Tíminn - 04.01.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.01.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 4. janúar 1976. Austur-þióðverjar krefjast framsals flóttamanns HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 26. desember til 1. janúar er i Reykjavikur- apótekiog Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annást nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt._ Ilafnarfjöröur — Garöahreþp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag— fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á l.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. Li til 17. Upplýsingar um lækna- e« lyf jabúöaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. ileilsuverndarstöó Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið . með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Tilkynning frá Tannlæknafé- lagi islands: Neyðarvakt Tannl. fél. tsl. verður að venju yfir áramótin, sem hér segir: 31. des., gamlársdagur kl. 14—15. 1. jan. nýársdagur kl. 14—15. Neyðarvaktin er til húsa i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. AAinningarkort Hallgrímskirkiu (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-■ dóru Ólafsdóllur, Grellisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgölu 28, og Biskupsstofu, Klapparslíg 27. Minningarkort Frikirkjunnar I Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóöur Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar. Þóröarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfiröi, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. 'Minningarkort Hallgrims-1 kirkju I Saurbæ fást á eftir- ltöldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, 'Reykjavik, Bókaverzlun ÍAndrésar Nielssonar, Akra- ynesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Minningarkort Kvenfélags Bústaöasóknar fást á eftir- töldum stöðum: Garðs- apóteki, Sogavegi 108, Bóka- búð Fossvogs, Grimsbæ, Austurborg, Búðargerði, Verzl. Askjör, Asgarði, Máli og menningu, Laugav. 18. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum : Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. „Samúðarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háa- leitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8- 10, sirrii 51515.” Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu i Arbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarspjöld Ilómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, i verzluninni Emmu, Skólavörðustig 5, verzluninni öldunni öldugötu 29 og prestskonunum. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu •Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu (Sveinbjarnardóttur, Sogavegi .130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- ■steinsdóttur, Staðabakka 26 íimi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. I^Iinningarkort. ’ Kirkju- býggingarsjoðs Langholts- kirkju I Reykjavik, fást á- eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS •Austurstraéti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi ■ Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Minningarkort kapellusjóðs, séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum:. Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell: Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Éinarsson Kirkjubæjar- klaustri. Minningarsþjöld Hátéigs-' kirkju eru afgreidd hjá Guð-, ■runu Þorsteinsdóttur Stangár-: holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- Jjraut 68. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði‘ Happdrættis Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdótt.ur öldugötu 4jL ’jórunni Guðnadóttur Nokkva- vogi 27. Helgu' Þorgilsdóttur .Viöimel 37. Unni Jóhannes-’ dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, slmi 34527, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar i'.afnarstræti, Bóka- búð Brat'a Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókacúö Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækjaverzlun Hverfisgötu 64 og Mariu Ölafsdóttur Reyðarfirði. Minningar og liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúöinni Hrisateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. Reuter/Essen, Vestur-Þýzka- landi. Austur-þýzka stjórnin hefur farið þess á leit viö vestur- þýzk stjórnvöld að þau framselji 26 ára gamlan mann, Wertner Weinhold, en hann er sakaður um aö hafa orðið tveimur lögreglu- mönnum aö bana, er hann flýði frá Austur-Þýzkalandi 19. desem- ber, að þvi er yfirvöld i Vestur- Þýzkalandi skýrðu frá i gær. Winhold, sem var austur-þýzk- ur hermaður, var handtekinn tveimur dögum eftir flóttann i Ruhr borginni Marl, og hefur honum verið haldið i gæzluvarð- haldi siðan. Kjarakaup nj arta-crepc og Combi- crepe kr. 176,- pr. hnota áður kr. 196,- Nokkrir Ijósir litir á aðeins kr. 100,- hnotan 10% aukaafsláttur af I kg. pökk- um. Verzlunon IIOF Þingholtsstræti 1. Talsmenn vestu-þýzku stjórnarinnar skýrðu frá þvi, að þó að umsókn hefði borizt frá Austur-Þýzkalandi, hefði hún enn ekki verið tekin til meðferðar hjá réttum yfirvöldum þar i landi. 2 íslendingar fá orðu frá Bretadrottningu Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi tilkynning frá brezka sendi- ráðinu iReykjavik: Meðal þeirra, sem fengu viðurkenningu frá Elisabetu Bretadrottningu um áramótip voru: Frú Irene Gook Gunnlaugsson, sem var ræðis- maður Breta á Akureyri frá 1960 þangað til i fyrra, og Guðmundur Karlsson. sem hefur verið ræðis- maður Breta á Isafirði siðan 1963. Þau fengu bæði MBE-orðuna, (Member of the Order of the British Empire). Frú Irene er sem kunnugt er, dótlir hins vel þekkta trúboða, Arthur Gook, sem starfaði á Akuieyri i mörg ár. Skrifstofustjóri Fulltrúi Kauplélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða skrifstofustjóra, sem jafnframt er fulltrúi kaupfélagsstjóra. Gott húsnæði til reiðu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Halldórs K. Halldórssonar, Kolbeinsgötu 37, Vopnafirði. Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum RAF- GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi 3 k á TF ARMULA 7 - SIMI 84450 Menntamálaráðuneytið, 29. desember 1975. Styrkur til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu tiu styrki til háskólanáms I Sviþjóð háskólaárið 1976-77. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut islend- inga. — Styrkir þessir eru cingöngu ætlaðir til framhalds- náms við háskóla. Styrkfjárhæöin er s.kr. 1.400.- á mánuöi i niu mánuði en til greina kemur að styrkur veröi veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi áður en styrk- timuhil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska Institutet, P.O.Box 7072, S-103 82 Stockholm 7, Sverige fyrir 28. febrúar n.k. og lætur sú stofnun i té frekari upp- lýsingar. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.