Tíminn - 30.04.1976, Side 1

Tíminn - 30.04.1976, Side 1
t ..— ' Leigu f lug—Neyöa r f lug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FUJGSTÖÐIN HP Simar 27122 — 11422 Áéetlunarstaöír Blönduós — Siglufjörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur 1 Gjögur— Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- 'hólmur — Rif Súgandaí ,Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 • £2J í dag Guðlaugur Þorvaldsson, rektor H.í. gefur kost á sér til endurkjörs > O Norður-Þing- eyingar vilja úrbætur -------> O Sendifulltrúi Hollands ó íslandi: Kemur með ákveðið „Ber er hver að baki nema sér Flugvöllur gerður tr I Þórsmörk gébe Rvik — Bjarni Jónasson flugmaöur i Vestmannaeyjum vinnur þessa dagana að gerö flug- vallar i Þórsmörk á eigin kostn- að. Hann ætlar sér aö fljúga meö Vestmannaeyinga I helg- arferðir i Þórsmörk- ina i sumar, en aðeins er um 20 minútna flug milli þessara staöa. Þá hefur reynsla undanfarinna ára sýnt, aö gott væri aö hafa þarna sjúkravöll, þvi oft er fjöl- mennt i Þórsmörk aö sumrum og lendir fólk iöulega i slysum eöa öðrum vandræöum og hefur þá reynzt erfiöleikum bundið að koma þvi til byggöa nógu fljótt, Bjarni hefur einnig I huga aö gera flugvöll aö Bakka i Landeyjum og sagöist myndu fara i þaö verkefni þegar völlurinn i Þórsmörk væri til. — Ákveöiö hefur verið að Bjarni kaupi aöra Britton Is- lander-flugvél Vængja og bjóst hann viö að fá hana um miðjan næsta mánuð. tilboð um að reisa ylræktarver SJ-Reykjavik Sendifulltrúi Hol- lendinga á tslandi meö aösetri I London, Douwe Wries kemur hingað til lands 3. mai til frekari viðræðna við stjórnvöld um að Hollendingar reisi ylræktarver hér á landi þar sem framleiddir verði crysanthemumgræðlingar. Douwe Wries kemur með ákveðið tilboð frá Hollendingum, en þeir vilja reisa hér 35.000 fermetra gróðurhús, sem verði upphaf að meiri framkvæmdum I ylrækt hér á lardi. Hollendingar ætla að byggja húsið á sinn kostnað, sjá um lýsinguna, og útvega tækni- kunnáttuna og senda sina menn hingað til að byggja upp þessa framleiðslu, en þeir munu einnig kaupa græðlingana, sem fram- leiddir verða. Að sögn Árna Kristjánssonar ræðismanns Hollendinga hér á landi, er forsaga þessa máls sú, að Douwe Wries sendifulltrúi hafði mikinn áhuga á þeirri orku, sem hér er að hafa og nýtingu hennar i þessu skyni. Fyrir hans atbeina komu hingað fyrir skömmu sendimenn frá helztu aðilum i þessari grein I Hollandi, þ.e.a.s. þeirra sem byggja gróðurhúsin, þeirra sem kaupa græðlingana og Philips raf- magnsfyrirtækisins. Aform Hollendinganna eru byggð á skýrslu, sem Rannsókn- aráð rikisins hefur látið gera á nýtingu jarðhita til ylræktar. Ætl- unin er að rækta græðlingana árið um kring, einnig i skammdeg- inu en það er nýjung hér á landi. Sendimennirnir frá Hollandi ræddu við landbúnaðar- og iðn- aðarráöherra og ráðamenn Reykjavikurborgar. Þeir ferð- uðust m.a. til Hveragerðis og að Laugarási i Biskupstungum. Ylrækt er stunduð á íslandi á samtals 13 hektörum undir gleri, en þarna mundu bætast við 3 1/2 ha (35.000 ferm.) Auðvelt yrði að nýta þetta hús fyrir innanlands- markað ef breytingar yrðu á hugsanlegu samkomulagi við Hollendinga. Hollendingar eru miklir braut- ryðjendur i ylrækt. Samanlagður grunnflötur ylræktarvera þeirra i Hollandi er 7.700 ha. Þeir hsifa verið fengnir til að skipuleggja ylrækt með ýmsum þjóðum t.d. 400 ha fyrir Búlgara, 300 fyrir Rúmena og 90 fyrir Rússa. bróður eígi' ÞANNIG reyna brezku veiði- þjófarnir aö verja