Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.08.1976, Blaðsíða 18
18 TíMINN Föstudagur 27. ágiist 1976 Opið til 1 Hljómsveit Gissurar Geirssonar Meyland KLÚBBURI fto Stórútsala — allt ó að seljast Málverk og gjafavörur. Mikill afsláttur. Verzlunin hættir. Vöruskiptaverzlunin Laugavegi 178. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 31. ágúst kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. LOFTLEIDIfí ííBÍLALEIGA 2T 2 1190 2 11 88 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Biazer Fíat VW-fólksbílar íPi-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Tíminner peningar | Auglýsitf : í Timanum I ••••eeeee •••••••••• "HARRir&lOlfTO" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda I á ferö sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverölaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. 2-21-40 Spilafíflið Ahrifamikil og afburöa vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reiss. Aðalhlutverk: James Caan, Poul Sorvino. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og ’9. A föstudaginn opnar Unnur Svavarsdóttir sýningu i sýningarsalnum Laugavegi 178 i Reykjavik. A sýn- ingunni veröa yfir 50 myndir, bsöi oliumyndir og akrilmyndir. Unnur hefur áður sýnt I JVC hiisinu f Keflavik. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu, en þær eru málaöar á siöustu fimm árum. Sýningin veröur opin dagiega frá 27. ágiist til 5. september frá 2-22. GAMLA BIÓ ffj Sfmi 11^75 . — ■—U Elvis á hljómleikaferð Ný amerisk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferö. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíö 3-11-82 Hvernig bregstu við berum kroppi? What do you say to a naked lady? Leikstjóri: Ailen Punt. (Candid camera). Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. bufrinrbíð 16-444 Alistair Maclean's Tataralestin Hörkuspennandi og viðburöa rik ensk Panavision-lit- mynd byggö á sögu Alistair Maclean’s sem komiö hefur út i islenzkri þýðingu. Aöalhlutverk: Charlotte Rampling, David Birney. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 3*3-20-75 Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suöurrikja Bandarikjanna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. ISLENZKUR TEXTI. Clockwork Orange Aöalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru siöustu forvöö aö sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún veröur send úr iandi innan fárra daga. Endursýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. 5. vika: ISLENZKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og viöfræg, ný frönsk gamanmynd I lit- Aöalhlutverk: Pierre Richard (einn 'vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakklands). Gamanmynd i sérflokki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. K3* 1-89-36 Thomasine og Bushrod Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde- stil. Leikstjóri: Cordon Parksjr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Bönnuö börnum ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6. THELAST PICTURE SH0W ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin amerisk Oscar-verölauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aöalhlutverk: Timathy Bottoms, Jess Bird- es, Cybil Shepherd. Endursýnd kl. 8 og 10. Bönnuö innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.