Tíminn - 25.04.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 25.04.1976, Qupperneq 3
Sunnudagur 25. aprll 1976 TÍMINN 3 Rafsuðu TÆKI fyrir SUÐUVÍR 2,5 og 3,25 mm handhæg nýkomin.— Innbyggt öryggi og ódýr fyrir yfirhitun. Þyngd 18 kg ARMULA 7 - SIMI 84450 Afstaða ríkisstjórnarinnar á banni loftskeytamanna: Brot á samningi sem við eigum aðild að Gsal-Reykjavlk. Niöurstaöa rlkisstjórnarinnar var sú, aö íslendingum beri skylda til þess að annast þessa fyrirgreiðslu samkvæmt samningi sem viö erum aöilar aö, svo fremi aö fyrirgreiöslan sé ekki þáttur I hernaöaraðgeröum Breta gegn okkur, sagði Halldór E. Sigurðs- son, samgönguráöherra i samtali viö Tímann I gær, en á fundi rikis- stjórnarinnar á föstudagskvöld var fjallaö um bann loftskeyta- manna á tveimur strandstöövum Landssimans á fréttasendingum frá blaðamanni Visis um borö I brezkri freigátu. Halldór E. Sigurösson, samgönguráöherra sagöi, aö samkvæmt alþjóðlegum fjarskiptareglum sem Islending- ar væru aöilar aö, gætu engir einstakir stöövarstjórar upp á eigiö einsdæmi neitaö aö afgreiöa fréttaskeyti. — Þeir veröa aö hlýöa sínum yfirmanni og Jón Skúlason, póst- og slmamála- stjóri mun tilkynna þeim aö banninu skuli aflétt, sagöi ráö- herra. íminn er peninga YAMAHA utanborós- mótorar SJ-Reykjavík A húsgagna- vikunni i Laugardalshöliinni getur aö lita þetta glæsilega skrifborð, sem Dagbjartur Stigsson hefur hannaö og framleitt var i Stálhús- gagnagerð Steinars Jó- hannessonar, Skeifunni 8. Slíkt borð er áætlað aö kosti 250.000 kr en þaö er sérstak- lega framleitt með Banda- rikjamarkað i huga, og fer skrifborðið á sýningu, sem haldin verður I Bandarikjun- um á næstunni. Myndin var tekin er Ólafur Jóhannesson, viðskiptaráðherra, heimsótti Húsgagnavikuna og það er Dagbjartur Stigsson, sem er að útlista fyrir ráðherranum gæði skrifborðsins. Timamynd: Gunnar Stereo samstæða SHARP BÍLABORG HF Borgartúni 29 sírru 22680 ★ Sterkir ★ 9 stærðir 2—55 hö ★ ótrúlega hagstætt verð ★ Leitið nánari upplýsinga ★ Léttir Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 27. april 1976 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. önnur mál. 3. Erindi: „Llfeyrissjóðsmálin”. Hrafn Magnússon framkv.stjóri Sam- bands almennra lifeyrissjóða flytur. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Magnari: 2x15w Plötuspilari: hálf sjálfvirkur Kasettutæki: m/sjálfvirkum CrOa Útvarpstæki: m/ LWf MWf KWf FM bylgjum ÁRS ÁBYRGÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.