Tíminn - 25.04.1976, Page 18
18
TÍMINN
Sunnudagur 25. aprll 1976
llll
Sunnudagur 25. apríl 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld- nætur og helgi-
dagavarzla apóteka i Reykja-
vik vikuna 23. til 29. april er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Ilafnarfjörður — Garðabær:
Nætur og belgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Revkjavik — Kópavogur.
Magvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: K1
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótek er opið ö'il
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Heilsuverndarstöð Kópavogs:
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram alla virka
daga kl. 16-18 i Heilsuverndar-
stöðinni að Digranesvegi 12.
Munið að hafa með ónæmis-
skirteini.
Löqregla og slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi
li 166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: í Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Hilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Kvenfélag Hallgrimskirkju.
Aðalfundur Kvenfélags Hall-
grímskirkju verður haldinn I
safnaðarheimili kirkjunnar
fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 8.30
e.h. Venjuleg aðalfundarstörf.
Sumarhugleiðing. Formaður
sóknarnefndar segirirá gangi
byggingarmálsins. Stjdmin.
Afmælisfundur kvennadeildar
Slysavarnafélagsins i Reykja-
vik verður haldinn mánudag-
inn 26. april kl. 20 i Slysa-
varnafélagshúsinu við
Grandagarð. Félagskonur
leitið upplýsinga og tilkynnið
þátttöku i simum 15557, 37431
og 32062 fyrir næstkomandi
laugardagskvöld.
Fræðslufundur verður i stofu
201 i Arnagarði mánudaginn
26. april kl. 20.30:
Eysteinn Tryggvason, jarð-
eölisfræðingur, flytur erindi
um jarðskorpuhreyfingar i
öskju. Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 25/4. kl. 13.
1. Móskarðshnúkar — Trana
Fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen.
2. Tröllafoss og nágr., létt
ganga. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Brottför frá B .S.I.,
vestanverðu.
tJtivist.
Sunnudagur 25. april kl. 9.30.
1. Gönguferð á Keili, um Sog I
Krisuvik. Fararstj. Hjálmar
Guðmundsson gr. v/bilinn. 2.
Kl. 13.00 Gönguferð um
Sveifluháls i Krisuvik. Farar-
stj.: Einar Ólafsson gr.
v/bilinn. Lagt upp frá Um-
ferðarmiðstöðinni (að austan-
verðu). — Ferðafélag islands.
Afmaeli
Mæðra félagið: Heldur fund
þriðjudaginn 27. aprll kL 8 að
Hverfisgötu 21. Þorsteinn Sig-
urðsson ræðir um mál fjölfatl-
aðra barna. Mætið vel og
stundvislega. — Stjórnin.
Kvenfélag Hreyfils: Fundur
þriðjudagskvöld 27. april kl.
20,30 I Hreyfilshúsinu. Hár-
greiðslumeistari og snyrti-
dama koma á fundinn. Mætið
vel og takið með ykkur gesti.
— Stjórnin.
80 ára veröur á morgun mánu-
daginn 26. april Snæbjörg
Aðalmundsdóttir
Syðra-Laugarlandi önguls-
staðahreppi Eyjafirði. Hún er
stödd erlendis um þessar
mundir.
AAinningarkort
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má i
skrifstofu félagsins Laugavegi
ll.simi 15941. Andvirði verður
þá innheimt til sambanda með
glró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bókabúö
Braga og verzl. HÚn, Skóla-
vörðustig.
Við bjóðum úrval húsgagna frd öllum helztu
HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDUM LANDSINS
PRINS sófasettið er aðeins ein af yfir
40 GERÐUM SÓFASETTA
sem þér sjdið í JL-húsinu — PRINS sófasettið er fallegt og
vandað með mjúkum púðum og er fyrirliggjandi í óklæðaúrvali
VERÐ AÐEINS FRÁ KR. 230.000
Opið tii kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum
Verzlið
þar sem
úrvalið er
mest og
kjörin bezt
28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild
28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild
Frá Hofí
Mesta úrval landsins
af grófu og fínu garni.
Mohair, sportgarn,
tweedgarn, babygarn,
o.f I.
Prjónar og heklunálar.
HOF
Þingholtsstræti.
Tilboð óskast í
jörðina Torfustaði
i Svartárdal, Austur-Húnavatnssýslu.
Á jörðinni er nýlegt ibúðarhús og ný 400
kinda fjárhús með vélgengum kjallara, á-
samt hlöðu fyrir 1500 hestburði. Bústofn
og vélar geta fylgt.
Nánari upplýsingar i sima 95-4319.
Tilboðum skal skila til Kristjáns Jósefs-
sonar, Torfustöðum, fyrir 10. mai 1976.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
—
Faðir okkar
Ásbjörn Stefánsson
læknir, Hraunteigi 9,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 27.
april kl. 1.30.
S. Helgason hf. STEINIÐJA.
ímholti 4 Si'voi 26677 og 14254 Í
Guömundur Karl Asbjörnsson,
Lilja Asbjörnsdóttir,
Ragnhildur Asbjörnsdóttir.