Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Föstudagur 27. ágiist 1976
Stórútsala —
allt á að seljast
Málverk og gjafavörur. Mikill afsláttur.
Verzlunin hættir.
Vöruskiptaverzlunin
Laugavegi 178.
Tilboð óskast í
nokkrar fólksbifreiðir
er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju-
daginn 31. ágúst kl. 12-3. — Tilboðin verða
opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.
LOFTLEIDIR
slJÍLALEIGA
T? 2 1190 2 11 88
BILALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fíat
VW-fólksbílar
íSYaa-aq
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
Tíminner
peníngar
\ AuglýsícT
l í Tímanum {
BEE
"MARRy&TOKTO"
Akaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda I
á ferö sinni yfir þver Banda-
rikin.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: Art Carney,
sem hlaut óskarsverðlaunin,
i april 1975, fyrir hlutverk
þetta sem besti leikari árs-
ins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
rðrani''
£F 2-21-40
Nothing can stop
him from
going after
the big money.
Spilafíflið
Ahrifamikil og afburða vel
leikin ameri.sk litmynd.
Leikstjóri: Karel Reiss.
Aðalhlutverk: James Caan,
Poul Sorvino.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og'9-
A föstudaginn opnar Unnur Svavarsdóttir sýníngu I sýningarsalnum Laugavegi 1781 Reykjavfk. A sýn-
ingunni verða yfir 50 myndir, bæði oliumyndir og akrilmyndir. Unnur hefur áður sýnt i JVC húsinu t
Keflavfk. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu, en þœr eru málaðar á sföustu fimm árum.
Sýningin verður opin daglega frá 27. ágúst til 5. september frá 2-22.
Elvis á
hljómleikaferð
Ný amerisk mynd um Elvis
Presley á hljómleikaferð.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lönabö
a 3-11-82
Hvernig bregstu við
berum kroppi?
What do you say to a
naked lady?
Leikstjóri: Alien Punt.
(Candid camera).
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
ri
fiafnorbíó
.3* 16-444
AlistairNlaclean's
Tataralestin
Hörkuspennandi og viðburða
rik ensk Panavision-lit-
mynd byggð á sögu Alistair
Maclean's sem komið hefur
út I islenzkri þýðingu.
Aöalhlutverk: Charlotte
Rampling, David Birney.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð iiinan 12 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11,15.
ftÍAT7bpAa
3*3-20-75 ..... Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suðurrikja Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10.
HHi
3*1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI.
Clockwork Orange
Aðalhlutverk: Malcolm Mc-
Dpwell.
Nii eru siðustu forvöð að sjá
þessa frábæru kvikmynd,
þar sem hún verður send úr
landi innan fárra daga.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
5. vika:
ISLENZKUR TEXTI.
5teRHAH
HCRI&EN-
¦DENHC3E LYSE'
-0EHNE &AN& I
EH FAHTASTISK
FESTLIG OO
fORRY6lHDE
FARCE
Æðisleg nótt
með Jackie
La moutarde me
monte au nez
Sprenghlægileg og viðfræg,
ný frönsk gamanmynd I lit-
um.
Aðalhlutverk: Pierre
Richard (einn 'vinsælasti
gamanleikari Frakkiands),
Jane Birkin (ein vinsælasta
leikkona Frakklands).
Gamanmynd i sérflokki.
Myndfyrir alia fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Thomasine og Bushrod
Hörkuspennandi, ný amerisk
kvikmynd i litum úr villta
vestrinu i Bonny og Clyde-
stil.
Leikstjóri: Cordon Parksjr.
Aöalhlutverk: Max Julien,
Vonetta McGee.
Bönnuð börnum
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6.
THBLAST
PICTURE SH0W
Mathing mnch has cha
9 ^^ff^Jg
MiuiDnnaMira —-~" WDOŒH W ¦ESIgiSL—— « ttSTtBSBSr— 1 purr SHOW
ISLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg heimsfræg
og frábærlega vel leikin
amerisk Oscar-verölauna-
kvikmynd. Leikstjóri: Peter
Bogdanovich. Aðalhlutverk:
Timathy Bottoms, Jess Bird-
es, Cybil Shepherd.
Endursýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.