Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 27. ágúst 1976 TÍMINN 19 Lockheed \/arAlminnnn rAl ■ r Feguröarnefnd Mosfellshrepps hefur valiöfegursta garöinn þar i sveit iár. Orskuröur nefndarinnar var V eroiou nugu lOU r sá, aö garöurinn aö Lágholti 11 væri sá fegursti þar um slóöir. Eigendur garösins eru hjónin Anna Jóna Ragnarsdóttir og Guömundur Jóhannesson. Myndin er af garöinum, ogstendur Anna húsfreyja i honum miöjum. flokksstarfið Kjördæmisþing Austurlandi Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið dagana 28. og 29. ágúst i Valhöll Eskifirði Þingið hefst laugardaginn 28. ágúst kl. 14. Auk hinna hefð- bundnu starfa þingsins verða orkumál Austurlands rædd. Fram- sögumenn og gestir þingsins verða Jakob Björnsson orkumála- stjóri og Erling Garðar Jónasson rafveitustjóri Austurlands. Haustsýning FIAA opnar um helgina á Kjarva Héraðsmót á Austurlandi Héraðsmót framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið í Valhöll á Eskifirði, laugardaginn 28. ágúst, og hefst þaö kl. 21. Avörp flytja alþingismennirnir Tómas Arnason og Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Skemmtiatriöi annast Baldur Brjánsson töframaður, sem sýnir listir sinar, og aust- firzkir skemmtikraftar syngja með gitarundirleik. Að lokum verður dansað. Ungt framsóknarfólk 16. þing SUF verður haldið að Lauga vatni dagana 27.-29. ágúst Sætaferðir frá Rauöarárstig 18 kl. 17 föstudag. Stjórn SUF ________________________________ --—------ ' ■> Orðsending til framsóknarmanna í Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýslu hefur nú náö hagstæðum samn- ingum við Samvinnuferðir, sem gefa félagsmönnum kost á ódýrum ferðum til Kanarieyja i vetur, en ferðirnar hefjast i október. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit simi 66406 á kvöldin. JG-Reykjavik. — Hin árlega Haustsýning Félags islenzkra myndlistarmanna verður opnuö aö Kjarvalsstöðum um helgina og verður þar sýndur mikill fjöldi myndlistaverka,en allt húsið er undir að þessu sinni. Þetta er fyrsta samsýning fé- lagsins á Kjarvalsstöðum eftir að deilan um húsið var sett niður. 0 Harður dómur bættismönnum, sem fást viö uta nrik is við skip ti. Kaupsýslumaður frá Sviss afplánar nú tiu ára fangelsis- dóm, eftir að hafa veriö dæmdur sekur um aö spilla sovézkum embættismanniá svipaðan hátt. í þvi tilviki var sovézki embættismaðurinn dæmdur til dauða. Fyrir skömmu voru tveir japanskir kaupsýslumenn handteknir vegna gruns um spillingu og mútur, en þeim var siðar sleppt. Talið er að fréttirnar i Izvestia séu ætlaðar sem viö- varanir til' sovézkra embættis- manna um aö hafa ekki of náin sambönd við erlenda kaup- sýslumenn. 1 blaðinu var látið að þvi liggja, aö Baranov hafi einnig þegið af V-Þjóðverjunum „gjafir”, svo sem vindlinga- kveikjara, rafmagnsrakvélar, kvenhárkollu, vindlinga og wisky. Haustsýningin þykir avallt nokkur viöburður á myndlistar- sviðinu. Þeir sem sýna eru félagar i FIM og auk þess fá utanfélags- menn að senda myndir, sem sýn- ingarnefnd tekur eða hafnar. A sýningunni eru 1-5 verk eftir hvern myndlistarmann og er aö finna fjölmargar gerðir mynda, oliumálverk, grafik, vatnsliti o.s.frv. Ennfremur verk eftir myndvefara og myndhöggvara. Formaður sýningarnefndar var að þessu sinni Hringur Jóhannes- son, listmálari, en þar eð hann var fjarverandi, gegndi varafor- maðurinn, Leifur Breiðfjörð for- mannsstarfinu i hans staö, en alls voru 12 manns I sýningarnefnd- inni að þessu sinni. Mörgum mun aö þessu sinni leika forvitni á að sjá Haustsýn- ingu FÍM, en því var m.a. haldið fram aö ófélagsbundið fólk gæti fengið að sýna verk sin á opinni Haustsýningu, auk