Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 21

Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 21
» f • ( t I I » Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaóar um vióa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. soluumbo-ðj_______________ ¥ilayfirbyggingar sf. Auðbrekku 38, Kop. I jlYI.IYI. hf. Eyrarvegi 33, Selfossi. | Jjjilasalan hf. Strandgötu 53, Akureyri. j fordæmdar Þriðjudagur 23. desember 1975, TÍMINN BÆJARSTJÓRN Ólafsfjarðar samþykkti á fundi sinum 11. desember 1975 eftirfarandi álykt- un: „Fundur haldinn i bæjarstjórn Ólafsljarðar 11. desember 1975 fagnar stækkun fiskveiðilögsög- unnar i 200 milur. Þá vi 11 bæjarstjórn þakka starfsmönnum Landhelgisgæzl- unnar vasklega og einarðlega baráttu við skyldustörí sin á halinu. Jafnframt fordæmir bæj- arstjórn ofbeldisaðgerðir Breta, sem hafa ráðizt með herskipum inn i islenzka fiskveiðilögsögu og stoínað með þvi lifi islenzkra sjó- manna i hættu. Telur bæjarstjórn, að ekki komi til greina að setjast að samninga- ■Rorði við slika ofbeldismenn." o íslensk nytjalist með IV. sýningu tSLENZK MYNDLIST IV hefur opnað sýningu, hina fjórðu, sem félagiö Listiön hefur bcitt sér fyrir. Félagið Listiðn, sem er samband iðnaðarmanna, iðn- hönnuða og arkitekta hefur opnað fjórðu sýningu sina á islenzkri nytjalist. Að þessu sinni sýna verk sin arkitektarnir Guðmundur Kr. Guðmundsson, ólafur Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson og aug- lýsingateiknararnir Friðrika Geirsdóttir og Kristín Þorkels- dóttir. Arkitektarnir Guömundur, Ólafur og Þorsteinn sýna upp- drætti og lfkan af BorgarleikhUsi og gera grein fyrir nýtingar- möguleikum leikhússins. Friðrika sýnir myndskreyting- ar i auglýsingar, dagblöð og timarit. Frimerki, umbúðir o.fl. Kristin sýnir firmamerki.dæmi um noktun merkja, bókahönnun, myndskreytingar, auglýsingar o.fl. Vönduð uppsetning Það vekur óneitanlega nokkra athygli, hversu vel er frá sýning- unni gengið — og fagmannlega. Sér i lagi er fróðlegt að kynna sér nýja borgarleikhúsið, sem ekki aðeins er kynnt með upplýstum teikningum, heldur lika með lit- skyggnum.sem veita mikilsverð- ar upplýsingar. Að sögn arkitektanna verður senn byrjað á framkvæmdum við borgarleikhúsið, — eða strax og frost er farið úr jörðu og grund- völlur hússins ætti að verða tilbú- inn i vor. Þá er sýning auglýsingateikn- aranna ekki sfður fróðleg og á- hugaverð. Ef til vill litum við Is- lendingar ekki nógu raunsæjum augum á gildi umbúða og merkja. Listilega teiknuð merki, bækur og fl. er á sýningunni, ennfremur alls konar merki og tákn fyrir- tækja og stofnana. Sýningin er haldin i húsnæði ts- lenzks heimilisiðnaðar i Hafnar- stræti 3, og er opin daglega frá kl. 2—10 (14—22) fram til 28 desem- ber. JG KORN ,-lAOAN IÐNISYNINGIN ASKUR 2) oSS, /»t 0 YK 14.. -nr •RKA GEFJIIIV Austurstræti KEA Vöruhús DOMIIS Laugavcgi 91 Kaupfélögin f . ' . f AUGLYSIÐ I TIAAANUM AAótmæla 1% álagi BÆJARRAÐ Neskaupstaðar samþykkti nýlega að mótmæla harðlega framkomnu frumvarpi um 1% álag á útsvarsstofn, sem sveitarfélögin eiga að innheimta og greiða til sjúkrasamlaganna. Bæjarráð telur að sveitarsjóöir þoli enga skerðingu sinna tekju- stofna, en telji rikisstjórn nauðsynlegt að leggja á nýjar álögur vegna sjúkratrygginga, eigi hún að nota sina eigin tekju- stofna og innheimtumenn. Framlag þessa frumvarps gengur i berhögg við margyfir- lýstan vilja sveitarstjórn- armanna, sem á undanförnum árum hafa bent á, að rikið ætti eitt að bera allan kostnað af sjúkratryggingum eins og öðrum greinum almannatrygginga, enda hafa sveitarfélögin engin áhrif haft á rekstur trygginganna eöa útgjaldaaukningu siðustu ára. Ritari Vantar ritara strax eftir áramót. Vélritun, bókhald og málakunnátta nauð- synleg. Umsókn sendist skrifstofu Landverndar, Skólavörðustig 25. Ofbeldisaðgerðir Breta Rafmagns & Urtaksspil

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.