Tíminn - 10.12.1975, Page 24

Tíminn - 10.12.1975, Page 24
G~ÐI fyrir góóan mttí $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Útfærsla norsku landhelginnar: Ályktun um einhliða i aðgerðir felld norska stórþinginu 118 gegn 18 atkvæðum Reuter/Osló Norska þingið sam- þykkti ályktun i gær, þar sem þvi er hafnað, að Norðmenn beiti ein- hiiða aðgerðum I áformum um út- færslu norsku auðlindalögsög- unnar i 200 milur og útfærslu iandheiginnar. t ályktun þessari er staðfest sú stefna, sem rikisstjórnin hefur framfylgt i málinu, þ.e. samn- ingaviðræður við þær þjóðir, sem útfærslan kann að snerta veru- lega, þ.e. Bretland og Sovétrikin, með það fyrir augum að koma á samningum um gagnkvæm veiði- réttindi. Þetta er i fyrsta skiptið, sem norska stórþingið klofnar I af- stöðu sinni til landhelgismálsins. Sósialistaflokkurinn lagði fram á þingi ályktun, þar sem stjórnin er hvött til að stiga þau skref, sem nauðsynlegséu til þess að tryggja útfærslu landhelginnar i a.m.k. 50 milur fyrir mitt ár 1976. Alyktun- in var felld með 118 atkvæðum gegn 18. 1 henni var einnig gert ráð fyrir, að stjórnin bindi sig ekki við yfirlýsingar um, að hún muni gripa til einhliöa aðgerða vegna útfærslunnar. Það hefur hins vegar komið fram, að Evensen, hafréttarráð- herra Noregs, hefur lýst þvi yfir að Norðmenn kunni að gripa til einhliða aðgerða, mæti þeir ekki skilningi i málinu, en að slikt verði allrasiðasta úrræði þeirra, samningaleiðin verði reynd til þrautar. Evensen hóf samningaviðræð- urnar snemma á þessu ári, þegar hann hélt I kynnisferð til Austur- og Vestur-Evrópu til að skýra sjónarmið norsku rikisstjórn- arinnar. í umræðum á þinginu um ályktunina hvöttu nokkrir ræðumanna brezku stjórnina til þess að kalla flota sinn út úr 200 milna landhelgi íslendinga. Tor Eftedal, formaður utanrlkismálanefndar þingsins, sagði að hann hefði vonaö, að Bretar væru þegar búnir að læra af reynslunni i samskiptum sin- um við islenzku varðskipin. Hann sagði, að Norðmenn gætu ekki verið óvilhallir i þessari illræmdu deilu íslendinga og Breta. Amnestyréttarhöldin í Sovétríkjunum: Sakharov neitað um aðgang Reuter/Moskvu — Andrei Sak- harov, friðarverðiaunahafa Nóbels 1976, var f gær neitað um aðgang að réttarhöldum þeim, sem haldin eru yfir vini hans Sergei Kovalev I Litháenborg- inni Vilnius, en Kovalev er ákærður fyrir andsovézka starf- semi. Kovalev, sem er 43 ára að aldri, er formaður samtakanna Amnesty International i Moskvu, en samtök þau berjast fyrir frelsi pólitiskra fanga. Ritari Amnesty i Moskvu, Andrei Tveerdokhlebov, var handtekinn i aprilmán. sl. og blöur þess að réttarhöldin yfir honum hefjist. Hann er einnig ákærður fyrir andsovézka und- irróðursstarfsemi. Þá var vestrænum frétta manni einnig neitað að hlýða á réttarhöldin i Vilnius I gær. Starfsmaður réttarins tjáði hon- um, að ekki væri fordæmi fyrir þvi, að vestrænum fréttamönn- um væri leyft að hlýða á réttar- höld I Sovétríkjunum. Kona Sakharovs, Yelena, kom til Oslóar i gær, þar sem hún mun veita viðtöku friðarverð- launum manns hennar, en hon- um var sem kunnugt er neitað um