Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 1
SLONGUR BARKAR TENGI TARPAULIN RISSKEMMUR Lcmdvélarhf 228. tbl. —Þriðjudagur 7. október — 59. árgangur HF HORÐVR GUNNARSSON SKÚLATÚNI '6 - SIMI (91119460 EINAR AGÚSTSSON, UTANRIKISRÁÐHERRA: Látum ekki hótanir Breta hafa áhrif á útfærsluna Fræosluráð lætur undan: Mánaðarfrí 15. í stað 24. Þ.ö. Reykjavik. „Ef Bretar halda, aö þetta sé leiðin til þess að semja við okkur i landhelgismál- inu, þá fara þeir villur vega. Við látum ekki hótanir hafa áhrif á áform okkar um útfærslu íslenzku fiskveiðilögsögunnar i 200 milur," sagði Einar Agústsson utanrikis- ráðherra, er Timinn leitaði álits hans á ummælum þeim, er höfð voru eftir talsmanni brezka utan- rikisráðuneytisins, þar sem tals- maðurinn lýsti þvi yfir, að um- mæli Croslands umhverfisráð- herra Breta um landhelgismálið væru hin opinbera stefna brezku stjórnarinnar i landhelgismálinu. Sjá nánar frétt á baksiðu. Vona að Norðmenn styðji okkur ekki síður en Kan- adamenn í 200 mílunum MM ma Li 1 IV A» ATVINNU- LEYSISSKRÁ EF RÆKJAN KEMUR EKKI BH-Reykjavlk. — Ef rikis- stjórnin og þá sérstaklega sjávartítv egsráðuney tið vindur ekki bráðan bug að þvi að koma rækjubátunum af stað, sé ég ekki fram á annað en að fá aila ai- vinnufæia nienn hér iHólma- vík á atvinnuleysisskrá, en það eru eitthvað 60-80 maniis. Sömu sögu er að segja um Drangsnes, að því; undanskildu, að það er byrjað að skrá þar. Ennþá hafa menti her atvinnu I slátiiilitísiim, en luín tekur enda fyrir næstu helgi. Þannig komst Jdn: Kristinsson, sveitarstjóri á Hdlmavik að orði við Tlmann i gær, þegar vift hötðum; samband við hann. Við inntum Jón eftir þvi, Hvenær rækjuvertið hæfist á Ströndum, og svaraði hann því 01, aðþað væri um þetta leyti, eða um leið og störfum lyki i sláturhúsinu. — Þeireruþetta versettirá ; Drangsnesi, að þeir hafa ekkert sláturhús. Þess vegna er atvinnuleysisskráning hafin þar. —Og það er ekki um aðrar j leiiðir að ræða? — Rækjan hefur verið lyfti- stöng atvinnullfsins hér, ár- viss undirstaða. Verði ekki röið á rækju er fótunum kippt undan atvinnulifinu hér.ogeina vonokkar ersu, að kraftaverk gerist. Rikis- stjórnin verður að gripa til einhverra stdrfelldra aðgerða og það tafarlaust. Það veltur allt a þvi. Gjörbylting r a Skagaströnd S\á myndir og frásögn í opnu Verður engin rtíð uve vestan? BH—Reykjavík. — Það er engin hreyfing á rækjubátunum hérna vestra, og þeir róa ekki, nema þeir fái sæmilegt verð fyrir afl- tilsvarandi þvi, sem var á siðustu vertfð, — og það er gjör samlega útilokað, að rækjuverk- smiðjurnar geti greitt það verð fyrir rækjuna. Það er offramboð á lienni, kannski hægt að selja eitthvað af henni á 14.50 sænskar krtínur kfltíið, og það er ekkert vit. i fyrravor fengum viö 25.00 krtínur sænskai •tfyrir kflóið, áður en hún fór að ,' lækka. Við hugs- um ekki um þetta meðan við get- um fengið f inasta fisk fyrir 20-30 krtínur kiióið, og eftir að hafa verkað hann á einfaldasta hátt seljum við hann á svipuðu verði og fæst fyrir rækjuna. Og þvi má ekki gleyma, að það þarf fimm hráefniskiltí I eitt klltí af unninni rækju. Þannig komst Theódór Nord- quist, framkvæmdastjóri Niður- suðuverksmiðju O. Olsen á Isa- firði, aðorðiiviðtaliviðTimann'f' SJ-Reykjavik gær. Viö spurðum Theódór að orsök- um þess, að rækjan skuli ekki seljast. — Það er offramboðið, Eng- land er lokað, og við höfum ekkert nema viökvæman sænskan mark- að til að selja á. Það rær enginn uppá það. Það verður eitthvað annað að koma til. Þetta myndi lagast, ef tollmúrnum væri eytt, og við gætum selt til Englands og Þýzkalands og kannski eitthvað I niðursuðu, en það treystir sér enginn til að byrja ntína. Við spurðum Theódór að þvi, hvort ekki myndi skapast erfið- leikar I atvinnulifinu vestra, ef ekki yrði röið á rækjú að þessu sinni. — Það skapast vandræða- ástand, sem við eigum þó ef til vill auðveldara með að leysa en margur annar, bara ef einhver niðurstaða fæst af eða á, svo að menn þurfi ekki aö biða i óvissu lengur. Rækjusjdmenn komu saman á fundi I Bolungavik á sunnudaginn,þar sem málin voru rædd. Þar var send áskorun suður tilþessaðknýjaá.