Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 15
EFSTU LIÐIN TOPUÐU ASA HARTFORD varö fyrstur til aö skora mark fyrir Manchester City á útivelli í ensku meistara- keppninni. Hartford skor- aði það á Highbury í Lundúnum, þar sem Man- chester City vann sinn fyrsta sigur (3:2) á útivelli i meistarakeppninni. City náði forystu (3:0) í mjög skemmtilegum leik — fyrst skoraði Hartford með skalla, en síðan bættu þeir Joe Royle og Rodney Marsh við mörkum, áður en Alan Ball kom Arsenal- liðinu, sem var mjög QPR, West Ham og AAanchester Útd., á toppnum Staða Sheffield Utd. orðin harla bdgborin óheppið í leiknum, á blað. Ball skoraði með þrumu- skoti af 25 m færi, knöttur- inn skall í þverslánni og þeyttist þaðan í netið. Eftir þetta mark sótti Arsenal stíft, en leikmönnum liðs- ins tókst aðeins að skora eitt mark til viðbótar — Alex Cropley skoraði það, eftir sendingu frá Ball. ALAN CLARKE átti stórleik með Leeds-liðinu, þegar það stöðvaði sigurgöngu QPR- spútnikanna. Clarke skoraði jöfnunarmark (1:1) Leeds eftir ljót varnarmistök Frank McLin- tok, sem ætlaði að senda knöttinn til markvarðar — en sú sending var of laus og Clarke náði knettin- um og sendi hann fram hjá Parkes, markverði Q.P.R. Peter Lorimer tryggði Leeds siðan sig- ur (2:1) með þrumufleyg af 25 m færi. Stan Bowles skoraði mark Lundúnaliðsins úr vitaspyrnu — hans 50. deildarmark fyrir Q.P.R. LundúnaliOið West Ham tapaði einnig á laugardaginn — 0:1 gegn Everton á heimavelli sinum Up- ton Park. Þar varð McDowell fyr- FRAZIER MARINN OG BLÁR Frazier heitir hann þessi bólgni og afskræmdi maður, en sá sem gerði hann svona illa útlitandi var Muhammad Ali i hnefaleika- keppni i Manila fyrir skömmu. Þar börðust þeir um heims- meistaratitilinn i hnefaleikum og óþarfi er að segja frá úr- slitunúm, þegar litið er á andlit áskorandans hér til hliðar, sem er bólgið og marið — og annað augað sokkið. Myndin er tekin skömmu eftir að dómarinn hafði stöðvað leikinn, en þá var Frazier svo illa haldinn að ekki þótti nein ástæða til að láta Ali lemja hann meira. Frazier gat ekki stunið upp nokkru orði eftir keppnina, enda sennilega átt erfitt um vik með að hreyfa and- litsvöðvana. ir því óhappi, að skora sjálfs- mark, sem varð „Hammers” að falli. „FRENNY” Lee var hetja Derby, sem vann góðan sigur yfir Ipswich (1:0) á Baseball Ground. Hann skoraði glæsilegt mark, með góðu skoti frá markteig — sem Paul Cooper átti ekki mögu- leika að verja, þrátt fyrir góða til- burði. BOB HATTON og TREVOR FRANCIS sáu um sigur (2:0) Birmingha'm gegn botnliðinu Sheffield United. Þeir skoruðu góð mörk. Brian Hall og Jimmy Case skoruðu mörk Liverpool gegn Olfunum. Þá tryggði Hasle- grave Stoke góðan sigur á útivelli — gegn Norwich 1:0. TOTTENHAM-liðið náði að vinna upp tveggja marka forskot Newcastle á St. James Park. Þeir John Tudor og Barrowclough skoruðu fyrir Newcastle, en John Pratt og John Duncan skoruðu mörk „Spur’s” — með aðeins þriggja mln. millibili. BURNLEY-liðið vann góðan sigur á útivelli gegn Coventry. Það voru þeir Leighton James og Ray Hankin, sem skoruðu fyrir Burnley, en David Cross skoraði mark Coventry. ÚRSLIT 1. DEILD 2. DEILD Arsenal-Manc. C. 2:3 Blackburn-Fulham 0:1 Birmingham-Sheff. U. 2:0 Blackpool-Luton 3:2 Coventry-Burnley 1:2 Bolton-Charlton 5:0 Derby-Ipswich 1:0 Bristol R.-Nottm. F. 4:2 Leeds-QPR 2:1 Chelsea-York 0:0 Liverpool-Wolves 2:0 Hull-Southampt. 0:0 Man Utd.-Leicester 0:0 Notts. Co.-Bristol C. 1:1 Middlesbro-Aston V. 0:0 Oxford U.-Orient 2:1 Newcastle-Spurs 2:2 Plymouth-Carlisle 2:1 Norwich-Stoke 0‘1 Portsm’th-Sunderl. 0:0 West Ham-Everton 0:1 W. Brom-Oldham 1:1 STAÐAN 1. DEILD 2. DEILD Manc. Utd 11 6 3 18:9 15 Sunderland 11 7 2 17:8 16 QPR 11 5 5 16:8 15 Notts. Co. 10 6 3 11:8 15 WestHam 10 6 3 16:10 15 Fulham 10 6 2 17:8 14 Leeds 10 6 2 15:10 14 Bolton 10 5 3 19:10 13 Derby 11 6 2 16:15 14 Bristol C. 10 5 3 17:11 13 Liverpool 10 5 3 15:9 13 Southampton 9 5 2 16:9 12 Everton 10 5 3 16:11 13 Oldham 8 4 3 12:10 11 Middlesbro 11 5 3 12:10 13 ” Blackpool 10 4 3 12:12 11 Manc. City 11 5 2 18:10 12 Bristol R. 9 3 4 11:9 10 Stoke . 11 5 2 13:12 12 Hull 10 4 1 8:10 9 Coventry 11 4 3 13:10 11 Chelsea 11 2 5 10:13 9 Norwich 11 4 3 20:20 11 Charlton 9 3 3 8:12 9 Aston Villa 11 4 3 11:15 11 Luton 9 3 2 11:9 8 Newcastle 11 4 4 21:18 10 Plymouth 9 3 2 8:10 8 Ipswich 11 3 3 9:12 9 Orient 10 2 4 6:8 8 Arsenal 10 2 5 10:11 9 York 9 2 3 10:11 7 Birmingham 11 3 2 16:19 8 West Brom. 9 1 5 6:14 7 Burnley 11 2 4 14:20 8 Blackburn 9 2 2 9:11 6 Spurs 10 1 5 13:16 7 Nottm. F. 9 2 2 9:12 6 Leicester 11 0 7 10:19 7 Portsmouth 9 1 4 6:13 6 Wolves 11 1 4 7:18 6 OxfordUtd. 10 2 2 10:18 6 Sheff. Utd ... 11 1 1 5:22 3 Carlisle 10 2 2 9:16 6 Þriðjudagur 7. október 1975. TtMINN Sigurmark Derby er staðreynd! „Franny” Lee hefur komið knettinum framhjá markverði Ipswich, Paul Cooper. Lands- liðskempan, David Johnson, fylgist með en fær engum vörn- um við komið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.