Tíminn - 25.04.1976, Side 1

Tíminn - 25.04.1976, Side 1
Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður j Búðardalur — Reykhólar 1 Flateyri — Bildudalur Gjogur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- 'hólmur—-lRjf úgandaf j: Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 leigutiug um ±1 Þórarinn Þórarinsson ó Hafréttarróðstefnunni í New York: brezkra togara um hódegisbilið í gær. Og snemma í gær SALA LAXVEIÐILEYFA Norska sendinefndin með Týr og Ægir klipptu ó togvíra tveggja Stangaveiðifélag Reykjavíkur: vegar óttast ég frekar, aö breyt- ingar verði á 57. og 58. grein, þar sem fjallað er um rétt landluktra rikja og svokallaðra afskiptra rikja til fiskveiða. En þessi riki hafa lagt fram breyt- ingartillögur um 57. og 58. grein, sem gera 50. og 51. grein mark- litlar. Ég óttast ekki að þessar breytingartillögur verði sam- þykktar heldur veröi reynt að miðla málum á þann hátt, að það stórhættulega bórarinn Þórarinsson. O.Ö. Reykjavik — Störfin hér á hafréttarráöstefnunni hafa geng- ið heidur greiöara siöustu dagana en áöur, sagöi Þórarinn Þórarins- son, er Timinn ræddi viö hann i gær. Vaxandi athygli beinist aö formönnum nefndanna, sem vinna aö þvi bak viö tjöldin aö endurskoöa textana, sem þeir iögöu fram í lok nefndafundanna sl. vor, en endurskoöun þessa eiga þeir aö byggja á umræöum og tillögum, sem hafa komiö fram á hinum lokuöu fundtim nefnd- anna, eöa fundum hinna ýmsu =llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII = 111,2% aukning á al- | I mennri raforkunotkun ( 1 F.j. Reykjavik — Raforkuvinnsla orkuvera landsins á árinu 1975 ^ S varö alls 295 GWh og minnkaöi um 2% frá fyrra ári. Orsakanna = = er aö leita til Alverksmiöjunnár en þar varö samdráttur I orku- = = notkun, er nam 12,3%. Mikil aukning varö hins vegar I almennri = = notkun um land aiit, á engu svæöi utan einu, undir 10%. Svo ^ = nokkur dæmi séu tekin, varö aukning almennu notkunarinnar I = = heild 11,2%, 11,5% á Noröurlandi, 14,2% á Landsvirkjunarsvæöi, | 1 17,2% á Grimsársvæöi og 18,2% á Vestfjaröasvæöi. = = 43,2% raforkunnar fór til almennrar notkunar, 47,0% til ^ § Alverksmiðjunnar og 9,8% til annarrar stórnotkunar (þ.e. = | Aburðarverksmiðjan, Sementsverksmiðjan og Keflavikurflug- ^ = völlur). = Í 96,1% raforkunnar var framleitt i vatnsaflsstöðum, 0,8% I jarð- g = va'rmastöð og 3,1% i oliustöðvum. Í = Nokkrar nýjar virkjanir voru teknar I notkun á árinu, Lagar- ^ = fossvirkjun 7500 kW að stærð, Mjólkárvirkjun II 5.700 kW og s Í Blævadalsárvirkjun 200 kW (i Nauteyrarhreppi við Isafjörð). | = Jafnframt var sett upp ný oliustöð við Akureyri 6.889 kW að = = stærð. Uppsett afl i orkuverum landsins var þvi 496.244 kW i = = árslok 1975, sem skiptist þannig 389.454 kW vatnsafl (78,5%), s Í 2.625 kW jarðvarmi (0.5%) og 104.165 kW oliustöðvar (21,0%). | Í Snæfellsnes hefur verið tengt viö Landsvirkjunarsvæöið, sem nú j| = nær frá Kirkjubæjarklaustri til Búðardals. = Í 1 byggingu eru nú þrjár virkjanir, Sigölduvirkjun 150.000 kW, p = Kröfluvirkjun 70.000 kW (jarðvarmavirkjun) og viðbót við = Í Skeiðfossvirkjun 1.600 kW. Ennfremur er verið að reisa = = háspennulinu, er á að tengja Suðurland við Norðurland. iÍíillllllllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍÍÍ rikjahópa, sem hafa haldið fundi samtimis. Stefnt er aö þvi, aö þessir endurskoöuðu textar komi fram um mánaðamótin, og slöar veröi reynt aö ná almennu sam- komulagi um aö þeir veröi lagöir fyrir Genfarráöstefnuna I sumar sem formlegt frum varp. Þaö þýð- ir i reyndinni, aö textunum verö- ur ekki breytt, nema um þaö veröi almennt samkomulag eöa gengiö veröi til atkvæöagreiöslu. Samkvæmt fundarsköpum ráö- stefnunnar á ekki aö koma til at- kvæöagreiöslu fyrr en útséö þykir aö samkomulag geti ekki náöst. Ýmsir á ráðstefnunni draga þó i efa aö þaö takist fyrir 7. mal, þeg- ar fundum New York ráöstefn- unnar lýkur, aö