Tíminn - 12.10.1975, Síða 40

Tíminn - 12.10.1975, Síða 40
* .. ................. ' Sunnudagur 12. október 1975 ■- SÍMI 12234 tíERRft EARÐURINN ■A4D ALSTRrfETI B SÍSIÓDIJH SUNDAHÖFN fyrir góóan mai $ KJÖTÍÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS y Enn vantar margt fé í Bárðardal og nágrenni gébé Rvik — Enn vantar margt fé frá mörgum bæjum i Bárðar- dal, og i syörihluta Kinnar, aö sögn Bjarna Péturssonar, odd- vita á Fosshóli. — Snjöinn er að taka upp núna, sagöi hann, og alltaf er aö finnast fé, en þaö er mjög illa farið og hrakið. Sláturlömb eru á gjöf hjá flest- um bændum á þessum sióöum og hefur slátrun verið flýtt á Hdsavik til hagræöis fyrir bændurna. — Þetta er alveg ein- stakt aö hafa sláturfé á gjöf hér, sagöi Bjarni, elztu menn hér um sldöir muna ekki eftir aö slikt hafi gerzt hér áöur. Eins og skýrt var frá i Timan- um i siðustu viku, fennti mikið af fé i Bárðardal og á fleiri stöð- um i Þingeyjarsýslu, er mikil snjókoma varð þar um s.l. mánaðamót. — Eftir að fór að taka aftur upp snjóinn hefur fé komizt að bæjum, og eins er alltaf verið að finna fé, sagði Bjarni. þó að hagi hafi komið upp undan snjónum á sumum stöðum, og fé komizt I hann, er það mjög illa farið. Ekki kvaðst Bjarni vita til, að nema ein ær hefði fundizt dauð, og að það hefði rætzt furðanlega vel Ur þessu, en þó má fastlega búast við að fleira fé eigi eftir að finn- ast dautt. Enn vantar fé á flestum bæj- um i Bárðardal og suðurhluta Kinnar, og sagðist Bjarni búast við, aðenn gæti það verið lifandi ogvonazt væri til að það fyndist, en stöðug leit að fé hefur verið siðan snjókoman mikla varð um slðastliðin mánaðamót. Drukkum fyrir 1.347 millj- ónir þriðja ársfjórðunginn Ýmislegt bendir þó til að dregið hafi úr áfengisneyzlu að sögn áfengisvarnarráðunauts SJ-Reykjavik Mánuðina 1. júli til 30. sept. 1975 keyptu landsmenn áfengi fyrir nær 60% meira fé en sömu mánuði árið áður. Þó er engan veginn vist að um aukn- ingu á áfengissölunni hafi verið að ræða — hvað magn snertir, en upplýsingar um það fást ekki nema I árslok. — Ýmislegt gæti raunar bent til þess, að heldur drægi úr drykkju- skap og áfengiskaupum eftir 30% verðhækkun á áfengi, sem gerð var i' júní i sumar, að sögn Ólafs Hauks Árnasonar áfengisvarna- ráöunauts. Söluaukning þriðna árs- fjórðung þessa árs miðað viö sama tlma I fyrra var 58,6%. í millitlðinni varð áðurnefnd 30% verðhækkun I júnl, 17-25% verð- hækkun mismunandi eftir tegundum I febrúar sl. vetur og að auki tvær minni hækkanir I janú- ar 1975 og desember 1974. Heildaráfengissalan 1. júll til 30. sept. 1975 var á þessa leið: Reykjavlk.........kr. 980.012.854- Akureyri...........” 153.153.270- Isafiröi...........” 44.601.970- Siglufirði.........” 24.526.150- Seyðisfirði .........” 53.406.610- Keflavlk...........” 54.323.460- Vestmannaeyjum . ” 37.417.020- Kr. 1.347.441.334- .Afengissalan ásama tima 1974. Heildarsala: Reykjavlk.........kr Akureyri...........” Isafiröi...........” Siglufirði.........” Seyðisfirði ...... ” Keflavik...........” Vestmannaeyjum . ” Kr. 849.556.224- 619.664.284- 100.226.545- 26.974.500- 15.522.080- 27.837.960- 33.006.395- 26.324.460- ► S r V KVENNAFRI 24.0KT UNDIRBÚNINGUR í FULLUM GANGI Rætt við Gerði Steinþórsdóttur um tilhögun kvennafrísins gébé—Rvlk. — Viö erum á stanz- lausum fundum og undirbúningur allur er i fullum gangi, sagöi Geröur Steinþörsdóttir í viötali viö Timann. Framkvæmdanefnd um kvennafrl, hafa borizt fjöl- margar stuðningsyfirlýsingar frá ýmsum félaga- og starfssamtök- um. En blaöið hefur fregnað, aö forráöamenn ýmissa fyrirtækja hafi verið með hótanir til starfskvenna, sem hjá þeim vinna, um aö segja þeim upp vinnu eöa lögsækja þær, ef þær ekki mæta til vinnu 24. október. Almennt virðist þó aö undirtektir kvenna séu mjög góöar á flestum vinnustööum og allt útlit er fyrir aö útifundurinn I miðbænum i Reykjavik 24. okt. verði fjölsóttur mjög. Komiö hefur i ljós aö Sviar hafi áhuga á aö senda fréttamann til að fylgjast meö framkvæmd kvennafrlsins. Það var á Kvennaráðstefnunni, semhaldin vardagana 20.-21. júni I ár, aö ákveðið var að skora á konur að taka sér frl frá störfum á degi Sameinuðu þjóðanna, 24. október, til að sýna fram á mikil- vægi vinnuframlags síns i þjóð- félaginu. Sameiginleg niðurstaða varð, að framlag kvenna til sam- félagsins sé lítilsvirt. 