Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 2
TÍMINN
Föstudagur 27. ágúst 1976
Hlaut heiðursverð-
laun fyrir skrif sín um
frímerki í Tímanum
luiui mm Nnp
FJ-Reykjavik. — Siguröur H.
Þorsteinsson, sem annast skrif
um frimerki og frimerkjasöfnun i
Timann, hluut í gær heiðursverð-
laun samtaka þeirra, sem skrifa
um frimerki i blöo og timarit.
Þing þessara samtaka var
haldiöi'Kaupmannahöfnl gær, en
þar fer nú fram frimerkjasýning-
in Hafnia 1976. Til þingsins komu
64 blaðamenn viðs vegar að úr
heiminum og er Sigurður i þeirra
hópi. A þinginu var i fyrsta skipti
úthlutað verðlaunum — grand
prix international de journalistic,
samtakanna og féllu þau Sigurði i
skaut, sem fyrr segir.
Sigurður hefur skrifað fasta fri-
merkjaþætti i Timann frá árinu
1970.
Sigurður H. Þorsteinsson.
Sementsverksmiðja ríkisins:
7% söluminnkun á
almennum markaði
FJ-Reykjavik. Sala Sementsverksmiðju rfkisins á almennum markaði
fyrstu 7 mánuði ársins er um 7% minni en var á sama tfma i fyrra. Ef
sementssala til Sigölduvirkjunar og hafnargerðar i Þorlákshöfn er tek-
in með, er salan á þessu ári orðin alls 71.219 tonn, en var á sama tlma i
fyrra 80.449 tonn.
1 frétt frá Sementsverksmiðju rikisins segir að samanburöur á se-
mentssölu milli áranna 1975 og 1976 sé þannig:
1975
Sala alls 1/2-31/71975 . 80.4491.
•í- sala tilSigölduogÞorl.h.ásamatlma 11.7201.
Sala alls á alm. markaði
68.7291.
1976 Salaalls 1/1-31/7 1976 ¦f Sala til Sigöldu á sama tlma Sala alls á alm. markaði Sement á almennum markaði ei stöðva I Reykjavlk, Selfossi og Ytri arra. Skipting ofangreinds magns segir 7 fyrstu mánuöi áranna 1975 1975 Selt laust Selt sekkjað 1976 Seltlaust Selt sekkjað 71.2191. 7.4201.
63.7991.
selt laust og ósekkjað til Steypu--Njarövlk, en sekkjað til allra ann-I sekkjaö og ósekkjaö er sem hér og 1976. 31.7471. 46% 36.9821. 54%
68.7291. 100%
28.6311. 45% 35.1681. 55%
63.7991. 100%
^^k^
DilAÍAlfln Wt^mz ¦
l-VJ'AiH
Jkcifunni 11
^ÆM
Sala á sekkjuðu sementi, sem
að langmestu leyti fer út á land er
þvl um 5% minni I ár en var á
sama tima i fyrra. Sala á lausu
sementi til steypustöðva I
Reykjavik og nágrenni, hefur
minnicað um tæp 10% frá sama
tlma I fyrra.
Samkvæmt sölu fyrstu sjö mán-
uði þessa árs má ætia, að heildar-
sala Sementsverksmiðjunnar á
þessu ári verði um 142 þúsund
tonn en I fyrra yar salan alls um
159 þúsund tonh.
Þing norrænna
vatnafræðinga
-hs-ReykjavIk. — Dagana 28.
ágúst til 2. september næstkom-
andi heldur félag norrænna
vatnafræðinga — Nordisk
Hydrologisk Forening — þing
sitt að Hótel Loftleiðum, en þing
félagsins eru haldin á tveggja
ára fresti.
Þátttakendur verða rúmlega
170, þar af 130 erlendir, en með
erlendu þátttakendunum kemur
um 40 manna skyldulið. Á þing-
inu verða lagðar fram 54 rit-
gerðir (þar af 9 islenzkar). Frá
hverju Norðurlandanna er ein-
um visindamanni boðið að flytja
fyrirlestur um valiö efni (is-
lenzka fyrirlesturinn flytur
Kristján Sæmundsson og nefnir
hann f y r i r I e s t u r i n n :
„Geological Environment of
Geothermal Activity in
Iceland".).
Þingið er I tveim hlutum A og
B. Hluti A fjallar um meðferð og
notkun vatnafræðilegra upplýs-
inga hluti B um vatnafræðileg
umhverfissjónarmið. Að þingi
loknu fara rúmlega 100 þátttak-
endur i 3ja daga ferð um Suður-
land. Undirbiiningur ráðstefn-
unnar er I höndum Islenzkrar
nefndar, hún er skipuð eftirtöld-
um mönnum:
Jónas Eliasson Háskóli Is-
lands, Markús Einarsson Veð-
urstofa Islands, Guttormur Sig-
bjarnarson Orkustofnun, Björn
Erlendsson Orkustofnun, Bragi
Arnason Raunvisindastofnun
H.I., Sigmundur Freysteinsson
Verkfræðistofu Sig. Th. og Ellas
Eliasson Landsvirkjun.
veiðihornið
Fnjóská
Nú hafa veiözt I kringum 200
laxár I Fnjóská, en það mun vera
nokkuð mikið minna en á sama
tima i fyrra. Ain er tiltölulega
vatnslitil ennþá, öfugt við ár
sunnanlands. Stærsti laxinn sem
komið hefur á land nú i sumar vó
18 pund og veiddi hann Albert
Sigurösson á flugu, Black Fary.
