Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 21
Sunnudagur 11. janúar 1976. TÍMINN 21 Nú-tíminn eVCCvV vvx. V>. '&&£*** e* * «tfvc v Bob Dylan...Blood On the Tracks hlaut hæstu einkunn Nú-timans Fimm stjörnur og plús Bob Dylan — Blood On The Tracks. Fimm stjörnur Flying Burrito Brothers — Flying Burrito Brothers 1968-1971 Dan Fogelberg — Souveniers Gene Clark — Collectors Series, Early L.A. Sessions Earth, Wind And Fire — That’s The Way Of The World. Jesse Colin Young----Songbird Stuðmenn — Sumar á Sýrlandi Eric Clapton — There’s One In Every Crowd Minnie Riperton — Lovin’ You og Adventures In Paradise The Dobbie Brothers-Stampede Weather Report — Tale Spinnin’ Roger McGuinn And Band-Roger McGuinn And Band Eagles — One Of These Nights Janis Ian — Between The Lines Grateful Dead — Blues For Allah Bruce Springsteen — Born To Run Flying Burrito Brothers — Flying Again Spilverk þjóðanna — Spilverk þjóðanna George Harrison — Extra Texture. Fimm stjörnur og minus Poco — íhe Very Best Of Poco Dan Fogelberg — Captured Angel Nitty, Gritty, Dirt Band — Dream Taj Mahal — Music Keeps Me Together Dave Mason — Split Coconut Fjórar stjörnur og plús George Harrison — Dark Horse Joe Walsh — So What Linda Ronstadt — Heart Like A Wheel John Lennon — Rock ’n’ Roll Loudon Wainwright III — Unrequited Seals And Crofts — I’ll Play For You Hollies — Greatest Hits Michael Murphey — Blue Sky Night Tunder Smokey Robinson — A Quiet Storm John Mark — Song For A Friend lan Hunter — Ian Hunter Kinks — Soap Opera Pelican — Litil Fluga David Bromberg Band —■ Midnight On The Water Eric Clapton — E.C. Was Here Flo And Eddie — Illegal, Immobal And Fattering The Isley Brothers — The Heat Is On Steppenwolf — The Hour Of The Wolf Jethro Tull — Minstrel In The Gallery Art Garfunkel — Breakaway Þokkabót — Bætiflákar liamsey Lewis — Don’t It Fell Good Litiö eitt — Til Hvers...? Fjórar stjörnur Alvin Lee — In Flight Ramsey Lewis — Sun Goddess David Bowie — Young Americans Lou Reed — Lou Reed Live Kokamo — Kokamo Hollies — Another Night Kansas — Kansas Wings — Venus And Mars Stephen Stills — Stills Megas — Millilending Allman Brothers Band —Win,Lose Or Draw Pink Floyd — Wish You Where Here Gunnar Þórðarson — Gunnar Þórðarson Gleðileg Jól — Ýmsir listamenn Fjórar stjörnur og ipinus Ace — An Ace Album MFSB — Universal Love Labelle — Phoenix Elton John — Rock Of The Westies Júdas — Júdas No. 1. Þrjár stjörnur og plús Billy Swan — I Can Help B. T. Express — Do It Jeff Beck — Blow By Blow Labelle Nightbirds Earl Scruggs — Anniversary Special Number One Rick Derringer — Spring Fever Gylfi Ægisson — Gylfi Ægisson Dr. Hook — Bankrupt Blood, Sweat And Tears — New City David Essex — All The Fun Of The Fear Starry Eyed And Laughing — Thought Talk Sly Stone — High On You Lónli Blú Bojs — Hinn Gullni Meðalvegur Þrjár stjörnur Mac Davies — Stop And Smell The Roses og Burning Thing Aerosmith Argent — Circus O'Jays — Surrival Lónli Blú Bojs — Stuð, Stuð, Stuö Bachmann Turner Overdrive — Four Wheel Drive Randver — Randver Loggins And Messina — So Fine New