ná samkomulagi um hina nýju texta formannanna sem formlegt frumvarp. Takist þaö ekki viröistsú hugmynd eiga vaxandi fylgi, aö ný ráöstefna komi ekki saman fyrr en á næsta ári. Þessi hugmynd viröist eink- um eiga fylgi hjá þriöja heimin- um. Af hálfu forseta ráðstefnunnar og nefndarformannanna og fleiri áhrifamanna er lagt mikið kapp á að ný ráðstefna verði haldin i Genf I sumar. Ekkert verður á- kveðið endanlega um þetta fyrr en I lok ráöstefnunnar nú. Mér finnst liklegra aö það verði niður- staöan, að framhaldsráðstefna verði haldin i Genf I sumar, en hitt tel ég vafasamara aö þaö tak- ist að ljúka störfum þá. Fyrir okkur Islendinga skiptir mestu máli, hvort textinn helzt ó- breyttur varðandi þann þátt kafl- ans um efnahagslögsöguna sem fjallar um fiskveiðarnar. Ég geri mér þó vonir um, að efni 50. og 51. greinar, sem fjalia um rétt strandrikis til aö ákveða lág- marksafla og getu sina til að hag- nýta hann, haldistóbreyttar. Hins mólamiðlun gæti oröið óhagstætt fyrir Island. Alveg sérstaklega óttast ég til- raunir, sem sendinefnd Noregs beitir sér fyrir til samkomulags i þessum efnum. Ég get hiklaust sagt um þessar tilraunir Norð- manna, að ég lit þær meira en al- varlegum augum. Hér verður að treysta á, að strandriki þriðja heimsins stöðvi þessar tilraunir Norðmanna og allar slikar til- raunir. klippti Ægir á víra eins togara. GENGUR MJOG VEL í dag Ný menningar- gerð í mótun — viðtal við Símon Jóh. Ágústsson ó bls. 16 og 17 • Að lokinni rógsherferð — bls. 7 — 10-20% HÆKKUN FRÁ í FYRRA gébé Rvik — Þótt enn sé nokkur timi þangaö til laxveiöin hefst hér á landi, eru þó laxveiðimenn farnir áö hugsa tii sumarsins og kaupa sér veiöi- ieyfi. Samkvæmt upplýsingum frá Stangaveiöifélagi Reykja- vikur er sala veiöileyfa sizt minni i ár en var á sama tlma i fyrra, jafnvel heldur meiri. Þaö eru aðeins fáir dagar eftir i þeim ám, sem eru hvaö vinsælastar hjá laxveiöi- mönnum sunnanlands: Elliöa- ánum, Leirvogsá, Norðurá og Grimsá. Alls hefur Stangaveiði- félag Reykjavikur á sumri komanda um 5.800 laxveiðidaga á boöstólum, auk um 2.600 daga I silungsveiði. Verð veiöi- leyfa hefur hækkaö, en hækkun- in er misjöfn éftir ám: um þaö bil 10-20% frá þvi á siöastliönu sumri. Laxveiðileyfin i Elliðaánum seljast venjulega upp fyrst, og er svo einnig nú, en þar er aðeins litið eitt óselt ennþá. Heildarveiðin i Elliðaám siðast- liðið sumar varð 2071 laxar, en var 2033 laxar sumarið 1974. Veiðin metlaxveiðiárið 1973 var aftur á móti 2276 laxar. Þá er sala i Leirvogsá einnig langt kominn, en þar fengust 739 laxar s.l. sumar, 332 laxar 1974 og 495 láxar 1973. — I Norðurá hefur salan gengið mjög vel að vanda og er þar litið óselt, nema seinni hluta ágústmánaðar. úr Norðurá komu 2132 laxar s.l. sumar, 1428 laxar 1974 og 2322 laxar metlaxveiðiárið 1973. Svipaða sögu er að segja um Grimsá, en þar er litið óselt nema septemberdagar. Veiðin i Grimsá sumarið 1975 var 2.116 laxar, 1419 laxar árið 1974 og 2094 laxar sumarið 1973. — 1 Stóru-Laxá i Hreppum hefur sala einnig verið með bezta móti á veiðileyfum fyrir n.k. sumar, en þar fengust fleiri laxar i fyrra en nokkru sinni áður, eða alls 340. Sumarið 1974 fengust úr ánni 157 laxar. Úr Gljúfurá fengust 522 laxar s.l. sumar, en aðeins 150 laxar sumarið 1974. Hins vegar stendur metið enn frá metlax- veiðisumrinu 1973 eða alls 628 laxar. — Allar tölur um laxveiðina fékk Timinn hjá Veiðimálastofnuninni. Þá hefur Stangaveiðifélag Reykjavikur á boðstólum leyfi til laxveiði og silungsveiði i Tungufijóti, Breiðdalsá. á Lagarfljótssvæðinu og Jökulsárhlið. Þar fer salan að jafnaði seinna i gang. og er enn hægt að kaupa veiðileyfi á þessum svæðum. flesta daga á sumri komandi. Og eins og áður var getið. þá verður laxveiðin nokkuð dýrara ..sport" nú en undaníarin ár. þvi að verð veiði- leyfa hefur að jafnaði hækkað um 10-20%.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.