Tíminn - 25.04.1976, Qupperneq 13

Tíminn - 25.04.1976, Qupperneq 13
Sunnudagur 25. aprfl 1976 TiMINN 13 Vélritari óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða vélrit- ara strax. Góð vélritunar- og islenzku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og hvenær umsækj- andi geti hafið störf sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst og eigi siðar en 30. april n.k. merkt: „Opinber stofnun — april — 1976”. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR i geðlækning- um óskast til starfa á spitalann frá 1. júni n.k. Umsóknir, er greini aldur, náms- feril og fyrri störf, ber að senda stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. mai n.k. LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARMATRÁÐSKONA ósk- ast til afleysinga i sumar. Próf frá húsmæðrakennaraskóla nauðsyn- legt. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veit- ir yfirmatráðskonan, simi: 24160. LJÓSMÆÐUR óskast til afleysinga i sumar á fæðingargang fæðingar- deildar. Nánari upplýsingar veitir yfirljósmóðirin. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast til afleysinga i sumar á hinar ýmsu deildir. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsing- ar veitir forstöðukonan, simi: 24160. SJÚKRALIÐAR óskast til sumar- afleysinga á hinar ýmsu deildir. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi: 24160. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Ósk- ast nú þegar eða eftir samkomu- lagi á Geðdeild Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjórinn, simi: 84011. FÓSTRA óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á Geðdeild Barna- spitala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjórinn, simi: 84011. KÓPAVOGSHÆLIÐ VINNUMAÐUR óskast til starfa á lóð hælisins i sumar. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé vanur algeng- um bústörfum svo og vinnuvélum og geti hafið störf helst 1. mai n.k. Nánari upplýsingar veitir bústjór- inn i sima 42055 kl. 7-8 næstu kvöld. Reykjavik, 23. april 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 Sýningu Steingríms lýkur í kvöld Sýningu Steingríms Sigurös- sonar i Hverageröi lýkur i kvöld. Af 51 mynd á sýningunni hafa 25 selzt, en siödegis i dag ætlar Steingrimur að halda uppboð á einni mynd. 16 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit. Er vanur. Vin- samlegast hringið eða skrif ið. Kristján Helgi Guð- brandsson Hjaltabakka 10, Rvk. Sími 91-71128. Hvolpar til sölu á Húsatóftum. Sími 99-6530. Auglýsið í Tímanum Sparið þúsundir kaupið ^scuium HJÓLBARÐA DRÁTTARVÉLA & VINNUVÉLA HJÓLBARÐAR: STÆRÐ VERÐ 11x28/6 kr. 31.310.- 750 -16/6 kr. 12.810.-með slöngu. 650 -16/6 kr. 10.770.-með slöngu. 600 -16/6 kr. 8.850.-með slöngu. 700 -12/12 kr. 19.760.- Olantalin verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 178.80 TÉKKNESKA B/FRE/ÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 AKUREYRI SKODA VERKSTÆDIÐ A AKUREYRI H F OSEYRI 8 EGILSTAÐIR VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR GARDABÆR NYBAROI H F GARÐABÆ \Z4 © 1 V J V W |ig«? i I 1L/S& £& ” | | m m*** fm [•j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.