Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. ágúst 1976 TÍMINN 5 á víðavangi Fiskstofnarnir Þær gleöifréttir hafa borizt, aö klak helztu nytjafiska okkar, þorsks og ýsu, hafi tek- izt vel aö þessu sinni og miklu betur en undanfarin ár. Aftur á móti er viðkoma karfans slök. Eins og allir vita, er þaö miklum sveiflum háö, hvernig tekst til um klak sjófiska. Hverju ári, sem mikiö er af seiöum i sjónum, er fagnaö, þvi aö þaö gefur vonir um góö- anafla seinna. En hafa veröur i huga, aö sveiflurnar eru miklar og stofnarnir rýrir, svo aö i slæmu klakári, sem allt eins getur oröiö næsta ár og jafnvel nokkur ár I röö, kann svo aö fara, aö nauöalltiö af seiöum komizt upp. Þótt nú hafi veriö gott klakár, getum við ekki leyft okkur neina létt- úö. Eitt gott klakár léttir ekki af þeirri kreppu, sem fisk- stofnarnir eru komnir I, held- ur þarf þar meira til. Eftir sem áöur verðum við aö hlusta vel á þaö, sem fiski- fræðingarnir segja, og sizt af öllu megum viö láta viö- vörunarorö þeirra sem vind um eyrun þjóta. Þekking þeirra er aövlsu ekki komin á þaö stig, aö spár þeirra séu óskeikular, og veröur trúlega biö á svo háþróuöum visindum á þessu sviði. En samt sem áö- ur eruþeir eölilega mennirnir, sem á er aö treysta, aö viti viti sinu um þessi mál, ásamt reyndum og athugulum sjó- mönnum. Nýjar fisktegundir Eftir sem áöur veröur að vaka yfir þvi, aö framtiðar- vonum þjóöarinnar um gjöful fiskimiö veröi ekki ofboöiö. Afergja ða aögæzluleysi má meö engu móti leiöa okkur á glapstigu á kostnaö fram- tiöarinnar. Eftir sem áöur veröur eftir föngum aö beina veiöum okk- ar aö nýjum fisktegundum, sem þola verulegt álag og ekki hafa veriö nýttar, likt og fariö var inn á nýjar brautir i fisk- veiðum, fiskverkun og fisk- sölu, þegar heimskreppan þrengdi aö okkur fyrir fjórum áratugum. Þegar við höfum svo meö forsjálni stýrt fiskveiðimálum okkar svo, að helztu nytja- stofnarnir hafa rétt viö veröa áframhaldandi veiöar og nýt- ing þeirra fisktegunda, sem við lærum nú aö gera okkur aö verömæti, viöbót viö annan sjávarfeng, er við getum hald- iö áfram aö notfæra okkur meö skynsemd og forsjá. „Ekki fallist á skilin" 1 Þjóöviljanum I gær er viö- tal viö Jónas Haralz banka- stjóra um mannvirkjagerö á Landspltalalóöinni, en hann er formaður nefndar, sem stjórnar þeim málum. Er þar sér I lagi rætt um byggingu geödeildar. I viötali þessu segir Jónas, að Armannsfell, sem var þar siöast verktaki, hafi skilaö af sér verki sinu. ,,En viö höfum hins vegar ekki fallizt á, aö skil hans séu eins og þau eiga aö vera”. Þaö ber á milli, aö stjórnar- nefndinni þykir frágangur og snyrting áfangans ekki upp- fylla þær kröfur, sem verk- taka beri aö fullnægja. —JH 10 ÞÚSUND BRÉF DÚFUM SLEPPT SAÞ-Kaupmannahöfn. Hafnia, alþjóðleg frimerkjasýning var opnuð hér i borg 20. þ.m. Auk boösgesta komu 3 þús. gestir á sýninguna á fyrsta degi hennar og þar af voru 50 Islendingar, og vakti það sérstaka athygli, en sýningunni voru gerð góö skil i islenzkum blööum er undirbún- ingur hennar stóð yfir. Frá sýningarsvæðinu var sleppt 10 þúsund bréfdúfum, sem allar fluttu „póst” frá sýning- unni, og er þess beðið meö mikilli eftirvæntingu hvernig þau bréf munu skila sér. Yfir 130 blaðamenn sóttu sýninguna, og er haldið hér al- þjóðlegt mót blaðamanna, þeirra er skrifa um frimerki og frimerkjasöfnun. Verða nú veitt i fyrsta sinn alþjóðleg verðlaun fyrir blaðamennsku á þessu sviði. Dómnefnd sýningarinnar skipti þannig með sér störfum, aö for- maður hennar er Helgi Witt frá Danmörku, varaformaður er Ronald A.G. frá Englandi, ásamt Arno Debo frá Þýzkalandi. Heiðursforseti dómnefndar er Lucien Berteloh frá Frakklandi, fyrrverandi forseti F.I.P. Ritari er Enzo Diena frá ítaliu. Meöfylgjandi myndir eru af þeim atburði er 10 þúsund bréfadúfum var sleppt. ... •mmmmmmmmm jjt-miinm pr • ] % 7 j J J <- - - < 1* ' L,.- .1 1% íslendlnga hafa séð sýninguna Kaupmannahöfn 23.8.76. S.H.Þ. —t cte g hafa 1200 bréfdúfur skil- aö sér aftur af þeim 10.000 sem sendar voru út. Var þá hafin sala bréfanna á aðeins 10 krónur danskar stykkið. Fyrst var leyft að móttökustimpla þau, en þeg- ar um 20 höföu verið stimpluð þannig var slíkt stöövað með öllu þar sem ekki væri um eöli- legan póstflutning að ræða og engin frimerki með á bréfunum. Má geta nærri hvilikar upphæö- ir verða boönar fyrir hin stimpl- uðu bréf. Hver kaupandi fékk aðeins eitt bréf. Það sem mesta athygli vakti við heimsókn Ingiriðar ekkju- drottningar og Mathiasen ráö- herra var, af hve miklum áhuga þau skoðuðu frimerkin. Ráð- herrann er sjálfur frimerkja- safnari og útskýrði af innlifun hina ýmsu hiuti fyrir drottn- ingu. Islenzki hliðarstimpillinn á bréf þau sem fólk póstleggur hér vekur óskipta athygli manna. Þó verða allir að árita umslögin og siðan senda þau til islands til að fá þau póststimpl- uð. Eykur þetta ekki svo litið áhugann fyrir islenzku sölu- deildinni á sýningunni. Aðsókn til þessa hefur verið mjög góð auk 4500 boðsgesta við opnun komu 2844 borgandi gest- ir fyrsta daginn og 2120 börn og lifeyrisþegar, sem fá fritt. 1 gærkvöld var fjöldi gesta orðinn 38.453. ídaghefur aðsókn veriðnokkruminni, enda mánu- dagur. Af þessum gestafjölda er vitað um 250 íslendinga. Þýöir þaðaðyfir 1% þjóðarinnar hef- ur komiö á HAFNIA-76 Hefur þessi tala vakiö óskipta athygli hér og biðja menn fyrir sér ef slikt gerðist með öðrum þjóð- um. Sven Ahman blaöamaður við Gautaborgarpóstinn sagði við mig í dag. „Hér er allt krökt af Islendingum, sem enginn skilur. Þeir tala rúnir”. Frírn erkiosaíno™' ^■útgefn- 7 Lppiag ml0B •ÞursUáUmóUö vn. 24. igúst — '4 6ept Kr. 497

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.