fararleyfi til Oslóar. Hart barizt um yfiráð hæstu hótel- og skrifstofubygginga Reuter/Beirut — Harðir bardag- ar áttu sér stað i miðborg Beirut i gær og börðust deiluaðilar um yfirráðin yfir hinum háu hótel- og skrifstofubyggingum i miðborg- inni. Vinstri sinnar ásökuðu hernaðaryfirvöld fyrir að hafa tekið afstöðu með hægri mönnum i átökunum. Hinn hægri sinnaði innanrikis- ráðherra Camille Chamoun skip- Spánn: VERKFÖLL HEFJAST VÍÐA í DAG Reuter/Mardid. Mikil ókyrrð er nú á Spáni. i baskahéruðunum á Norður-Spáni skiptist lögreglan á skotum við tvo menn, sem voru að hengja upp vigorð kommúnista á húsveggi. öryggisverðir skutu á bifreið elskenda utan viö borgina Beazain og lézt maðurinn, en konan særðist. Lögreglan skýrði svo frá, að maðurinn, sem var 28 ára gamall, hefði ekið á brott. þegar öryggisverðir ætluðu að kanna persónuskilriki hans. Sprengja fannst fyrir utan búðir öryggisvarða i borginni Legazpia. Búizt er við átökum og i Barcelona og baskahéruð- unum I þessari viku vegna há- værra krafna, sem nú eru uppi á Spáni um aö Jóhann Karl kon- ungur láti lausa alla pólitiska fanga og leyfi starfsemi frjálsra verkalýðsfélaga. Verkföll hafa verið boðuð bæði I baskahéruðunum og i Barcelona. i Madrid hefur leyni léghreyfing verkamanna boðað til verkfalls i byggingariðnaðin- um idag og á morgun til þess að mótmæla þeim takmörkunum, sem stjórnin hefur sett á launa- hækkanir, en það er gert i þvi skyni að hafa hemil á verðbólg- unni I landinu. Arias forsætisráðherra hefur ekki viljað skýra frá gangi til- rauna hans til þess að koma á verulegum breytingum á stjórn landsins. Talsmaður spænsku stjórnarinnar sagði hins vegar i gær, að Arias hygððist gera verulegar breytingar á stjórn- inni og taka inn I hana fulltrúa frjálslyndari afla. aði hernum að verja hótelbygg- ingar, banka og aðrar fasteignir, sem miklu máli skipta i verzlun- arlifi borgarinnar. Byggingar þessar hafa sumar hverjar skemmztmjög mikið i átökunum, en eldflaugum og fallbyssu- sprengjum hefur verið skotið að þeim. Það kann að hafa alvarlegar af- leiðingar i för með sér, að hernum skuli hafa verið blandað I deilurn- ar, þvi að vinstri sinnar hafa löngum haldið þvi fram, áð yfir- menn hersins styðji hægrisinna i baráttunni. Skæruliðar falangista hörfuðu frá Phoenicia hótelinu, en þeir hafa annað hótel enn á valdi slnu, The Holliday Inn hótelið, en mikl- ir eldar geisa á 22. hæð hótelsins. Pierre Gemayl, leiðtogi falang- ista, sagði, að flokkur hans hefði samþykkt að láta hernum eftir St. Georges hótelið og Phoenicia hótelið, en þegar falangistar yfir- gáfu þau, tóku vinstri sinnar þau á sitt vaid. Engir gestir hafa gist hótelin þrjú siðan i októbermán- uði. öryggislögreglan skýrði frá þvi i gær, að 18 lik hefðu fundizt þá um daginn, en a.m.k. 50 manns létu lífið i átökunum i fyrradag. Fréttamaður Reuters spurði Gamayl, hvort falangistar hefðu á einhvern hátt reynt að sýna samningsvilja til þess að binda enda á átök siðustu daga. Hann kvað ástandið ekki eðlilegt og úti- lokað væri að reyna samningsvið- ræður eins og málum væri háttað. Hann sagði, að eina ráðið