Tíminn - 25.04.1976, Qupperneq 25

Tíminn - 25.04.1976, Qupperneq 25
Sunnudagur 25. aprll X976 TÍMINN 25 • • HLJOMPLOTUDOMAR NÚ-TÍMANS The Doobie Brothers— Takin'It To The Streets Warner Bros. — BS 2899/FACO_______ ★ ★ ★ + THE DOOBIE BROTHERS er án efa ein þekktasta softrokk- hljómsveitin I Bandarikjunum og hefur náö umtaisverðum vinsældum út um heim — og þar á meöal hér á landi. Þaö hefur um nokkurra ára skeiö veriö árviss atburöur, aö út kæmi plata frá The Doobie Brothers og ekki brugöu þeir út af vananum I ár. Þessi nýja plata er I sama góöa Doobie- stiinum, sem einkennt hefur hljómsveitina frá upphafi — og geröi þá fræga á sinum tima. Eitt er það þó, sem maður saknar á plötunni, en það eru lög eftir Tom Johnston, en hann hefur samið flest þekktustu lög hljómsveitarinnar s.s. „Long Train Running” og „China Town”. A siðustu plötum hefur hann átt fjögur til fimm lög, en nú bregður svo við að hann er aðeins höfundur að einu lagi þessarar plötu. Fyrir vikið hefur platan litið rólegra yfir- bragð en t.d. slðasta plata þeirra — en það telst vera galli. A þessari plötu bjóst ég við að áhrifa frá Jeff „Shunk” Baxter gætti meira en raun varð á, en hann gekk til liðs við hljóm- sveitina á siðasta ári. Áhrifa Baxters gætir mjög óverulega, þótt svo hann eigi þátt i tilurð þriggja laga plötunnar — og greinileg áhrif frá honum er vart hægt að merkja nema hvað gítarleikinn snertir, en þar er Baxter i sérflokki. Þegar á heildina er litið verður að segjast, að platan er I meðallagi góð — en Doobie Brothers geta örugglega gert betur. Beztu lög: Rio Takin'It To The Streets For Somone Special. SÞS nýlega kom út platan Run With The Pack. Þessi þriðja plata þeirra er mjög svipuð að uppbyggingu og hinar fyrri, þ.e. um helmingur laganna er stuð-rokk, en hinn helmingurinn róleg lög. Lögin á nýju plötunni eru öll eftir með- limi hljómsveitarinnar utan eitt, en það er stórskemmtileg útsetning á þvi fræga lagi „Young Blood” sem Leon Russel gerði frægt, m.a. á Bangla Desh hljómleikunum forðum. t sjálfu sér væru Bad Comp- any ekki svo frábrugðnir mórg- um öðrum óþekktari rokk- hljómsveitum, ef þeir hefðu ekki Paul Rogers, sem er að minum dómi langbezti rokk- söngvarinn um þessar mundir og einnig afkastamikill laga- smiður, t.a.m. semur hann bróðurpartinn af lögum hljóm- sveitarinnar. Að nokkru leyti má þvi segja að Bad Company standi og falli með honum, en þó eru félagar hans mjög góðir hver á sinu sviði. t fáum orðum sagt: góð plata frá Bad Company. Beztu lög: Silver Blue And Gold Simple Man Fade Away Young Blood SÞS Mick Ralphs og Simon Kire, bassaieikari og trommuleik- ari Bad Company. ★ ★ ★ + ____________ Bad Company — Run With The Pack Swan Song SS 8415/ FACO EIN AF þeim fáu rokkhljóm- sveitum, sem komið hafa fram á siðustu árum og tekizt hefur aöskapa sér verulegt nafn — er hljómsveitin Bad Company. Félagarnir i hljómsveitinni eru þó ekki neinir nýliöar i poppinu, þvi að allir höföu þeir verið i þekktum hljómsveitum áður. Skal þar fyrst nefna Paul Rog- ers.sem að margra áliti er bezti rokksöngvarinn sem uppi er i dag, en hann var áður i hljóm- sveitinni Free. Fyrrverandi félagi hans, Simon Kirke úr Free lemur húðirnar hjá Bad Company, en hinir eru Boz Burrell, bassaleikari, áöur I King Crimson og Mick Ralph, gítarleikari áður i Moot The Hoople. A rúmlega tveggja ára ferli hljómsveitarinnar hefur hún gefið út þrjár LP-plötur, Bad Company, Shooting Star — og ★ ★ ★ Jesse Colin Young — On The Road Warner Bros. BS 2913/FACO ÞÓTT Jesse Colin Yuong sé vel þekktur hérlendis hefur hann aö minum dómi ekki vakið eins mikla athygli og búast heföi mátt viö — og hygg ég aö ástæö- an sé sú, aö honum hefur ekki veriöhaldið mjög á lofti, og eins þaö, aö hann semur ekki lög fyrir vinsældarlista. Jessie Colin er hins vegar mjög merki- legur tónlistarmaöur og þrjár siöustu plötur hans hafa veriö hver annarri betri. Þessi plata, On The Road, er