Tíminn - 02.04.1976, Page 19
Köstudagur 2. april 1976.
TÍMINN
19
Sólskin.
létt
frost
09
©IjjQh
gangur
— í Hveradölum,
þegar tvö skíðamót
fóru þar fram
TVÖ skföamót voru haldin um s.l.
helgi við Skiðaskáiann i Hvera-
dölum. Um 100 börn, 12 ára og
yngri, tóku þátt i mótinu. Móts-
stjóri var Asgeir Clfarsson, en
brautarstjóri Haraldur Pálsson.
Veöur var gott báða dagana, sól-
skin, iétt frost og éljagangur.
Skiðafélag Reykjavikur sá um
framkvæmd mótanna.
i 'i i m SfeflÉ I
jf w h Æ m (( 1 Tif
1 U 1 M
ísienzka unglingalandsliöið sem mætir Norðmönnum i Laugardalshöllinni kl. 8 i kvöld. Myndin var
tekin á æfingu hjá liðinu i gærkvöldi. (Timamynd Gunnar)
Endurtaka strókarnir
afrekið fró í Ábo?
— með því að tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn í handknattleik pilta
★ Mótið hefst í Laugardalshöllinni í kvöld
NORÐURLANDAMEISTARAMÓT pilta i handknattleik hcfst i Laug-
ardalshöllinni i kvöld kl. 8. Ailar Norðurlandaþjóðirnar senda lið til
deiks og má búast við harðri og spennandi keppni. islenzku strákarnir
eiga möguleika á að sigra i keppninni — og þeir eru ákveðnir i að lcggja
hart að sér. island hefur tekið þátt i mótinu frá 1962 og einu sinni orðið
sigurvegari — það var i Abo i Finnlandi 1970.
Úrslit voru sem hér segir:
SVIG: 10 ára og yngri Stúlkur: Dýrleif Guðmundsd. A 83.7
Drengir: Gunnar Helgason 1R 65.9
Hermann Valsson 1R 67.6
Kristj. Valdimarss. 1R 68.9
Stúlkur 11-12 ára
Þórunn Egilsd. A 71.0
Guðrún Björnsd. Vik 74.5
Bryndis Pétursd. A 75.5
Drengir 11-12 ára
Haukur Bjarnason KR 61.2
Jónas Valdimarsson 1R 62.2
örnólfur Valdimarss. IR 63.3
STÓRSVIG: Stúikur 10 ára og yngri Tinna Traustad. A 36.8
Helga Stefánsd. 1R 37.0
Linda Hauksd. KR 38.2
Drengir 10 ára og yngri
Asmundur Þórðars. KR 33.0
Sveinn Rúnarsson KR 33.0
Asmundur Helgason 1R 33.3
Stúlkur 11-12 ára
Þórunn Egilsd. A 34.5
Bryndis Pétursd. A 36.0
Sigriður Sigurðard. A 36.4
Drengir 11-12 ára
Jónas Valdimarss. IR 33.9
Haukur Bjarnason KR 34.0
örnólfur Valdimarss. IR 35.7
Fréttatilk. frá Skiöafél.
Reykjavikur
Gisli Halldórsson, forseti ÍSÍ,
mun setja mótið með stuttri ræðu,
eftir að allar þjóðirnar hafa fylkt
liði á vellinum undir þjóðfánum —
og þjóðsöngvar landanna hafa
verið leiknir. Strax að setningar-
athöfninni lokinni hefst fyrsti
leikur mótsins, og eigast þá Is-
lendingar og Norðmenn við.
Annars verður dagskrá
Norðurlandamótsins þessi:
Föstudagur:
Kl. 20. island—Noregur
Sviþjóð—Danmörk
Laugardagur:
Kl. 10. Noregur—Finnland
ísland—Sviþjóð
Kl. 15. Danmörk—Noregur
island—Finnland
Sunnudagur:
Kl. 10. Danmörk—Finnland
Sviþjóð—Noregur
Kl. 15. Finnland—Sviþjóð
Island—Danmörk
Það þarf ekki að taka það fram,
að áhorfendur eru hvattir til að
mæta á leiki islenzku piltanna og
hvetja þá til dáða — allir vita
hvað það hefur mikla þýðingu.
Miðaverði er mjög I hóf stillt á
mótinu, og kostar miðinn á hverja
umferð (2 leikir) 500 krónur fyrir
fullorðna og 100 krónur fyrir börn.
Enn fremur er hægt að kaupa
kort, sem gilda fyrir alla leiki
keppninnar, og kostar það aðeins
1500 krónur.
Eins og venja er á Norður-
landamótum pilta, verður skipuð
sérstök dómnefnd til að dæma um
það, hver er bezti sóknarleikmað-
ur mótsins, bezti varnarleikmað-
ur og bezti markvörður. Niður-
staða nefndarinnar verður til-
kynnt i mótslok, og fá þeir leik-
menn sem hnossið hreppa. sér-
stök verðlaun.
Nú skipta
mörkin
miklu máli
— í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu,
SpffTSmTOTÓ" rofría^þeyur
geirne
ayern tekur Ásgeir
ir Cruyff...
fram
Forráðamenn félagsins ræða
við Asgeir í Liege í dag
Eg ætlaði varla aö trúa minum eigin augum, þegar
j sá forsíðu v-þýzka stórblaðsins „Bild" hér í morgun.