Fnjóská er opin til 13. septem-
ber og að sögn Jóhönnu Gunnars-
dóttur í Sportvöruverzlun
Brynjólfs á Akureyri, þá eru enn
tveir dagar lausir á fyrsta svæði'
og eitthvað fleiri á ööru og þriðja
svæði. Fyrir félagsmenn kostar
dagurinn á fyrsta svæði 4.600 en
aðrir verða að greiða 6.100. A
fyrsta svæði eru á haustin góðir
möguleikar á þokkalegri bleikju.
Sagði Jóhanna að meðalþyngd
þeirrar bleikju sem komið hefði á
land hingað til væri frá einu og
upp i' þrjú pund.
Blanda: veiði
með minna móti
Þaö er veiðifélag á Sauðárkróki
sem hefur Blöndu á móti félagi á
Blönduósi. Skipta félógin ánni
þannigámillisin aðþauhafa sina
tvo dagana I senn. VEIÐIHORN-
IÐ hafði I gær samband við
Brynjar Pálsson á Sauðárk'róki
og innti hann eftir veiöi I Blöndu
það sem af er sumri.
Brynjar sagði að þeir Sauð-
kræklingar hefðu fengið um 600
laxa og væri meðalþyngdin frá 5
oguppi8pund.Stærsti laxinn var
17 pund og fékkst á 28 gr. Toby.
— Veiði var mjög góð framan-
af, allt framundir miðjan ágúst,
sagði Brynjar, en hún hefur verið
treg nú undanfarið. Sex fengust i
fyrradag, en ég veit til að menn
hafi fengið allt upp i 50 til 60 fiska
yfir daginn. Annars hefur Blanda
verið mjög lituð i allt sumar,
þannig að ekki hefur verið hægt
aðnotaannaðenspon. Maðkurog
þvi siður fluga hafa komið til
greina við veiðarnar.
Aðspurður, sagði Brynjar að
það væri rétt að veiðimenn við
Blöndu hefðu sætt nokkurri gagn-
rýni fyrir að veiða eingöngu á
spón. Telja margir að veiðimenn-
irnir freistist til að húkka laxinn.
Sagði Brynjar að þeir Norðan-
menn visuðu öllum sllkum
ásökunum á bug, enda væri erfitt
að imynda sér hvernig slM húkk
færi fram, þegar ekki sæist
fiskurinn. ,
t Blöndu eru þrjár ^tangir og er
ein þeirra upp i dal, en þar hefur
veiði verið litil sem engin. Þá gat
Brynjar þess aö vegha fjölda
veiðimanna og vegna þess hve
stangirnar eru fáar, þá hefðu
margir einungis fengið einn og
hálfan dag. Úr þessu ætla þeir á
Sauðárkróki að bæta með þvi aö
taka á leigu vatn uppá Skagan-
um. Verður reynt að veiða þar
eingöngu meö flugu. Fyrir kunn-
uga þá má geta þess að vatnið
heitir ölversvatn og er fyrir ofan
Hvalsnes. Veiöi þar er eingöngu
urriði.
Sæmileg veiði i Laxá i
Leirársveit
— Veibin er alveg sæmileg,
sagði Sigurður Sigurðsson, Stóra
Lambhaga, er VEIÐIHORNIÐ
ræddi við hann i gær. Það hefur
, ekki rignt mikið undanfarið en
þrátt fyrir það er áin vatnsmikil.
Enn virðist vera að ganga lax, ég
frétti t.d. af nýgengnum og grá-
lúsugum löxum sem veiddust fyr-
ir neðan Laxfoss i fyrradag. Þeir
voru allgóðir, eöa frá 8 til 10 pund
að þyngd.
Sigurður sagði að veiði væri nu
um alla ána, en þegar hún var
hvað mest, þá var veiðin einkum
á fremsta svæðinu, fyrir ofan
Eyrarfoss.
Veiði i Laxá er töluvert minni
en i fyrra og taldi Sigurður að
munaði allt aö 200 löxum. Hins-
vegar þá hafa veiðzt þar allgöðir
laxar I sumar, a.m.k. þrir laxar
hafa verið 18pund. Ástæðuna fyr-
ir minni laxveiði sagði Sigurður
vera m.a. þá að lax hafi gengið
nokkru slðar i ána, en einnig væri
hugsanlegt að einhver árgangur
hefði ekki náð að þroskast og
dafna eins og skyldi.
Otlendingar hafa verib I ánni i
mest allt sumar, en Islendingar
hafa hinsvegar fengið daga I vor
og I haust. Fyrír dag á bezta tlma
hafa útlendingarnir greitt tæp-
lega þrjátiu þúsund, en Sigurður
sagði að þeir Islendingar sem
hefðu fengið dag á sama tima
hefðuaðeins greittum tiu þúsund.