Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 23. desember 1975. PUNKTAR • GIVENS ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 1975 DUBLIN. — Hinn marksækni miðherji Lundúnaliðsins Queens Park Rangers — Don Givens.sem skoraði ,,hat-trick” þrjú mörk — fyrir trland i leikjum gegn Rúss- um og Tyrkjum i Evrópukeppni landsliða i knattspyrnu, hefur verið kosinn tþróttamaöur ársins 1975 í trlandi. • GUNNAR VAR HETJA GÖPPINGEN MUNCHEN. — Gunnar Einars- son var hetja Göppingen, sem vann óvæntan sigur (15:12) yf- ir Milbertshof- en i Múnchen i „Bundeslig- unni”. Gunnar skoraði 5 mörk i leiknum, þrátt GUNNAR fyrir að hann væri tekinn úr um- ferð. Göppingen svaraði þessari varnaraðgerð Milbertshofen, með þvi að taka þeirra bezta leik- mann úr umferð — Gunnar fékk það hlutverk, og skilaöi hann þvi mjög vel, þvi að Íeikmaðurinn, sem Gunnar hafði gætur á, skor- aði ekki mark i leiknum. • GÓÐUR SIGUR HJÁ STANDARD LIEGE — Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans i Standard Liege nálgast nú toppinn i Belgiu — þeir unnu góðan sigur (2:1) yfir Ber- ingen á sunnudaginn og eru þeir nú fimm stigum á eftir FC Brugge, sem gerði jafntefli (1:1) gegn Charleroi-liðinu. Guðgeir Leifsson lék ekki með Charleroi. • FRIDLEIFUR SIGRAÐI REYK.JAVIK. — KR-ingurinn Friðleifur Stcf- ánsson varð sigurvegari i einliðaleik i opna badmin- tonmótinu, sem fór fram i Laug- ardalshöllinni á sunnudaginn. Friðleifur sigr- aði Ægi Arnason, TBR i úrslita- leik 15:11 og 15:6. Lovisa Sigurð- arddttir, T.B.R., varð tvöfaldur sigurvegari — i einliðaleik kvenna og tvíliöaleik, þar sem hún lék með Hönnu Láru Páls- dóttur.sem varð einnig tvöfaldur meistari. Hanna Lára og Steinar Petersen sigruðu i tvenndar- flokki. Akurnesingarnir Jóhannes Guðjónsson og Hörður Ragnars- son urðu sigurvegarar i tviliða- leik. • NORÐMENN TÖPUÐU OSLÓ.— Norðmenn töpuðu fyrir Pólverjum (20:25) i fyrri leik þjóðanna i undankeppni Olympiuleikanna I handknattleik. Þrir leikir voru leiknir i undan- keppni um helgina og urðu úrslit þessi: Noregur—Pooland .......20:25 Spánn—Danmörk..........15:15 A-Þýzkaland—V-Þýzkaland 14:17 Sigur V-Þjóöverja yfir A-Þjóð- verjum kemur mjög á óvart. Lovisa „Rauði herinn” flá —■ hefur tekið forystuna í Englandi ,/Rauði herinn" frá Liverpool skauzt upp á toppinn í baráttunni um Englands- meistaratitilinn, þegar Mersey-liðið vann góðan sigur (2:0) yfir Queens Park Rangers á Anfield Road. Það var að sjálfsögðu John „Stóri" Toshack, sem kom Liverpoolá strikið—þegar hann skallaði knöttinn í net Lundúnaliðsins eftir fyrirgjöf frá Peter Cormack. Toshack hefur verið iðinn við kolann í vetur — skorað 9 deildar- mörk og5 mörk fyrir Liverpool-liðið í UEFA-bikarkeppninni. Toshack skoraði mark sitt á 22. mín., en síðan innsiglaði Phil Neal sigur Mersey-iiðsins, þegar hann skoraði örugglega úr vítaspyrnu á 74. mínútu. JOHN TOSHACK.....hefur verið iðinn við kolann. ÞEIR SKORA TEP MacDOUGALL er mark- hæstur i ensku 1. deildarkeppn- inni— hann hefur skorað 16 deild- armörk. Þá hefur MacDougall skorað 3 mörk í deildarbikar- keppninni, þannig að hann hefur skorað alls 19 mörk á keppnis- timabilinu. Þcir leikmenn, sem hafa skorað flest niörk I 1. deild- arkeppninni ensku, eru: MacDougall, Norwich...........16 Duncan, Tottenhain..........11 Noble, Burnley..............11 McKcnzie, Leeds.............10 MacDonald, Newcastle........10 A. Taylor, West Ilam...... 10 Cross, Coventru............. 