tekin upp á hljómleikum eins og nafnið ber með sér, og hefur að geyma lög frá Youngblood- timabilinu, en Jesse var helzti hugsuður þeirrar hljómsveitar. Enn fremur eru á plötunni þrjú lög af Song For Juli, en sú sóló- plata Jesse kom út 1973. Þá eru á plötunni hið fræga lag Randy Newmanns „Have You See My Baby” (Ringo hefur sungið það undir nafninu „Hold On”), tvö lög eftir Marvin Gaye og eitt þjóðlag. Eðlilega standa hljómleika- plötur sem þessar stúdióplötur nokkuð að baki, en tóngæði þessarar plötu eru hins vegar mjög mikil — og eins er hljóð- færaleikurinn frjáls og skemmtilega útfærður, enda er flestum lögunum það sam- merkt, að þau veita talsvert svigrúm til impróviseringa Fyrir þá sem okunnir eru tónlist Jesse Colin Young verður að geta þess aö tónlist hans er djasskennt soft-rokk. On The Road er plata, sem segir afskaplega litið nýtt fyrir Jesse Colin Young unnendur, en ætti hins vegar að geta leitt aðra i hálfan sannleikann um Jesse eða rúmlega það. Beztu lög: Walkin’ Off The Blues Sunlight. G.S. ••♦••♦♦♦•••♦••♦♦♦♦*•♦•♦••••♦♦♦♦•♦♦*♦♦••••♦♦♦♦••♦♦••••♦••♦♦♦♦••♦•*••♦♦♦•••••♦♦♦•••♦•••♦•••♦•♦♦•♦•♦♦♦♦** ♦♦••♦••••••♦••••••••••••••♦•••••«••••••••••••••••••♦♦•••••••••••••♦•♦••••♦••••••••••••{♦♦♦♦•♦♦•♦♦..♦♦* *♦♦•••♦♦♦♦••♦♦••♦•♦♦••••••••••••♦♦••••••••••♦♦••♦•♦•••♦•♦•♦♦•♦♦••••♦•♦•♦♦•••♦♦•••♦♦♦••♦••♦♦•••••♦♦*••• •♦•♦••••♦♦♦♦••••♦♦••♦••••♦•♦••••♦♦♦•♦•••••♦••••••••*••♦♦♦•♦••••••••••*••••♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦••••♦*♦♦*♦♦♦♦♦•• ••••••♦••*••♦••*•••••♦•♦♦•••♦♦•••••♦♦••••••••♦••••••••••••♦•*•••••♦•♦•••••♦•♦♦♦••♦•♦♦•♦♦•♦••♦••••♦♦♦•* •♦♦♦♦•--------------------------- -- ___________________________________________•♦•♦♦• ♦•♦••• •♦♦♦♦♦ *♦•••• ♦♦•*♦♦ IBillboord 1 ♦♦♦••• rt***» piili LP-plötur Bandaríkin IIHiÍ ♦♦♦♦♦• --------------- . . ______________________________ ♦♦•♦♦• JJIJ Jt ♦••••• . mÆÆr a ifiiil £ f a iliiil :||i > « VTOf iilÍil iii!!! | eS a !|!!i! niiii s s * siiii A cc > :HH: ♦••••• ~ ****** ****** ****** •••♦•• ****** ****** ****** **»••• •••♦•• ♦♦♦••• •♦•♦•♦ ♦♦♦••• •••♦•• :::::: 1 3 Wings - At The Speed Of Sound.................................. 3 H::H :HH: 2 - LedZeppelin—Presense............................................ - HHH HHH 3 1 Eagles—TheirGreatestHits 1971-1975.............................. 8 HHH HHH 4 4 Queen — Night At The Opera.....................................18 •H::: 5 6 Johnnie Taylor — Eargasm........................................ 7 HHH ♦♦♦♦•• •♦•••• ♦♦•••• ♦♦♦•♦♦ ♦••♦•• ♦•♦••♦ ••♦♦•• ***♦•• JJJJJJ*.•♦♦♦♦♦.♦♦♦••••♦♦•«♦••••••♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦•••JJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJ ••♦•jjjjjj*5*j**jjj**jjjjjjjjjjJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJ**J**J*********«********** •••♦♦*♦•♦•••••••♦••••♦••••♦***jjj;j***tJJJJJ*JJJJJJJJ JJJJJJJJ**JJ*JJ*J**J***********•♦••♦*♦♦••••♦•♦••• ♦♦♦•••••♦•••♦•••••••♦♦••••*••••••••••••••••• nýjar plötur America Hideway Rolling Stones iBlack and Blue Led Zeppelin Presence Seals & Crofts Get Closer Man ný John Miles ný Michael Pinder ný ’ Kingfish Kingf ish Donna Summer ný Roger Whittaker ný Robin Trower Live Faces Greatests Hits Ýmsar aðrar nýjar: Sailor Trouble Queen A NightattheOpera Genesis A Trick of the Tail Bob Dylan Desire Santana Amigos Weather Report Black Market Eagles Greatest Hits Bad Company Run with the Pack Emmilou Harris Elite Hotel Doobie Brothers Taking it to the Streets Wings At the Speed of Sound KGB KGB Eric Carmen Eric Carmen Jesse Colin Young On the Road Melissa Manchester Better Days Procol Harum Ninth Jazz og Soul: Donna Summer Love & ný plata Disco-Trek Ýmsir Ikeand Tina Turner Greatest Hits Earth, Wind and Fire Gratitute Hot Chocolate You Sexy Thing Ásamt miklu úrvali af gömlum og nýjum jazzplötum. Sendum gegn póstkröfu Laugavegi 89 sími 13008 Hafnarstræti 17 simi 13303.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.