Tíminn - 25.04.1976, Page 4
4
TÍMINN
Sunnudagur 25. apríl 1976
Jarðbik hefur mikla kosti sem eldsneyti
Nú er að þróast ný grein innan
sovézka eldsneytisiðnaðarins,
sem byggist á nýtingu jarðbiks
eða steingerðrar oliu.
Eldsneytis- og orkumála-
stofnunin skýrir svo frá, að úr
jarðbiki megi vinna sömu fram-
leiðsluvörur og úr venjulegri
oliu, en jaröbikið hafi hins vegar
ýmsa kosti, fram yfir oliu.
Þannig hefur diselolia, sem
unnin er úr jarðbiki, lægra
storknunarmark, en þaö hefur
mikla þýðingu á heimskauta-
svæöunum. Oliuhreinsunar-
stöðvar geta vafningalaust tekið
jaröbik til vinnslu, en á hinn
bóginn er kostnaður við oliu-
boranir mjög mikill. Ein aðferö-
in er sú, að jarðbikinu er breytt i
fljótandi form með þvi að
kveikja I þvi. Stofnunin telur, að
nýting jarðbiks sem eldsneytis
muni auka oliuframleiösluna
um margar milljónir tonna á
ári.
4 #
er maðurinn vel upplagður
Vel rakaður
Klaus Steínbach er sannfærður
um að það sem hjálpaði honum
til að setja nýtt met i 100 m
sundi meö frjálsri aðferð, var að
hann var nýrakaður. Hann var
að þjálfa sig fyrir alþjóöasund-
mót I Bremen. Hann hafði
komizt niður i 49.99 sek. Þá fór
hann og „rakaði sig niður” i
49.78 sek. Þannig varð
Steinbach sá fyrsti sem synti
þessa vegalengd fyrir neðan 50
sek. i 25 m laug eða lengri. Þetta
gerðist i lokin á þjálfunartiman-
um. Vissulega efast margir um
að rakstur geti hjálpað sund-
manni til að vinna einn
hundraðasta úr sek. En það
mun samt heldur ekki aftra
mörgum sundmönnum, sem
þátt taka I Olympiuleikunum
næsta sumar frá aö koma nauð-
rakaðir á höfði, fótleggjum og
handleggjum til keppni. Einn
Austurlenzk alþýðulyf
Visindamaður við lækna-
visindarannsóknarstofnunina I
sovétlýðveldinu Aserbadsjan,
Asaf Rustamov, hefur lokiö tiu
ára starfi við að þýða og bera
saman u.þ.b. þúsund ára
gamlar uppskriftir að austur-
lenzkum alþýðulyfjum. Hann
hefur fundið uppskriftirnar I
læknisfræði- og heimspeki-
ritum, frásögnum og kvæðum á
fornarabisku, aserbadsjönsku,
persnesku, tyrknesku, latinu,
rússnesku, o.fl. málum. Rusta-
mov hefur þurft að umreikna
☆ ☆
þeirra, Klaus Steinbach, er
kominn á leið þangað. Á
myndinni sjáið þið Klaus
Steinbach, órakaðan, meö
dóttur sinni Andreu.
uppgefnar mælieiningar til
nútima mælieininga, en i aser-
badsjönsku heimildunum einum
saman voru notaðar 154 mis-
munandi mælieiningar.
*
— Ráðið við þinu svefnleysi er aö
halda mér vakandi.
Slavnesk
málkort
1 fyrsta sinn i sögu málrann
sókna verður gefin út kortabók
yfir útbreiðslusvæði allra
slavneskra mála. i 10 ár hafa
málvisindamenn frá Sovét-
rikjunum, Póllandi, Tékkó-
slóvakiu, ítaliu, Austurriki og
fleiri löndum safnað efni til
verksins. Hafa verið sendir
leiðangrar til 800 staða, m ,a. 400
i Sovétrikjunum.
Kortabókin mun gera mönn-
um kleift að finna almennar
reglur um þróun einstakra
slavneskra mála og upp-
byggingu þeirra. Fyrsta bindi
verksins kemur út árið 1978 i
tengslum við alþjóðaþing
sérfræðinga I slavneskum
málum.
*
— Fjandi óheppinn Idag. Ég er aö
reyna að krækja I skó á hægri fót
númer 42.
— Farðu ekki langt, maturinn er
að verða tilbúinn.
DENNI
DÆMALAUSI
„Mamma segir, að allt sem okkur
vanti núna á heimiliö sé fill til að
leika sér að..hvar skyldi maður
fá hann?”