9 Latchford, Everton.......... 9 Lee, Derby................. 9 Lorimer, Leeds.............. 9 Toshack, Liverpool.......... 9 Tueart, Man. City........... 9 Clarke, Leeds............... 8 Goorge, Derby............... 8 Grcenhoff, Stoke............ 8 Francis, Birmingham......... 8 Pearson, Man. Utd.......... 8 —SOS Þaö gekk á ýmsu, þegar Eng- landsmeistarar Derby léku gegn Sheffield United á Baseball Ground. CHARLIE GEORGE misnotaði vitaspyrnu á fyrstu minútu leiksins og stuttu siðar (6. min.) skoraði ALAN WOOD- WARD stórglæsilegt mark (0:1) fyrir Sheffield-liðið — þrumu- fleygur frá honum af 30 m færi söng I netamöskvum Derby. Eng- landsmeistararnir svöruðu með þremur mörkum — DAVID NISH, Charlie GEORGE og BILL GARNER — sjálfsmark, eftir að George hafði tekið hornspyrnu og sent knöttinn inn I vitateig JENNINGS RADFORD BILLY JENNINGS var hetja West Ham-liðsins, sem vann góð- an sigur (3:1) yfir Stoke á Upton Enska knattspyrnan Sheffield-liðsins. Alan Woodward minnkaði muninn (2:3) fyrir leikslok, með þrumuskoti af löngu færi. Heppnin var með Manchester United á Old Trafford, þegar Ulfarnir komu þangað i heim- sókn. Bakvörð- ur Úlfanna J O H N M C - ALLEN vár rekinn af leik- velli, og allt benti til að 10 leikmenn Ulfanna myndu halda jafntefli. PHIL PARKES markvörður Ulfanna, sem lék sinn fyrsta leik frá þvi i ágúst varði eins og hetja, en hann gat þó ekki komið I veg fyrir að United skoraöi þremur min. eftir aö venjulegum leiktima var lokið — 93. mlnútu. STEPHEN COPP- ELLtók þá hornspyrnu og sendi fyrir mark úlfanna, þar sem GORDON HILL sem United keypti frá Millwall á 80 þús. pund, var vel staðsettur og skoraði sigur- mark United-Iiðsins. Áöur en við höldum til Upton Park ILundúnum, skulum við llta á úrslit leikja á laugardaginn: Arsenal — Burnley........1:0 Birm ingham — Leicester..2:1 Derby — Sheff. Utd.......3:2 Leeds — AstonVilla ......1:0 Liverpool — Q.P.R........2:0 Man. Utd. —Wolves........1:0 Middlesb.—Totfenham......1:0 Newcastle—Ipswich........1:1 Norwich—Man.City........'2:2 WestHam—Stoke............3:1 FöSTUDAGUR: Coventry — Everton.......1:2 2. DEILD: Blackburn — Orient.......1:1 Blackpool — Fulham ......1:1 Bolton — Bristol C.......1:0 Bristol R,—-Oldham ......1:0 Chelsea—Sunderland.......1:0 Hull—Luton ..............1:2 Notts.C.