Tíminn - 30.04.1976, Síða 5
Föstudagur :!0. april 1976
TÍMINN
5
Litprentað plakat af lunda fylgir lceland Review
Nýlega kom út fyrsta hefti
Atlantica & ICELAND
REVIEW þessa árs, en með
þvi hefst 14. árgangur. Er það
fjölbreytt og litskrúðugt að
vanda, en helzta nýmælið er
þó, að þessu hefti fylgir stórt
litprentað veggspjald
(plakat), litmynd af lunda,
sem Sigurgeir Jónasson i
Vestmannaeyjum tók. Segir
Haraldur J. Hamar í ritstjóra-
rabbi sinu i blaðinu, að
væntanlega muni veggspjöld
þau, er fylgja ICELAND
REVIEW á næstunni koma
lesendum skemmtilega á ó-
vart...
Að efni i þessu eintaki má
annars nefna myndskreytta
grein um lundann eftir Arna
Johnsen og aðra um trú á hið
yfirnáttúrlega og ýmislegt um
þjóðtrú á íslandi, eftir Sigurð
A. Magnússon. Nokkrar
teikningar Asgrims Jónss,onar
fylgja — svo og litprentuð hin
fræga mynd hans Nátttröllið á
glugganum, máluð 1905.
Þá ermyndskreyttgrein um
flugkennslu i Reykjavik,
myndirnar eftir Guðmund
Ingólfsson — og litmyndaseria
eftir Gunnar Hannesson af lita
dýrðinni i borginni. Þjóðsaga i
þýðingu Alan Boucher, mynd-
skreytt af Eddu Sigurðardótt-
ur og grein um leikhúsið á
íslandi eftir ritstjórann. Stór-
fenglegar loftmyndir af land-
inu i vetrarklæðum, eftir þá
Gunnar Hannesson og Þörhall
Magnússon. Loks skrifar
Haraldur J. Hamar grein um
ráðstefnuhald á tslandi — og
hvers vegna útlendingar
leggja leið sina til fundahalda
hérlendis.
Eins og fyrr greinir er þetta
litauðugt hefti —ekki siztfyrir
risastóru myndina af lundan-
um, sem virðist hafa fengið
góðar viðtökur meðal áskrif-
enda erlendis, þvi ekki linnir
bréfum með óskum um auka-
eintök.
Æ fleiri hérlendis gefa nú
erlendum vinum og viðskipta-
mönnum gjafaáskrift að ICE-
LAND REVIEW, enda vart
völ á öðru, sem betur er fallið
til að minna á Island og
styrkja tengslin við fólk hér.
AAinna
umburðarlyndi
í þingflokknum
Þaö hefur stundum veriö
sagt I gamni, aö Albert
Guömundsson væri ekki
aöeins 12. þingmaöur
Reykvikinga heldur 1. Ail 12.
þingmaöur kjördæmisins
sökum skeleggs máiflutnings
hans fyrir Reykjavlk á
Aiþíngi.
Samflokksmenn Alberts i
borgarstjórn hafa oröiö varir
viö það, að Albert er ekki
ailtaf á flokkslbiunni, en þó
hcfur hann veriö einbeittur
málsvari fiokksins I borgar-
stjórn, þegar þvi er að skipta.
Þar af leiðandi hafa borgar-
fulltrúar Sjálfstæöisflokksins
látiö þaö afskiptalaust, þótt
óbliðar viötökur á þingflokks-
fundi Sjálfstæðismanna, sem
haldinn var eftir þingfundinn.
Þar reis Guðmundur H.
Garöarsson þingmaöur
Reykvfkinga úr sæti og hellti
sér yfir Albert.
Eftir hörkurifrildi strunsaöi
Albert út af fundinum, enda
óvanur þvf, að geröar séu at-
hugasemdir, þó aö hann fylgi
ekki Hokkstinunni i einu og
öliu. Umburðariyndið er
greinilega minna i þingflokki
Sjálfstæöismanna cn borgar-
stjórnarflokknum.
