Fréttablaðið - 16.11.2005, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 16.11.2005, Qupperneq 64
Markið sett hátt Hreiðar Már Sigurðsson, for- stjóri KB banka, var glaðbeittur og fastur fyrir í sjónvarpsfrétt- um á laugardag, þar sem hann sagði bankann ekki munu hækka vexti íbúðalána meðan aðrir á markaði héldu þeim lágum. Það er því ljóst að KB banki hreyfir sig ekki á þessum markaði fyrr en Íbúðalánasjóður hefur hækk- að sína vexti. Hreiðar Már var búinn að vera í miklu stuði þennan dag, því þann daginn var starfsdagur í KB banka þar sem ríkti mikill baráttuandi og hópefli. Þar flutti forstjórinn ræðu þar sem mark- ið var sett hátt. Þá sagði hann að stefnt væri að því að KB banki yrði kominn í hóp fimmtíu stærstu banka í heimi eftir fimm ár. Það er metnaðarfullt mark- mið, en bankinn er í sæti á bilinu 170 til 180 í dag. Bið eftir viðtali Þeir eru margir sem vilja veg kvenna meiri í íslensku athafna- lífi. Meðal þeirra sem hafa hvatt til aukins hlutar kvenna í við- skiptalífinu er Morgunblaðið. Það voru því margir sem áttu von á því að Mogginn myndi taka ítarlegt viðtal við unga konu sem varð á dögunum stjórnarfomaður í skráðu félagi í Kauphöllinni og er reyndar sú eina af skynsamara kyninu sem gegnir slíkri stöðu. Þetta er Þór- dís J. Sigurðardóttir sem var kosin stjórnarformaður Dags- brúnar sem á 365 fjölmiðlana. Eitthvað hefur dregist hjá Morg- unblaðinu að fagna þessu skrefi í jafnréttisbaráttunni, en úr því hlýtur að verða bætt mjög fljót- lega. Reglugerðarvald hjá einkaaðilum Samspil viðskipta stjórnmála er mörgum þyrnir í augum og þá oftast þeim sem standa í við- skiptum. Í nýrri bók um Jón Ólafsson segir frá stuðningi hans við Albert Guðmundsson. Albert varð síðar fjármálaráð- herra. Jón fékk hann til að fella niður vörugjald af hljómplötum. Jón gerði reyndar meira en það, Hann samdi reglugerðartextann og fór með hann til Alberts niður í Alþingi sem undirritaði hann. Jón lét ekki þar við sitja, heldur tók ómakið af ráherranum og starfsmönnum hans og fór sjálf- ur með reglugerðina undirritaða í Lögbirtingablaðið til birtingar. Í þetta skiptið hefur því Jóni varla fundist tengslin við stjórn- málin til trafala. 44 4,45% 4753milljarða hlutafjáraukning FL Group. vextir íbúðalána Landsbankanseftir hækkun. Nýtt met úrvalsvísitölunnar. xxx SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð 01_24_Markadur-lesið 15.11.2005 16:02 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.