Tíminn - 05.10.1975, Page 28

Tíminn - 05.10.1975, Page 28
28 TÍMINN Sunnudagur 5. október 1975 GEORGE HARRISON er kom- inn fram á sjónarsviöiö aftur meö nýja LP-piötu og nú fer ekki jafn lltiö fyrir honum og þegar hann sendi frá sér „Dark Horse”-plötuna sföla siöasta árs. Þá þögöu tónlistarblööin nær alveg, og margir voru þeirrar skoöunar, aö „Harrison væri búinn aö vera”. Nú kveöur viö annan tón f blööunum — platan er lofuö upp i hástert, og sagt er aö Harrison sé aftur kominn á toppinn. „Bæöi 2ja laga platan og nýja aibúmiö munu færa Gcorge miklar og al- mennar vinsældir aftur”, segir hiö þekkta tónlistarblaö, Melody Maker. Hin nýja LP-plata nefnist „Extra Texture (Read All About 11)”, og 2ja laga platan skartar meö laginu „You” sem tónlistargagnrýnendur erlendis fullyröa aö sé bezta ,,hit”-lag Harrisons frá dögum „My Sweet Lord”. Þá var dauðadómurinn endanlega kveðinn upp Þá er ekki síöur athyglisvert, aö jafnhliöa útgáfu nýju plöt- unnar leyfir Harrison blaöa- mönnum aö skyggnast litillega inn i sinn hug, en Harrison hefur hingaö til veriö afar fámáll viö blaöamenn. llann hefur ætiö verið hlédrægur maður, sem fer sinar eigin leiðir, hirðir ekki um hrifningarskræki aðdáenda sinna og kýs að lifa fábrotnu lifi. Þaö jaðrar viö að Ilarrison sé feiminn, og hann hefur játað, aö i aöra röndina hafi hann hatað allt umstangið > kringum Bitl- ana. Trúarlegur áhugi Harrisons hefur löngum sett sitt mark á texta- og tónsmiðar hans. Snemmabeindist hugur hans aö indverskri dulspeki, samhliöa þvi aö hann einbeitti sér aö sit- arleik og var i læri hjá Ravi Shankar. Þessa áhuga gætir ekki á „Extra Texture”. Frá þvi Bitlarnir hættu hefur veriö tiltölulega hljótt um Harrison, utan hvaö fyrsta albúm hans „All Things Must Pass” vakti almenna hrifningu, og var hann þá talinn vera sá Bltill, er heföi mestu hæfileik- ana til aö spjara sig á eigin fótum. — En þaö varö ekkert framhald á „All Things Must Pass”. Platan „Living In The Material World” vakti heldur litla hrifningu, þótt dómar um plötuna væru alls ekki á einn veg. Margir lofuöu hana mjög. Hins vegar haföi ýmislegt gerzt á árunum frá „All Things Must Pass” til „Living In The Material World”, en þau voru rúmlega tvö, — þaö tekur popp- þyrstan heim minna en tvö ár aö gleyma góöum tónlistarmanni. Svo kom „Dark Horse” i fyrra. Þá var dauöadómurinn endanlega kveöinn upp. Nú viröist Harrison hins veg- ar hafa afsannað allar hrak- spárnar meö stórfenglegri nýrri plötu. Svo skjótt geta veöur skipazt i lofti. fyrir. Bitlaæðinu fylgdu marg- vislegar breytingar, bæði já- kvæðar og neikvæðar, eftir þvi hvernig á þær er litið. En Bitla- timabilið var stórbrotið — og sennilega söknum við öll gömlu góðu daganna, þegar veldi Bitl- anna reis hæst. Það voru góðir timar. Oftlega hafa menn reynt aö grafast fyrir um orsakir þess, að Bitlarnir urðu svona áhrifa- miklir. Margar skoðanir hafa komið fram, og ýmsir hafa bent á, að Bitlarnir hafi aðeins verið Þaö voru góðir tímar Það er óumdeilanleg stað- reynd, að Bitlarnir eru mestu áhrifavaldar sem fram hafa komið i tónlist á þessari öld. Og það var ekki aðeins að þeim fylgdustraumhvörf i tónlistinni, heldur ber einnig að nefna, að áhrif þeirra voru miklu viðtæk- ari, og kannski miklu viðtækari en menn gera sér almennt grein — Ég hef ekki leikið á sitar siöan 1968 eöa '69, en svo einkennilega vill til, aö ég vinn alltaf Playboy-verö- launin fyrir aö leika á sitar! Leiki ég