1 dreifibréfi sem prentað var I 40 þúsund eintökum og dreift I Reykjavlk og út á land, eru raktar ástæður fyrir þessari ákvörðun að taka frl i einn dag, og þar sem þær ástæður hafa verið birtar áður, er óþarfi að rekja þær hér. — Byrjað var að kanna hvernig ætti að koma þessu I fram- kvæmd, sagði Gerður, og var ýmsum félagshópum boðið að senda fulltrúa slna I fram- kvæmdanefndina. Þann 15. Merki kvennafrídagsins, 24. október. september s.l. var síðan kosinn 10 manna framkvæmdanefnd og fimm starfshópar, og eru tvær konur úr framkvæmdanefndinni oddamenn I hverjum starfshóp. Hver hópur hefur sitt ákveðna verkefni, og hefur verið starfaö af fullum krafti Iþeim öllum undan- farnar vikur. Einn hópurinn hefur það verk- efni að koma á framfæri upplýs- ingum um kvennafri, I fjölmiðla hér og erlendis og með auglýsing- um. Verkefni annars hóps er að fara á vinnustaði og i félög og kynna aðgerðina. Einn hópurinn sér um alla framkvæmd fundarins á sjálfan frldaginn, dagskrána og annað sem að fundinum lýtur. Þá sér einn hópurinn um kynninguna úti á landsbyggðinni, m.a. með þvi að senda dreifibréf og fleira, og hafa samband við formenn stéttarfélaga og fleiri. Fimmti hópurinn sér um fjáröflun, og dreifingu plakats og merki dags- ins. — Nefndinni hafa þegar bor- izt fjárframlög frá ýmsum félög- um, eins og Sókn, Starfsmanna- félagi Reykjavikurborgar, Félagi starfsstúlkna I .mjólkur- og brauðbúöum og vitað er um og von er á mörgum fleiri, sagði Gerður. Fóstrur hafa þegar ákveðið að leggja málinu lið, svo og hjúkrunarkonur sem lýst hafayfir stuðningi slnum, þó að þær geti ekki tekið virkan þátt I frídegin- um. Þá sagði Gerður, að einnig hefðu starfstúlkur sjónvarpsins samþykkt einróma að styðja kvennafrlið, stúlkur á talsam- bandi við útlönd, munu aðeins af- greiða neyðarsamtöl og einnig landsslmastúlkur. Ahugi kennslukvenna er mikill og búizt er við miklum stuðningi frá þeim, svo og mörgum fleiri starfshóp- um og félögum. Á ráðstefnu ASl og BSRB i Munaðarnesi fyrir nokkru var lýst yfir eindregnum stuöningi við framkvæmdanefnd- ina. í sambandi við þær hótanir, sem blaðið hefur fregnað að yfir- menn fyrirtækja hafi verið með við starfsstúlkur sinar, er ekki — samkvæmt samningum við opin- bera starfsmenn — hægt að reka fólk, sem ekki mætir I vinnu einn dag aðeins hægt að veita þvl áminningu, eða draga eins eða tveggja daga laun frá kaupi þeirra. Ahugi virðist vera fyrir hendi erlendis frá að fylgjast með framkvæmd kvennafridagsins, en Islenzkar konureru þær fyrstu, sem gera alvöru úr þessari fram- kvæmd, og þvi brautryðjendur á þessu sviði. Ein kvennanna i framkvæmdanefndinni fékk fyrirspurnir, frá Sviþjóð um mál- iö, og var þar sýndur mikill áhugi ,á að senda hingað til lands frétta- mann sem myndi fylgjast með. Þá mun hafa verið haft samband við skrifstofu Sameinuðu þjóð- anna hér um að senda fréttir af þessu íslenzka framtaki til frétta- stofnana erlendis. Akveðiðhefur verið, að fundur- inn muni hefjast á Lækjartorgi klukkan tvö e.h. 24. október. Verða þar flutt ávörp, ýmis dag- skráratriði og baráttusöngvar sungnir. Nánari upplýsingar um dagskrá fundarins gat Gerður ekki gefið að svo stöddu. — Vitað er til, sagði Gerður, að konur úr Borgarfirði, Selfossi og Hvera- gerði hafi I huga að fjölmenna á fundinn og á fundardaginn verður haft „opið hús” á mörgum stöð- um I Reykjavik. Verður þar kaffi- sala og reynt að hafa skemmtiat- riði. Ekki kvaðst Gerður vjta um Timamynd: Gunnar. Gerður Steinþórsdóttir. tilhögun dagskrár úti á landi, en nefndin hvetur til aðgerða og dagskrár. Aætlað er að birta I dagblööun- um þá baráttusöngva, sem syngja á á fundinum I Reykjavlk, þannig að konur geti allar tekið undir. Ætti það að geta orðið sá stærsti kvennakór sem saman hefur komið á íslandi. Merki kvennafrfdagsins 24. október verður llmmiði með mynd af blárri dúfu, merki kvennaársins á dökkum grunni. Verður hægt að líma mtrkið á föt, töskur, bifreiðar o.s.frv. Sérstakt plakat verður einnig til sölu, en ekki er fullákveðið hvernig það verður, og er von á því næstu viku. Að lokum komum við á fram- færi þeirri ósk framkvæmda- nefridar um kvennafrí, að konur sameinast um að gera daginn að eftirminnilegum baráttu- og sam- einingardegi undir kjörorðum kvennaárs Sameinuðu þjóðanna: Jafnrétti—framþóun —friður. Kjörorð 24. október: Fran c 3 Friður

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.