félagsmanna. Nánar verður sagt frá sýning- unni hér i blaðinu siðar. Leiðtogi Biskup ísafjörður Framsóknarfélag isfirðinga boðar til fundar á skrifstofu félags- ins Hafnarstræti 7, sunnudaginn 29. ágúst kl. 17. Fundarefni: Kosnir verða fulltrúar á Kjördæmisþing. Stjórnin. Umtali við austurlandamæri landsins, þann 14. septem- ber. Lögfræðingur hans mun þó vera að reyna að fá þvi framgengt að réttarhöldin fari fram i Salisbury. I yfirlýsingu rikisstjórnar- innar I gær sagði, að biskup- inn væri ákærður fyrir — að tilkynna ekki um ferðir skæruliöa til yfirvalda, svo og fyrir að hvetja aðra til sömu afbrota. Hann sagði ennfremur, að óeirðir blökkumanna og kyn- blendinga undanfarið sýndu aö ástandiö færi versnandi. — Boðskapurinn sem i þeim felst til hvitra manna I S-Afriku er greinilegur, sagði hann. Hann er sá að þeir verða aö breytast, og þeirra er valið hvort það gerist á friðsamlegan máta eöa með ofbeldi. — Við, sem teljumst til þel- dökkra erum reiðubúin til að að- stoða viö uppbyggingu nýrrar S- Afriku. Suður-Afrika býr við hvitt vandamál, en ekki svart, sagði hann einnig. annarra — gengið allt of kæru- leysislega inn I viðskipti og þann- ig skapað hugmyndir um að hann væri mútuþægur. Hann sagði ekki hvort skýrslan, sem ekki hefur verið birt enn, sannaði eða afsannaði hvort prinsinn hefði i raun og veru þeg- iö mútur af Lockheed. Þó sagði ráðherrann, að prins- inn hefði — sýnt sig opinn fyrir óheiðarlegum greiðum og gylli- boðum. — Að lokum lét hann freistast til athafna, sem eru algerlega óþolandi, og sem hlutu að gefa Lockheed og öörum, slæma mynd af honum sjálfum og stjórnarfari i Hollandi, sagði ráðherrann. Hann bætti við, að Bernhard prins sætti sig við afleiðingar þess, sem gerzt hefur og myndi hann slita öllum tengslum sinum við hollenzka herinn og stöður sinar þar. — Prinsinn hefur einnig lýst þvi yfir, að hann muni draga sig til baka frá öllum viðskiptaembætt- um sinum., sagði den Uyl. Den Uyl sagði, að rikisstjórnin hefði ákveðið að láta ekki fara fram glæparannsókn i málinu, vegna erfiðleika þeirra, sem þvi væru samfara, tlmans sem þaö myndi taka, og efa um að slik rannsókn myndi leiða i ljós glæp- samlegt athæfi, sem ekki væri fyrnt, sém hægt væri að byggja málssókn á. — Bernhard prins hefur þegar tekið harkalegum afleiðingum af gerðum sinum, sagði ráöherrann. — Slik rannsókn myndi enn- fremur hafa alvarlegar afleiöing- ar fyrir þjóðarleiðtoga okkar, Júliönnu drottningu, bætti ráö- herrann við. Forsætisráðherrann las upp I þinginu yfirlýsingu frá Bernhard prins, sem hann gaf fyrir þrem dögum, þar sem segir, að lang- tima-sambönd hans viö nokkra háttsetta embættismenn Lock- heed hefðu — þróazt eftir röngum leiðum. — Sérstaklega hef ég ekki veriö nægilega varkár að þessu leyti, að þvi er lýtur að stöðu minni sem prins Hollands, sagöi hann. — Ég viðurkenni þetta og er sorgmæddur vegna þess. Ég hef ekki verið nægilega skarpsýnn i dómum minum gagnvart þeim athöfnum, sem beint var til min, og ég hef skrifað bréf, sem ég hefði ekki átt að senda, segir prinsinn i yfirlýsingu sinni. — Ég tek að fullu ábyrgð á þessu, og tek þar með móti þeirri gagnrýni, sem rannsóknarnefnd- in setur fram I skýrslu sinni, end- ar hann siðan yfirlýsingu sina. Talsmenn Lockheed flugvéla- verksmiðjanna neituðu i gær að -æða um afsögn prinsins. — Við höfum fréttirnar af þessu til athugunar, sagði talsmaður verksmiðjanna, en viö höfum ekkert um þetta að segja. TUNCSTONE rafgeymar FYRIRLIGGJANDI í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA OG DRÁTTARVÉLA ÞÚRf síivii Bisoa-AniviULA'n Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.