Tíminn - 12.10.1975, Qupperneq 5

Tíminn - 12.10.1975, Qupperneq 5
‘TÍMINN 5 Skrúðganga barna erlendra verkamanna í Köln í Þýzkalandi MikiB er um erlenda verkamenn i Þýzkalandi (svonefnda Gastarbeiter). Margir þeirra eru með fjölskyldur sinar með sér, og hafa yfirvöld borgarinn- ar Köln sérstaklega reynt að sjá til þess,að börn þessara manna, sem koma frá ttaliu, Tyrklandi, Júgóslaviu eða Spáni og fleiri löndum, geti fengið skólagöngu og menntun, svo að þau kunni vel við sig i Þýzkalandi og sam- lagist umhverfinu. Þarna sjáum við mörg útlend börn, sem eru i skrúðgöngu með ljós á luktum sinum og ganga syngjandi um ★ göturnar með öðrum börnum i Köln. Þetta er mjög gamall sið- ur þar, að börn fari i svona skrúðgöngur með tilheyrandi söngvum, og útlendu börnin taka þátt i þessu af hjartans á- nægju og falla vel inn i hópinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.