einhvern óvenjulegan „rythma” segir fólk: Nú er hann aftur kominn I indversku tónlistina. Indverskir tónlistar- menn eru allt lif sitt aö fullkomna sig i sitarleik — þaö er þeim eölilegt. — Ég er enn aö reyna aö veröa gitar- snillingur! George Harrison með vini sínum og læriföður, sitarsnillingnum Ravi Shankar GEORGE HARRISON AFSANNAR ALLAR GÖAALU HRAKSPÁRNAR AAEÐ NÝRRI, STÓRFENGLEGRI PLÖTU — EN hann hlustar aldrei á gömlu Bítlaplöturnar r— —\ Nýja platan Extra Texture (Read All About It) Hliö 1 You The Answer’s At The End. rhis Guitar Can’t Keep From Crying Ooh Baby World Of Stone Hlið 2 A Little Bit More Of ’You’ Can’t Stop Thinking About You Tired Of Midnight Blue Grey Cloudly Lies His Na, e Is Legs (Ladies and Gents) „heppnir” — þeir hafi komið fram með rétt efni á réttum _tima. Fátækleg þykir mér sú skýring. Að minum dómi er það ekki frábær tónlist Bitlanna sem hér vegur þyngst. Persónuleiki þeirra fjögurra er ekki siður þungur á metunum, enda hafa þeir sjálfir sannað, að ljómi Bitlanafnsins hvarf ekki, þótt leiðir skildi. Nöfn þeirra allra eru virt i poppheiminum enn þann dag i dag. Aldrei séð digra grænmetisætu Ray Coleman, blm. MM, segir að George hafi aldrei verið ákafur Bitill. Hann hafi alltaf litið fyrst og fremst á sig sem tónlistarmann — og sizt af öllu litið á sig sem poppstjörnu. „Ópin I aðdáendunum féllu honum illa igeð og hann reiddist ágangi þeirra,” segir Coleman, og hann bendir á, að George hafi m.a. verið þekktur fyrir það á velgengnisárum Bitlanna, aö hafa hug á þvi að yfirgefa hljómsveitina. Segir Coleman, að George hafi um langt skeið verið alltof innhverfur, og þvi sé kominn timi til að hann lyfti lokinu af skelinni. — Hann er nú loksins reiðubúinn að koma fram á opn- ari hátt en hann hefur gert, segir Coleman. George Harrison hefur kvatt sér hljóðs á ný með nýrri plötu. Coleman segir, að George sýni á plötunni mun meiri áhuga á hlutum almennt, og nú fáist hann ekki lengur við sin aðal viðfangsefni, indverska tónlist og menningu. — Hvernig litur hann út núna, hefur fólk spurt mig, eftir að ég átti viðtal við hann, eins og ég hafi verið að tala við einhvern, sem það efaðist um að væri i raun og veru til, segir Coleman. En sem svar við spurningu fólksins segir hann, að George sé grennri en hann hafi séð hann áður, og bætir þvi við, að hann hafi heldur aldrei séð digra grænmetisætu. „Ég leyfi ekki kjöt I mínum hibýlum,” hefur hann eftir Harrison. Harrison er nýkominn, til Englands frá Los Angeles, þar sem hann hefur búið um alllangt skeið. Nýlega sá hann Bob Marley og Wailers þrisvar sinn- um I L.A. — Þetta er það bezta sem ég hef séð i 10 ár. Marley minnir mig mjög á Dylan i gamla daga. Ég gæti horft á Wailers næturlangt, segir Harrison. Um hina Bitlana segir Harri- son nú, að þegar litið sé til baka, hafi þeir gengið i gegnum allt sameiginlega, og þótt þeir hafi verið ungir þegar Bitlarnir voru og hétu, eigi þeir enn margt sameiginlegt. Segir Harrison, að hann hafi hitt þá alla, á umliðnum mánuðum. Apple — allt sem gat farið illa, fór illa. Hin nýja plata Harrisons „Extra Texture (Read A11 About It)” markar söguleg þáttaskil varðandi Apple-fyrir- tækið sem Bitlanir stofnuðu á sinum tima. Platan er nefnilega sú siðasta, sem fyrirtækið gefur út, en geta má þess, að Harrison gaf einnig út fyrstu LP-plötuna hjá Apple, „Wonderwall”, sem var kvikmyndatónlist frá hans hendi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.