til þess að binda endi á deilurnar væru það, að stjórnin styrkti stöðu slna. Herinn var á verði umhverfis alla helztu banka og opinberar skrifstofur. Umsdtrið í London: Lögreglan bjartsýn Reuter/London — Scotland Yard lögreglan er sannfærð um að lög- regluyfirvöld séu nú i þann veg- inn að vinna sigur á irunum þremur, sem halda miðaldra hjónum i gislingu i Ibúð einni I miðborg London. ,,Við ræðumst við. Enginn hefur verið skotinn og það verðum við að túlka sem sig- ur,” sagði Roy Hebershon, einn af æðstu mönnum Scotland Yard. Deiluaðilar i Beirut heyja harða baráttu um yfirráö yfir hæstu skrif- stofu- og hótelbyggingunum til þess að fá betri yfirsýn yfir götur borg- arinnar. Þannig geta þeir haft eftirlit með leyniskyttum. Holland: Einum sleppt í Amsterdam Allt óbreytt í Beilen Reuter/Amsterdam. Suður-Mólúkkúmennirnir, sem halda 26 manns i gislingu I ræðis- mannskrifstofu Indónesiu í Amsterdam, slepptu einum gisl- anna úr haldi i gær, nokkrum minútum eftir samningamaður sá, sem þeir tilnefndu, átti við- ræður við starfsmann sendiráðs Indónesiu I Hollandi. Hins vegar miðar enn sem fyrr ekkert i samkomulagsátt við lest- ina i Beilen, þar sem sex aðrir Mólúkkúmenn halda 29 manns i gislingu. Harmleikurinn I ræðismanns- skrifstofunni hefur þegar kostað einn mann lifið, 52 ára starfs- mann skrifstofunnar, sem stökk útum glugga á annarri hæð, þeg- ar Mólúkkúmennirnir tóku ræðis- mannsskrifstofuna. Hlaut hann alvarleg meiðsli við fallið og lézt af þeirra sökum i gær. Aður höfðu Mólúkkúmennirnir i ræðismannsskrifstofunni sleppt einum gislanna, rosknum starfs- manni skrifstofunnar, sem var veill fyrir hjarta. Var honum sleppt, þegar Mólúkkúmennirnir fengu það staðreynt, að fundur sá, sem þeir kröfðust að haldinn yrði hafði verið haldinn, en á hon- um ræddust við fulltrúi þeirra og fulltrúi sendiráðs Indónesiu. Lögregluyfirvöld hafa ekki skýrt frá þvi, hverjar kröfur hryðjuverkamannanna i Amster- dam eru.enhinsvegarer ljóst, að þeir sem hafa lestina við Beilen á sinu valdi, krefjast náðunar allra mólúkkanskra fanga i hollenzk- um hótelum. Enn fremur krefjast þeir þess, að hollenzka stjórnin biðjist opinberlega afsökunar á þvi, að hún skyldi ekki hafa komið I veg fyrir að Mólúkkúeyjarnar voru innlimaðar I Indónesiu 1949. Austur-Timor: Borgir ganga úr greipum Fretelin Reuter/Jakarta — Andstæðing- ar Fretelin á Austur-Timor hafa nú náð á sitt vald fjölmörgum borgum vestur af Dili, höfuð- borginni, en henni náðu þeir á sitt vald um siðustu helgi. Fret- elin hafði þá nýlega lýst yfir sjálfstæöi Austur-Timor. And- stæðingar Fretelin njóta stuðn- ings indonesisku stjórnarinnar i baráttunni og var indonesiskum herafla beitt til þess að knésetja Fretelinstjórnina i Dili. Leiðtogar Fretelin flýðu borg- ina, þegar hún féll þeim úr höndum og héldu þeir til nær- liggjandi hæða. 1 fréttum frá Dili I gær, sagði, að margir borgarbúar, sem flúið hefðuinni frumskóginn, þegar Dili féll, hafði snúið aftur til borgarinn- ar. Fréttir frá Dili herma, að lifið I borginni sé nú með eðlilegum hætti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.