Tíminn - 24.12.1975, Page 28

Tíminn - 24.12.1975, Page 28
SÍS-IOIHJR SUNDAHÖFN fyrirgwan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - Skæruliðarnir, sem rændu OPEC ráðherrunum gáfust upp í Algeirsborg í gærmorgun — aðgerðir þeirra fordæmdar í Arabaríkjunum Frá fundi OPEC ráöherranna. Reuter/Ntb/Algeirsborg. Skæru- tiðarnir fitnm, sem tóku alla ráö- stefnufulltrúa á OPEC fundinum i Vínarborg i gislingu um lielgina, gáfust upp, er þeir komu til Al- geirsborgar I gærmorgun. Austurriska rikisstjórnin lét skæruliðunum fimm i té flugvél og héldu þeir af stað i henni með nokkra gisla, þeirra á meðal Yamani, oliumálaráðherra Saudi-Arabiu, með sér. Lentu þeir lyrst i Algeirsborg og létu þar nokkra gisla lausa, en frá Al- geirsborg flugu þeir til Tripoli i Libýu. Þessu næst hugðust skæru- liðarnir fljúga til Túnis, en þar var þeim neitað um lendingar- leyfi. 1 stað þess héldu þeir aftur til Algeirsborgar og kröfðust þess, aö þeim yrði fengin til um- ráða stærri flugvél, helzt Boeing 747, en Alsirstjórn neitaði að ganga að þeirri kröfu og kvaðst ekki hafa ylir slikri flugvél að ráða. Gáfust skæruliðarnir þá upp. Heimildir lrá Algeirsborg herma, að skæruliðarnir hafi verið fimm en ekki sjö, eins og i upphafi mun hafa verið álitið. Ekki var ljóst, er blaöið fór i prentun i gær- kvöldi, hverjir skæruliðarnir eru né heldur hver áform þeirra með aðgerðum þessum voru. Þó er talið, að forsprakki skæruliðanna sé vestur-þýzkur. Aðgerðir þeirra hafa verið for- dæmdar i flestum Arabarikjum, og virðast aðgerðir þeirra hvergi njóta samúðar. Sovét- menn reisa nýja borg í Síberíu A.P. A bakka Jeniseifljóts I Aust- ur-Siberiu er veriö að reisa nýja borg, sem mun bljóta nafnið Sja- nai. Borgin er skipulögö fyrir 70 þúsund ibúa og lierma heimildir frá Sovétrikjunum, að hún mun verða mikilvæg iðnaðarborg. í borg þessari er m.a. verið að reisa álverksmiöju, sem fá mun rafmagn frá stærsta orkuveri heims, Sajanao-Sjusjensk orku- verinu, sem er i byggingu við Jenisei. Næsta tölulilað Timans kem- ur út þriðjudaginn J0. desember. Samvinna Sovét- manna, Pólverja og Ungverja um nýjungar á sviði sjólfstýrð tilraunaframleiðsla A.P.N. Sovézkir, pólskir og ung- verskir sérfræðingar hafa byggt sjálfvirka tilrauna vcrksmiðju til fóöurframlciöslu, sem getur framleitt þrjú tonn af vitamin- bætlu fóðri á klukkustund. Hef- ur verið gerð tilraun með fram- leiðsluna á litháisku rikisbúi með injög góðum árangri. Sainvinna um smiði þessarar verksmiðju til grasmjölsfram- leiðslu hófst fyrir fimm árum. Litháiskir verkfræðingar og ungverskir smiðuðu tæki, sem breyla finmöluöu grasi i litil fóðurkorn eða köggla. Aðrir hlutar verksmiðjunnar, sem pólskir sérfræðingar hafa unnið að, gera það kleift að sjálfstýra aliri framleiðslunni. Litháisku, pólsku og ung- versku sérfræðingarnir vinna á- fram að endurbótum á tækni- búnaði sjálfvirku fóðurverk- smiðjunnar. Hún getur m.a. framleitt fóður úr möluðum kartöflum, gulrótum og sykur- reyr, svo og vitaminbætt háim- köggla. Einnig er unnið að þviað gera sérstakar geymslur fyrir fóður- framleiðsluna, sem fylltar eru eilifðargasi, sem varðveitir vitamin og önnur efni fóðursins i heilt ár. Petrosjan ari í skák Tigran Petrosjan, fyrrum beimsmeistari i skák, varð i fyrradag Sovétmeístari i skák og cr það i l'jórða sinn, sem bann hlýtur þann titil. Hvorki Karpov núverandi heimsm eistari né Spassky, fyrrvérandi heims- meistari, kepptu á meistaramót- inu. Petrosjan hlaut tiu vinninga af fimmtán möguiegum. Hálfuin vinning á eftir íionum komu Vaganayan, Tal, Gulko og Komanishin og voru þeir allir jafnir að stigum. Blaðburðarbörn Tímans Timinn býöur öllum blaðburöarbörnum i lleykjavik, Kópavogi, Garðahreppi og Ilalnarlirði á jólatrésskemmtun Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik að Hótel Sögu þriðjudaginn :I0. desember kl. 15.00. Blaðburðarbörn eru vinsamlega beðin að sækja miöa i aígreiðslu Timans, Aðal- stræti 7, og i Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfiröi til umboðsmanna Timans. i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.