Slagurinn
byrjaður
Albert og Guömundur H.
Garöarsson
Albert hafi skroppið af beinu
brautinni stöku sinnum.
En þegar Albert lék þennan
leik i efri deild Alþingis i
fyrradag, og skammaöi
forsætisráöherra ’og alla rlkis-
stjórnina duglega, fékk hann
Mikill kosningaskjálfti er I
krölum þessa stundina, og er
þegar byrjaöur slagur um
frainboðssæti. Fróðir menn
telja nokkuö vlst, aö EggertG.
Þorsteinsson muni ekki verða
I framboði fyrir flokkinn I
Reykja vlk ( bankastjóri
Alþýöubankans?) og ætla
margir sér sæti hans, m.a. er
talað um Eiö Guðnason,
fréttamann Sjónvarpsog Arna
Gunnarsson ritst jóra
Alþýöublaösins i þvi
sambandi. Hvort sú ágizkun
er rétt, skal ósagt látið, en
cítirfarandi klausa, sem
birtist I Alþýöublaðinu I gær,
skrifuð meö vitund og vílja
Arna Gunnarssonar, um Eiö
Guönason, gefur e.t.v.
einhverja vlsbendingu um, aö
eitthvaö sé hæft I þessum orö-
rómi. Klausan var svo-
hljóöandi:
Kcppinau tar nir Arni
Gunnarsson og Eiöur Guönason
„VEITT ATHYGLl: Aö
stofnunarmennskan er farin
aö hafa mcira en lltil áhrif á
suma starfsmenn rlkis-
fjölmiölanna. Þetta var t.d.
talsvert áberandi hjá Eiö
Guönasyni i sjónvarpinu á
dögunum þegar hann ræddi
viö Björn Jónsson um gagn-
rýni ASt á rikisfjöimiölana.
Þaö var cins og Björn sæti 1
réltarhaldi hjá sjónvarpinu.
Enn frekar gætti þess þó I
viöræðum sama sjónvarps-
manns viö Halldór E.
Sigurösson um jarðstööina. Þá
var jafnvel gengiö svo langt,
aö gera þvi skóna, aö island
væri ekki sjálfstætt rfki vegna
þess, aö ráðamenn
þjóðarinnar teldu ekki henta
aö hafa sama hátt á
fjarskiptum víö önnur lönd og
þeir sjónvarpsmenn vilja.Þaö
er gott og blessaö aö starfs-
menn rlkisfjölmiölanua hafi
til aö bera metnaö fyrir hönd
siiuia stofnana, en sjónvarpiö
er nd samt sem áöur ekki nafli
alheimsins.”
—a.þ.
Ilaraldur Blöndai og Hilmar Foss forstööumaöur Listmunauppboðs
Sigurðar Benediktssonar hf. meö eitt bindið úr Heimskringlu, sem kom
út i Kaupmannahöfn 1777—1826. — Tlmamynd: Gunnar.
Velmeðfarnar merkisbæk-
ur á uppboði
SJ-Reykjavik. Á mánudag kl. 3
verður bókauppboð i ráðstefnusal
Hótel Loftleiða á vegum List-
munauppboðs Sigurðar Bene-
diktssonar hf. Þar verða seld 81
verk úr bókasafni Bjarna heitins
Guðmundssonar blaðafulltrúa.
Sumar bókanna, sem þarna verða
á boðstólum hafa ekki sézt árum
saman á uppboðum.
Að sögn Hilmars Foss forstöðu-
manns uppboðsins og Haralds
Blöndal aðstoðarmanns hans, er
erfitt að gera upp á milli þeirra
bóka, sem verða á uppboðinu.
Ástæða er þó til að vekja athygli á
sex binda útgáfu Heimskringlu
Snorra Sturlusonar, sem út kom i
Kbn. á árunum 1777 til 1826. Sið-
ast þegar þessi útgáfa var á upp-
boði hérlendis seldist hún á
180.000 kr. auk söluskatts. Eintak
Bjarna heitins er mjög gott, og
fylgja þvi jafnmörg kort og töflur
og eintaki Fiskesafns.