Þarkom fram, að það eru um 300 manns, sem hafa atvinnu af rækjuvinnslu hér við Djiip. Svo eru hérna sjö rækjuvinnslur, fimm á Isafirði ein I Bolungavík og ein I Súðavlk. En það er svo sem ekki hér, sem ástandið er verst. Verði ekki róið á rækju verða dauð pláss eftir hér á Vestfjörðum..... Jón Sigurðsson, forseti Sjó- mannasambandsins á sæti i yfir- nefnd rækjuverðs, og tjáði hann Tlmanum Igær, að enginn fundur væri boðaður I nefndinni, og það væri óratimi siðan hún hefði sfð- ast komið saman. gébé—Rvik. — A fundi fræðsluráðs Reykjavfkur- borgarf gærdag var einróma samþykkt, að verða við beiðni framkvæmdanefndar um kvennafri 24. október og breyta dagsetningu mánaðarfris barna- og gagn- fræðaskóla f október og hafa það 15. okttíber i stað 24. okttíber, eins og áður hafði verið ákveðið. Eins og kunn- ugt er vakti sú ákvörðun fræðslustjtíra mikla óánægju hjá kennslukonum i sktílum borgarinnar og þá ekki sfzt hjá framkvæmdanefndinni, sem sendi skriflega beiðni um aðþessu yrði breytt, eftir að Timiiin kom með frétt um þetta I siðustu viku. Ekki hefur veriö gerð nein könnun I skólum á þvi, hve þátttaka verður mikil kvennafrldaginn 24. október1, en fastlega er biíizt við að htín verði góð, þegar miðað er við þær góðu undirtektir, sem málið hefur þegar hlot- ið. Konur eru um helmingur kennara I gagnfræðaskdlum borgarinnar, og um 72-73% kennaraliðsins i barnaskól- unum. Ef almenn þáttlaka veröur hjá kennslukonum, þá virðist einsýnt aö nemendur I þessum skdlum fái þarna aukafridag. Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri sagði i gær, að fræðsluráð heföi samþykkt einrdma að verða við tilæml- um framkvæmdanefndar um kvennafrl, og ákveðið var að hafa 15. október sem mánaðarfri I þessum skdlum I staðinn. FRAAAKVÆAADASTJORI LÍU: Óhugsandi að borga 150 þús. í tryggingu Það er alveg gjörsamlega tíhugsandi að út- gerðarmenn geti borgað bátasjtí- mönnum 150 þiisund krtína kaup- tryggingu á mánubi, sagði Kristján Ragnarsson fram- kvæmdastjóii Landssambands Islenzkra útvegsmanna I gær. — Þær fréttir, sem fjölmiðlar hafa biit af fundi ttílf manna nefndar . Sjómannasambands tslands nú á laugardag, sýna að menn eru ekki ennþá orðnir þreyttir á gengis- breytingum. Kauptrygging báta- sjtímanna hefur hækkað undan- farna mánuði og ár eins og kaup annars verkafólks, — alveg 100% til jafns við það. — Það er utiírsnúningur að kjör bátasjdmanna hafi verið rýrð •hvað hlutaskipti snertir. Fiskverð hefur hækkað fyllilega til móts viðþað, sem haldið er fram að sé skerðingl Og ég fæ ekki séð að . sjómerinimir eigi að fá kaup- hækkun þdtt olia fjórfaldist i verði, sagði Kristján Ragnarsson ennfremur: — Hitt er annað mál, að það, sem fram hefur komið eftir fund- inn á laugardag, virðist alveg I samræmi við aðrar launakröfur, ég held að BSRB sé með állka há- ar kröfur. Við sjáum hvernig þetta fer. Á fulltrúaráðstefnu Sjómanna- sambands Islands 27. september sl. var kosin tólf manna nefnd til að vinna að kröfugerð. Sat htin. á fundi kl. 14-19 á laugardag og voru þar engar endanlegar kröfur gerðar, en mönnum kom saman um, að lægst kaup háseta á bát mætti ekki vera lægra en 150 þús- und krtínur á mánuði og var þar miðað við kaup verkamanna á Grundartanga, viðSigöldu og Iál- verinu. Þar bera menn úr býtum um 40-60 þúsund krdnur á viku. Þar eru skiptivaktir, og menn búa fjarri heimilum sinum. Á bátun- um eru menn það sömuleiðis og hafa 12-18 stunda vinnuskyldu á sdlarhring. Ennfremur var rætt um breytingar á uppsetningu samn- inga. Eining riki um, að ef um kauptryggingu yrði að ræða gæti hiín ekki orðið undir 150 þúsund krdnum. Fulltriiar sjdmanna eru dsáttir við ástand mála hvað snertir hlutaskipti. Skiptitalan var 100, en þeir állta að htín sé komin nið- ur I 50 frá þvi að sfðustu samning- ar voru gerðir. — Hið opinbera er búið að skrumskæla okkar samn- inga, sagði Jdn Sigurðsson hjá Sjdmannasambandi fslands i gær. NU siðast voru 11-12% af dskiptum afla tekin með bráða- birgðalögum, svo okkar hlutur hefur enn lækkað. Þetta eru að- gerðir hins opinbera, og ágdðinn er látinn renna 01 ýmissa sjdða. Blekið er varla orðið þurrt á samningum okkar þegar búið er að rýra þá með einhverju sliku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.