—Charlton........2:0 Oxford — Carlisle........0:0 Plymouth — Nott. For.....1:0 Portsmouth—York .........0:1 FÖSTUDAGUR: W.B.A. — Southampton.....0:2 HILL Park I Lundúnum. Jennings skor- aði öll mörk — „hat-trick” — Lundúnaliðsins, en ALAN BLOOR skoraði fyrir Stoke-liðið JOHN RADFORD, sem lék sinn fyrsta leik með Arsenal-liðinu á keppnistimabilinu, tryggði Arse- nal sigur (1:0) yfir Burnley á Highbury — Radford skoraði markiö aöeins tveimur min. fyrir leikslok. ALLAN CLARKE skoraði 100. deildarmark sitt fyrir Leeds á Elland Road. — Þetta mark dugði Leeds-liðinu gegn Aston Villa. JOHN HICKTON tryggði Middlesbrough sigur (1:0) gegn Tottenham á Ayresom Park. Garry Jones og Bob Latchford skoruðu mörk Everton gegn Coventry — með aðeins 6 min. millibili I byrjun siðari hálfleiks, en MIKE COOPtókst að minnka muninn (1:2) rétt fyrir leikslok. PIIIL BOYER var hetja Norwich á Carrow Road, þegar Man- chester City kom þangað I heimsókn. DENIS TUEART o g JOE ROYLE komu City yfir (0:2), en þá tók Boyer.sem með réttu hefði átt að vera farinn af leikvelli — meiddur, — til sinna ráða og skoraði tvÖ góð mörk og jafnaði (2:2) fyrir Nór- wich. TREVOR FRANCIS tryggði Birmingham góöan sigur (2:1) yfir Leicester á St. Andrews — hann skoraöi úr- slitamarkið úr vitaspyrnu, en áð- ur hafði PETER WITHEskoraö fyrir Birmingham og BOB LEE fyrir Leicester. .BRIAN TALBOT skoraði mark Ipswich á St. James Park, en GEOFF NULTYjafnaði (1:1) fyrir Newcastle. Chelsea stöðvaði sigurgöngu Sunderland’s, þegar liðin mættust BOYER ALLAN CLARKE...'..skoraði sitt 100. deildarmark fyrir Leeds. á Stanford Bridge I Lundúnum. IAN BRITTONskoraði eina mark leiksins, sem tryggði Chelsea sig- ur — 1:0. RON HARRIS lék sinn 500. deildarleik fyrir Chelsea-lið- ið. Leikurinn var afspyrnuléleg- ur, og sá lélegasti, sem útvarps- maöur frá BBC hefur séð — hann sagði, að lögreglan heföi borið einn áhorfenda útaf um miðjan fyrri hálfleik og hefði sá áhorf- andi verið hamingjusamasti á- horfandinn á „Brúnni”, þar sem hann slapp við að sjá meira af leiknum — svo lélegur var hann. —SOS STAÐAN 1. DEILD Liverpool Manch. 22 11 8 3 35:19 30 Utd. 22 13 4 5 35:20 30 Derby 22 12 6 4 34:28 30 QPR 22 9 10 3 29:16 28 Leeds 21 12 4 5 37:22 28 West Ham 21 12 4 5 33:24 28 Manch. C. 22 9 1 4 38:21 27 Stoke 22 10 5 7 29:26 25 Everton 22 9 7 6 39:39 25 Middlesb. 22 9 6 7 23:19 24 Ipswich 22 6 10 6 23:22 22 Aston Villa 22 7 7 8 27:31 21 Newcastle 22 8 4 10 38:32 20 Tottenham 22 5 10 7 21:34 20 Leicester 22 4 12 6 24:30 20 Norwich 22 7 5 10 32:36 19 Coventry 22 6 7 9 23:32 19 Arsenal 22 6 6 10 27:29 18 (Birmingh. 22 6 -3 13 31:46 15 Burnley 22 4 7 11 22:34 15 Wolves 22 4 5 13 23:36 13 Sheff.Utd. 22 1 3 18 16:51 5 2. DEILD Sunderl. 22 14 3 5 35:18 31 Bolton 22 12 7 3 38:21 31 Bristol C. 22 11 6 5 38:20 28 Notts.C. 22 10 6 6 23:18 26 Bristol R. 22 7 11 4 25:19 25 Southampt. 21 11 2 8 38:28 24 Oldham 22 9 6 7 31:32 24 WBA 22 8 8 6 21: 23 24 Fulham 21 8 7 6 27:19 23 Luton 22 9 5 8 30:23 23 Chelsea 22 8 7 7 26:25 23 Blackpool 22 8 6 8 22:26 22 Nott. For. 22 7 7 8 23:20 21 Orient 21 6 8 7 17:18 20 Blackburn 22 5 10 7 20:22 20 Hull 22 8 4 10 23:26 20 Plymouth 22 7 5 10 23:30 19 Charlton 21 7 5 9 24:34 19 Carlisle 22 6 7 9 18:27 19 Oxford 22 5 6 11 20:30 16 York 22 4 4 14 17:38 12 Portsm. 22 2 6 14 12:34 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.