hvern ann- an gegn klippum varöskip- anna. Meðan annar togar heldur hinn sig nærri svo varöskipið komist ekki aö tog- vfrunnm, Myndin er tekin frá varöskipinu Tý. (Timamynd: Jón St. Kagnarsson.) Aö sögn talsmanns Land- helgisgæzlunnar geröist fátt tiöinda á miðunum i gær, en samkvæmt talningu Gæzlunn- ar voru 25 cða 26 hrezkir tog- arará miðunum. „Þaö er bara þóf,” sagði talsmaðurinn. — Ég var að stika fyrir vellin- um á þriðjudaginn, sagði Bjarni i viðtali við Timann, en völlurinn verður á eyrunum i Húsadal og verður 30 mtr. breiður og 1000 mtr. langur. Það tekur ekki nema 3-4 daga að ljúka aðalverkinu, sem er að hefla svæðið og ýta ör- litið, svo og týna grjót úr þvi. Þarna er úrvals flugvallasvæði, þar sem aurinn er ekki mjög gróf- ur, sagði Bjarni. Kvaðst hann gera þetta á eigin reikning, en gat ekki sagt til um hve kostnaöurinn yrði mikill. — Til þess að fá viðurkenningu á vellinum, þurfa skoðanamenn frá loftferöaeftirlitinu að lita á hann, sagði Bjarni, og einnig á ég von a að þeir verði hjálplegir við merkingu og útvegun vindpoka. „Gæzlan hefur ekki séð þó" Gsal-Reykjavik. —- Varðskipin hafa aldrei staöiö v-þýzka togara aö veiöum á friöunarsvæöum frá þvi samningurinn viö Vestur- Þjóöverja var undirritaöur 28. nóvember siöastliöíö haust. cnda myndi slikt brot verða til þess, aö víðkomandi togari færi ekki i fleiri veiöiferöir á tslandsmiö, sagöi Jón Magnússon talsmaöur Landhelgisgæzlunnar, cn Tlminn innti hann eftir þvi, hvort v- þýzkir togarur hefðu veriö staönir aö ólöglegum veiöum — en Landhelgisgæzlan látiö þaö óátaliö. — Það er af og frá, sagði Jón, að við séum að halda vernd yfir v-þýzku togurunum, eða að Landhelgisgæzlan sé að hylma yfir þeirra brot. Við getum ekkert um það fullyrt hvort v-þýzkir tog- arar hafi farið inn á friðunarsvæöin, en við fullyrðum, aö varð- skip hafa aldrei staðið þá aö veiðum þar. Enn óvissa um Gsal-Reykjavik. — Viö þessir bjartsýnu erum sannfæröir um að Vængir hf. muni halda starf- semisinniáfram, en samkvæmt yfirlýsingu hluthafafundarins i gærkvöldi er stjórninni faliö aö reyna meö öllum tiltækum ráö- um aö finna lausn á vandamál- inu. Það er að visu skammur timi til stefnu, þar eö flugmönn- unum hefur Verið sagt upp störfum frá og með 1. mai, en viö trúum þ vi, að úr þessu rætist farsællega, sagði Hafþór Ilelga- son, framkvæmdastjóri Vængja hf. eftir hluthafafund I félaginu i gærkvöldi. A fundinum var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Almennur hluthafafundur i Vængjum hf. lýsir fyllsta stuðningi við til- raunir stjórnar félagsins til þess að ná samningum um kaup og kjör við flugmenn félagsins. Fundurinn harmar að samn- ingar hafi ekki tekizt við flug- menn Vængja hf. þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst f öllum meginatriðum. Fundurinn felur stjórn félags- ins að freista þess með öllum til- tækum ráðum, að þjónusta sú, sem Vængir hf. hafa veitt lands- byggðinni falli ekki niður.” Á fundinum i gærkvöldi voru mættir fulltrúar fyrir 87% at- kvæða i félaginu og var áður- nefnd tillaga samþykkt mótat- kvæðalaust. Á fundinum upplýstist að for- Vængja maður samninganefndar flug- manna hafði ekki kynnt öllum flugmönnum félagsins samn- ingsdrög þau, sem hann hafði sjálfur unnið að ásamt Eðvarð Árnasyni sl. mánudag og sam- þykkt fyrir sitt leyti, þ.e.a.s. áður en honum snerist hugur, en það virðist hafa gerzt aðfara- nótt þriðjudagsins 27. april. sagði Hafþór Helgason.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.