Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 7. október 1975. 4MMÖÐLEIKHÚSIÐ 3* 11-200 Stóra sviðið FIALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaleikur Frumsýning i kvöld kl. 20. 2. sýning miövikud. kl. 20. 3. sýning fimmtudag kl. 20. 4. sýning föstud. kl. 20. 5. sýning laugard. kl. 15. Siöasta sinn. SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Wiliiams. Þýðandi/ Jón Múli Árnason Leiktjöld: Birgir Engilberts. Leikstjóri: Gisli Aifreösson. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir sem eiga ógreidda ársmiða vitji þeirra fyrir fimmtu- dagskvöld. Litla sviðið RINGULREIÐ miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Erum fluttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118, Rauðar- árstigsmegin. BÍLALEIGAN tHSekill SÍM^P: 2034O-37199I Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fóiksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bflar ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á Iand eðaihinn enda borgarinnarþá hringdu í okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Staersta bilalelga landslns Qjyj ^21190 Ferðafólk! | Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental , 0 A QOi Sendum I "74-921 FERÐABILAR hf. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar— hópferða- bílar. LKIKFLlAC; KEYKIAVlKUR *& 1-66-20 ao * SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. *3 2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar GAMLA BIÓ í Simi 11475 BOY.HAVE WE GOTA VACATION FOR YOU... S/VÉSfWSRLÖ ■AM l //// Afar spennandi og viðfræg. ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Yul Brynner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innn 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, og byggðar á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Richard Chamberlain, Michael York og Frank Fin- ley. Auk þess leika i myndinni: Christopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilio kardi- nála. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'Q\ Hljómsveit Birgis Gunn laugssonar Opið frá kl. 9-1 ,oDcimi & 1-13-84 i ISLENZKUR TEXTI. Nafn mitt er Nobody My Name is Nobody Hin heimsfræga og vinsæla kvikmynd sem fór sigurför um alla Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverk: Terence Hill, Henry Fonda. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10. Tímittn er peningar Tilboð óskast i Koering beltakrana (20 tonna), Vibro valtara og nokkrar vörubifreiðar er verða til sýnis á afgreiðslu vorri á Keflavikur- flugvelli8. og9. þ.m. frákl. 1—2 e.h. — Til- boðin verða opnuð á skrifstofu vorri föstu- daginn 10. október kl. 11. f.h. Sala Varnarliðseigna. Menntamálaráðuneytið, 3. október 1975. Styrkur til hóskólanáms eða rannsóknastarfa L Bretlandi Breska sendiráðiö I Reykjavlk hefur tjáö Islenskum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa islendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö há- skóla eöa aöra visindastofnun i Bretlandi háskólaáriö 1976-77. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir far- gjöidum til og frá Bretlandi, kennslugjöidum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö öðru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. desember n.k. Tilskilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn, má fá i ráðuneytinu og einnig I breska sendi- ráðinu, Laufásvegi 49, Reykjavik. 1-89-36 Vandamál lífsins iNeverSang For My Fattaer’ WINNER OF THE CHRISTOPHER AWARO SPECIAL JOINT AWARD National Council of Churches The National Catholic Office for Motion Pictures BEST SCREENPLAY OFTHEYEAR Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Giibert Cates. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Dorothy Stickney, Melvin Douglas. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Slöustu sýningar. Sýnd kl. 6, 8 og 10. lonabíó & 3-11-82 Maður laganna ,, Lawman" 1 BURT LANCASTER R0BERT RYAN 1£EJ.C0BB « A MICHAEL WINNER Film Nýr, bandariskur „vestri” með Burt Lancaster i aðal- hlutverki. Burt Lancaster leikur einstrengislegan lög- reglumann, sem kemur til borgar einnar til þess að hand- taka marga af æðstu mönnum bæjarins og leiða þá fyrir rétt vegna hlutdeildar i morði. Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner önnur aðalhlutverk: Robert Cobb og Sherec North. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára AUGLYSIÐ í TÍMANUM & 1-15-44 Mennog ótemjur WhmThg Legends Díe Allsérstæð og vel gerð ný bandarisk litmynd. Fram- leiðándi og leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Wid- mark, Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnurr atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. hufnarbíó .3* 16-444 Hammersmith er laus Elizabeth Taylor, Richard Burton Peter Ustinov, Beau Bridges in HAMMERSMTTH /SOVT Spennandi og sérstæð, ný bandarisk litmynd um afar hættulegan afbrotamann, sem svifst einskis til að ná takmarki slnu. Leikstjóri: Peter Ustinov. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.