þr var flennistór fyrirsögn — Islendingar til Bayern
kiinchen — og stór mynd af Ásgeiri Sigurvinssyni, sem
far tekin í landsleik Islendinga og Belgiumanna I Liege,
agði Elmar Geirsson, þegar hann hafði samband viö
^imann í gærmorgun. — I greininni var sagt, aö forráöa-
nenn Bayern hefðu gert Islendingnum tilboö og þeir
nyndu ræöa við hann um það í Belgíu á fimmtudaginn.
fessi frétt hefur vakið gífurlega athygli, því aö vitað
þr að Bayern hefði áhuga á Johann Cruyff. I greininni
r sagt frá þvi, að Ásgeir myndi aö öllum likindum taka
i stöðu, sem Cruyff var ætlaö, sagði Elmar.
i Já, ég vissi ekki hvaftan
á mig stóft, þcgar mér var
t i sima, aö forráöamenn
k Miinchcn vildu tala viö
|ir ræddu aöeins stuttlega
5 sögöust myndu ræöa
‘mig eftir leik Bayern
llJdrid, sagöi Asgeir
‘ö ri^Wumvið hann i gær-
þetta aö svo stöddu, enda varla
búinn aö ná mér eftir þessi
óvæntu tiöindi. Þeir cru væntan-
legir hingaö á morgun (i dag) og
þá munu málin skýrast betur.
Forráöamenn Standard Liege,
hafa lagt fast aö Asgeiri aö vera
um kyrt, og þegar blaöamaöur
Timans hringdi til Asgeirs i gær-
’ö rd|Mum viö hann I gær- Ilmans hringdi til Asgeirs I gær-
Eg BW^ettfA^agl um daE^&tóiLginmitt pji samninga-
ASGEIR SIGURVINSSON... einnbeiti knattspyrnuniaöur Kelgfu.s
hér I leik meö Standard Liege.
fundur. Þegar Asgeir nefndi Bay-
ern Míincheh. geröist einkenni-
legur atburöur — samtaliö rofn-
aöi skyndilega og var ómögulegt
aö ná sambandi viö Asgeir aftur.
I gcgnum skiptiboröiö hjá Stand-
ard Liege. fengust þær upplýsing-
ar. aö Asgeir væri á fundi og ekki
væri hægt aö ná tii hans. fyrr en
aö honum loknum.
I gærkvöldi náöist samband viö
Asgeir aftur, en þá var hann
staddur á heimili sinu i Liege og
staöfesti hann þá, aö ákveönir
aöilar hjá Standard Liege heföu
rofiö sambandiö. — Hvaö geröist
á samningafundinum? — ,J2g
sagöi minar skoöanir og aö ég
hali mikinn hug á aö breyta til, og
gerast leikmaöur . meö ööru
félagi. Og þeir lofuöu aö gefa mér
svar fljótlcga og þá væntanlega
tilkynna þeir. aö þeir veröi viö
beiöni minni — um aö ég veröi
frjáls feröa minna", sagöi Asgeir.
Asgeir þarf ekki aö kviöa fram
tiöinni — hann hefur mörg freist
andi tilboö. frá ýmsum aöilum I
Evrópu upp á vasann. Þ.á.m. frá
sterkum félagsliöum i Hollandi
Belgiu. V-Þýzkalandi, Frakk
landi og Spáni — og hefur hann
veriö oröaöur viö Barcelona, PSV
Eindhovén. og Borussia
Mönchengladbach. svo einhver
liö séu nefnd.
— Þvi er ekki aö leyna. aö til
boöiö írá Bayern er mjög freist-,
andi — og þaö yröi gaman af
leika meö þcssu fræga félagi
sagöi Asgeir. ^
sem hefst á laugardaginn
NÝTT fyrirkomuiag hefur verið ákveðið á Reykjavikunnótiuu i
knattspyrnu, sem hefst á Melavellinum á laugardagínn, með-leik
Vals og Armanns. Knattspyrnuráð Rcykjavikur hefur I samráði við
aðildarfélög ákveðið að reyna nýja stigagjöf I leikjum niótsins, scm
er I þvi fólgin, að ef liö skorar þrjú mörk eöa fleiri I leik — hljóti þau
eitt aukastig fyrir.
Þetta er gert til að auka spennu i mótinu og áhuga almennings á
einstökum leikjum, þar sem nú leggi félögin meira upp úr þvi að
skora mörk. Þannig verður sóknarleikur i hávegum liaíður . Stiga-
fyrirkomulagið verður þannig: Ef KR sigrar Armann 4:1, þá fær
KR 3stig, en Armann ekkert. Ef liðin gera jafntefli, 3:3, fá bæði lið-
in 2stig. Ef Armann sigraöi hins vegar KR t6:3), myndi Armann fá
3 stig en KR 1 stig. Þannig fá þau liö, sem skora yfir þrjú mörk .1
stig, þrátt fyrir að þau tapi leiknum.
APRÍL-GABB!
iþróttasíöan brá sér á leik í gær, i tilefni dagsins — 1.
apríl og sauö saman frétt um aö Bayern Munchen
heföi gert Asgeiri Sigurvinssyni tilboö. Þessi frétt var
aprilgabb og þar meö búin, eins og dagurinn.