Eddur eru stærsti flokkurinn á
þessu uppboði, en annað uppboð
verður á bókum úr safni Bjarna
25. mai og það þriðja i september.
Innlendar og erlendar Edduút-
gáfur, þýðingar og rit um Eddu-
kvæðin verða boðnar upp.
Þá má nefna gamlar og fágætar
orðabækur, sérstaklega Supple-
mentin eftir Jón Þorkelsson. Litið
kver, leiðbeiningar til banda-
riskra hermanna frá 1941, og
orðasafn, hefur áreiðanlega ekki
komið fram á uppboði fyrr.
Fjórar ferðabækur verða boðn-
ar upp, allt fágæt rit og eftirsótt.
Ein þeirra er myndskreytt bók
fagurfræðingsins og listamanns-
ins brezka Collingwoods, Pila-
grimsför til sögustaða á Islandi,
A Pilgrimage to the Saga-Steads
of Iceland útgefin 1899. Dr. Jón
Stefánsson var fylgdarmaður
Collingwoods á ferð hans um Is-
land og aðstoðaði hann við samn-
ingu bókarinnar. Dr. Jón var
kunnur maður á sinni tið. Hann
bjó hálfa öld i London og dvaldist
löngum i British Museum og sat
þar við hliðina á Lenin og var
sagður eini Islendingurinn, sem
hefði talað við hann. Hann lézt i
Reykjavik niræður að aldri árið
1952.
önnur ferðabók er ,,How the
Mastiffs went to Iceland” eftir
Antony Trollope frá 1878. Hún er
prýdd skemmtilegum teikningum
eftir eina samferðakonu hans. 1
Englandi er verðið á þessari bók
nú nálægt 40.000 isl. kr. Og bók
Collingwoods seldist hér á 31.000
siðast þegar hún var á uppboði.
Af trúfræðiritum má nefna þýð-
ingu Jónasar Hallgrimssonar og
annarra P'jölnismanna, Hugleið-
ingar um höfuðatriði kristinnar
trúar. eftir J.P. Mynster biskup,
Kbh. 1853. En þetta verk þeirra
Fjölnismanna lagði grundvöllinn
að islenzku kirkjumáli siðari
tima. Sagt er að þeir hafi verið
heilan dag að þýða fyrstu máls-
greinina i bókinni önd min er
•þreytt. hvar má hún finna hvild.
Auk þess verða á uppboðinu
kvæðabækur, málfræði-, lögfræði-
og sagnfræðirit, þjóðsögur, bók-
menntasöguleg verk og islenzk
fornrit. þ.á.m. bandarisk útgáfa á
Konungsskuggsjá frá 1916, sem
gefin var út i 150 eintökum.
Bækurnar verða til sýnis að
Hótel Vik á sunnudaginn frá kl.
10—12 og 14—zl8.
Sérstök athygli er vakin á. að
menn geta bréflega sent boð til
uppboðshaldarans. Skulu þau
vera um hámarksboð bjóðanda.
og fær bjóðandi hlutinn á næsta
boði fyrir ofan siðasta boð úr sal.
Með öll boð verður farið sem
trúnaðarmál og gefur uppboðs-
haldari ekki upp kaupendur.
mörg önnur verkfæri
með
harðmálmstönnum
fyrir trésmíðar.
D
ÞÚRf
SIIVll B15QO ÁRIVILJLA11
Hjarfacrepe
og Combi
lækkar úr kr. 196 hnotan
i kr. 176.
Ef keyptur er 1 kg.
pakki eða meira er
hnotan á kr. 150.
Það er kr. 3000 pr. kg.
Nokkrir Ijósir litir á
kr. 100 hnotan.
Sendum í póstkröfu.
HOF
Þingholtsstræti.