Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 27. ágúst 1976 Hey til sölu norðanlands, vélbundið. — Upplýsingar i sima 91-66524 milli kl. 20 og 22 i kvöld. Nýkomnir varahlutir í: Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill BILA- PARTA- SALAN auglýsir Willys 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 71 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottf or komutimi Til Bildudals þri. 0930'1020 f os 1600 1650 Til Blonduoss þri. f im. lau 0900 0950 sun 2030 2120 Til Flateyrar mán. mið. fös 0930-1035 sun 1700 1945 Til Gjogurs man. f im 1200 1340 Til Holmavikurmán, fim 1200/1310 Til Myvatns oreglubundið flug uppl. á afgreiðslu Til Reykhola man, 1200/1245 fös 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán, mið, fös 0900/1005 , (Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605 ' Til Siglu f jarðar þri, f im. lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis holms mán, mið- fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 V fÆNGIRF REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að brcyta áætlun án fyrirvara. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum t Otför foreldra okkar Freyju Finnsdóttur og Jóns ísleifssonar sem létust af slysförum 22. ágúst, s.l. fer fram frá Stykkis- hólmskirkju laugardaginn 28. ágúst kl. 2 eftir hádegi. Fyrir hönd annarra vandamanna, tsleifur Jónsson Finnur Jónsson Eggert Sveinn Jónsson. Yndislega litla dóttir okkar og systir Sara Þórsdóttir lézt á Barnaspltala Hringsins laugardaginn 21. þ.m. Beztu þakkir til alls starfsfólks Vökudeildar. Útförin hefur farið fram. Aslaug Þorsteinsdóttir, Þór Jens Gunnarsson, Björn Markús Þórsson. Föstudagur 27. ágúst 1976 í dag Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Iteykjavik — .Kópavogur. Oagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Nætur og helgidagavörzlu | apóteka i Reykjavik vikuna 20.-26. ágúst annast Vestur- bæjar-Apótek og Háaleit- is-Apótek. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud -föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Viðkomustaðir bókabílcnna ARBÆJARHVERFI Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. V -z. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verz. Sraumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjaförður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verz anir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Siglingar Jökulfeil fór 29. þ.m. frá Reykjavik áleiöis til Gloucest- er. Dísarfell fer væntanlega á morgun frá Vetnspils til Kotka og Osló. Helgafell er væntanlegt til Akureyrar I dag frá Larvík. Mælifeller væntanlegt til Dal- vikur á morgun. Skaftafell fer væntanlega I dag frá Keflavik til Horna- fjarðar. Hvassafell losar I Reykjavlk Stapafelllosar á Austfjörðum. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Vesturland lestar I Sousse um 30. þ.m. Föstudaginn 27.8. kl. 20 Dalir—Klofningur, berjaferð, landskoðun. Gist inni. Far- arstj. Þorleifur Guðmunds- son. Farseðlar á skrifst. Lækj- arg. 6, simi 14606. Föstud. 3/9. Húsavikurferð, aðal- bláber. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Færeyjaferö, 16.-19. sept. Far- arstjóri Haraldur Johannsson. — Útivist. Föstudagur 27. ágúst kl. 20.00 1. Óvissuferð (könnunarferð). 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar — Eld- gjá. 4. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. Nánari upplýsingar á skrifstofunni og farmiöasala. — Ferðafélag íslands. Vestfirðingafélagið i Reykja- vik efnir til 3ja daga ferðar alla leið austur i Lón. Þeir, sem óska að komast með i ferðina, verða að láta vita sem allra fyrst i sima 15413, vegna bila, gistingar o.fl. Fóstrufélag tslands. Fundur verður haldinn i Pálmholti Akureyri, laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. ágúst, með fóstrum frá Norður og Austur- landi. — Stjórnin. Minningarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi ll.simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlin, Skóla- vörðustig. Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar'fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarspjöld. 1 minningu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá Onnu Nordal, Hagamel 45. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkubæjar- klaustri. hljóðvarp Föstudagur 27. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30 8.15(og for ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um” eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Alicia de Larrocha og FD- harmoniusveitin I London leika Sinfóniskt tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck: Rafael Fruhbeck de Burgos stjórn- ar. Hollywood Bowl sin- fóniuhljómsveitin leikur „Forleikina” sinfóniskt ljóö nr. 3 eftir Franz Liszt: Mikl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.