Riders Of The Purple Sage — Oh, What A Mighty Time Edgar Winter Group With Rick Derringer Arni Johnsen — Ég skal Vaka.... The Three Degrees — The Three Degrees Live Þrjár stjörnur og minur Blu Oyster Cult — Blue Oyster Cult Live Billy Swan — Rock ’n’ Roll Moon Tvær stjörnur og plús Moot The Hoople — Mott The Hoople Live Trammps — Trammps Sadistic Mika Band — Sadistic Mika Band Paul Simon —- Still Crazy After All These Years Mott — Drive On Hrif 2 — Ýmsir listamenn Tvær stjörnur Wayne Shorter —■ Native Dancer Three Degrees — With Love Alvin Lee — Pump Iron Tvær stjörnur og minus Hljómsveit Ingimars Eydal — Ingimar Eydal og hljómsveit Eitthvað sætt — Ýmsir Listamenn. Ein stjarna The Eric Burdon Band — Sun Secret Tónlistarsprenging — Ýmsir Listamenn 14 Fóstbræður — 14 fóstbræður Einn minus Roger Daltrey og Rick Wakeman — Lisztomania HLJOMPLOTUDOAAAR NÚ-TÍMANS ★ ★ ★ ★ Earth, Wind and Fire — Grati- tude PG 33694 Columbia/FACO Hljómsveitin Earth, Wind and Fire var ein þeirra bandarisku hljómsveita, sem hvað mest voru I sviðsljósinu á siðast liðnu ári, en áður hafði hljómsveitin ekki aflað sér neinna umtals- verðra vinsælda. Snemma árs- ins gaf hljómsveitin úr LP-plötu, That’s The Way Of The World, og var sú plata mjög lengi I efsta sæti vinsældalistans I Bandarikjunum. Af þeirri plötu gaf hljómsveitin út tveggja laga plötu með titillag- inu „Shinging Star”, og var það lag um tima I efsta sæti vin- sældalistans I Bandarikjunum. Auknar vinsældir kölluðu á hljómleika i rikari mæli en áð- ur, og af einum hljómleikum Earth, Wind and Fire er þessi ,,double”-plata hljómsveitar- innar, Gratitude. 1 Eath, Wind and Fire eru bræður tveir, Maurice og Ver- dine White að nafni, og eru þeir höfuðpaurar hljómsveitarinnar, ásamt Philip nokkrum Bailey. Still hljómsveitarinnar saman- stendur af jassi, soul og rokki, — og ber þessi hljómleikaplata einkum keim af jassinum. Hljómsveitin leikur lög af fyrri plötum sinum, auk nokkurra annarra laga, og er þetta ein vandaðasta hljómleikaplata, sem ég hef hlýtt á. Gratitude er ekki einvörðungu hljómleika- plata, þvi á henni eru fjögur stúdiólög — en þau draga plöt- una nokkuð niður að minum dómi, einfaldlega vegna þess að lögin eru ekki nógu góð. En hljómleikalögin eru góð. G.S. Skrifstofustjóri Fulltrúi Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða skrifstofustjóra, sem jafnframt er fulltrúi kaupfélagsstjóra. Gott húsnæði er til reiðu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Hall- dórs K. Halldórssonar, Kolbeinsgötu 37, Vopnafirði. Myndlista- og Handíðaskóli íslands Ný námskeið hefjast 22. janúar og standa til 30. apríl 1976 I. TEIKNUN OG MÁLUN FYRIR BÖRN OG UNGLINGA II. TEIKNUN OG MÁLUN FYRIR FULL- ORÐNA III. BÓKBAND IV. ALMENNUR VEFNAÐUR V. MYNDVEFNAÐUR Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 22. janúar. Innritun fer fram daglega kl. 9-12 f.h. á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Nám- skeiðsgjöldin greiðist við innritun, áður en kennsla hefst. Skólastjóri. Skipholti 1 - Sími 19821

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.