Tíminn - 05.09.1976, Side 1
ÆNGIRf
Aætlunarstaöir:
Blönduós — Siglufjörður
Búðardalur — Reykhólar
Flateyri — Bíldudalur
Gjögur — Hólmavik
Hvammstangi — Stykkishólm-
ur—Rif Súgandafj.
Sjúkra- og leiguflug um allt
land
Símar:
2-60-60 &
2-60-66
198. tölublað — Sunnudagur 5. september—60. árgangur.
Stjórnlokar
Olíudælur
Olíudrif
mMSSSSBaaSSMM
Síðumúla 21
Sími 8-44-43
í dag
Ný aldursgreiningaraðferð
— Gæti komið okkur til góða í nóinni framtíð,
segir Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur
ASK-Reykjavik. Fyrir skömmu
þingaöi i Reykjavik samnorræn
ráögjafanefnd um visindarann-
sóknir, en f henni ciga sæti af
hálfu tslands, þeir Siguröur
Þórarinsson, jaröfræöingur, og
Jónas Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Árnastofnunar.
Nefnd þessi heyrir undir
menntamálaráöherra Noröur-
iandanna, og var hún sett á
iaggirnar áriö 1972.
Á ráöstefnu þessari var m.a.
fjallaö um sjávarbotnsjarö-
fræöi, en einnig var nú f fyrsta
sinn fitjaö upp á málefni, sem
gæti komiö jarövisindamönnum
og fornleifafræöingum til góöa i
náinni framtiö. Þarna er um aö
ræöa nýjung i aldursgrciningu á
fornleifum og t.d. hraunlögum.
Timinn ræddi viö Sigurö Þórar-
insson fyrir skömmu og baö
hann aö útskýra hvaö þaö væri,
sem hér er á feröinni.
— 1 stuttu máli er um þaö aö
ræða, aö mæld er geislun, sem
hlutir gefa frá sér. Þessi geislun
fer úr ef hluturinn er hitaður
upp aö vissu marki. Sem dæmi
má nöta, aö ef viökomandi hefur
veriö aö smlöa leirker og brennt
þaö iofni, þá fer geislavirknin,
sem þá var komin i þaö, niöur i
núll. Slðan byrjar hún að safn-
ast fyrir aftur um leiö og keriö
kólnar. Finnist kerið aftur siö-
ar, og er hitaö upp, þá er unnt að
mæla hve mikiö af geislun fer út
og um leið er hægt aö reikna út,
hvenær fyrri hitunin átti sér
stað.Hinsvegarer þetta aðferö,
sem li'tiö hefur veriö notuö, þvi
hún útheimtir mikla mælitækni.
En það er fyrst á þessum ára-
tug, aö visindamenn hafa verið
að þróa aöferöina, þannig aö
hún gerist æ nákvæmari.
Einkum eru þaö geislakols-
mælingar, sem notaöar eru hér
á landi viö aldursgreiningu á
bergi, en i jöörum hrauna má
oft á tiðum finna viöarkol, sem
hafa myndazt eftir að hraunið
rann. Þýöingu hinnar nýju
tækni sagði Siguröur hins vegar
vera þá, aö hún gæti hlaupiö i
skaröið, þar sem ekki væri unnt
að koma viö heföbundnum aö-
feröum.Raunar beitti Englend-
ingur nokkur þessari aöferð viö
hraunsýni, er tekin voru úr
hraunum með þekktan aldur, en
Sigurður sagöi, aö enn lægju
ekki fyrir niöurstöður þeirra
rannsókna.
— Hvaö kom út úr þeim um-
ræöum, er þiö áttuö um þessa
nýju aldurgreiningaraöferö?
— Ég vil taka þaö fram, aö
nefndin er eingöngu ráögefandi
aðili, ogþetta var i fyrsta skipti,
sem málið var tekiö upp. Hins
vegar geri ég ráö fyrir, aö við
ræðum aftur um þaö á fundi i
vetur eöa næsta sumar. Spurn-
ingin hjá okkur er sú hvort
Norðurlöndin öll eigi aö standa
að þessu og taka sameiginlega
þátt i kostnaöinum. Þá æskjum
við umsagna rannsóknaráöa og
háskóla viökomandi landa, en
siöan er þaö annarra aö taka
ákvöröun um framkvæmdir.
Annars hefur helzt veriö rætt
um Atom Energi i Danmörku i
þessu sambandi.
— Viö hér á landi munum
eðlilega ekki verða fyrstir til aö
taka þessaaöferö upp, enþaöer
full ástæöa til aö fylgjast vel
meö þvi', hvaö er aö gerast.
Siguröur sagði, aö enn sem
komið væri, þá væri umrædd
aldursgreiningaraöferö ekki
nákvæmari en þær, sem þekkt-
ar eru, og fyrst og fremst væri
hún mikilvæg fyrir þjóðir, sem
eiga sér t.d. brons- og járnöld.
A.m.k. hefur hún reynzt einna
beztá leirkerum og ööru sliku.
— En allar aldursgreiningar-
aðferðir hafa meiri eöa minni
skekkjumöguleika, sagöi Sig-
urður Þórarinsson, — og þaö
gæti veriögott aöhafa þessaaö-
ferð tilað fara yfir fyrri aldurs-
greiningar, fyrir utan þaö aö
nota hana, þar sem aörar duga
ekki. I suraura tilfellum væri
einnig unnt aö finna út aldur
eldstæöa meö henni, en þáþyrfti
helzt aö vera um aö ræöa krist-
allaö efni. En sem sagt viö þurf-
um þaö fylgjast náiö meö fram-
vindu mála, þvi aö tækninni
fleygir jú ört fram, sagöi Sig-
urður Þórarinsson jarðfræöing-
ur aö lokum.
Senn lýkur áhyggjulausu sumri.
Skólarnir taka til starfa af full-
um krafti eftir helgina og þá
verða það skólatöskur sem
yngsta kynslóðin ber meö sér,
en ekki sunddót eða innkaupa-
pokar. Endurminningarnar um
leiöangra sumarsins verða
væntanlega gott veganesti þeg-
ar skólaæskan tekst á við verk-
efni vetrarstarfsins. Tímamynd
Róbert
Islenzk
fyrirtæki
— bls. 12-13-14
Tengjum
saman fortíð
og nútíð.
Rætt við
Auðunn
Hlíðar
Einarsson
— bls. 20-21
Drög að nýrri verð-
lagalöggjöf tilbúin
—-hs—Rvik. A ráðstefnunni um
vandamál smásöluverzlunar i
dreifbýlinu, sem haldin var að
Bifröst dagana 1. og 2. septem-
ber, skýrði Ólafur Jóhannesson,
viöskiptaráðherra m.a. svo frá,
að i marz s.l. hefði þremur em-
bættismönnum verið falið að
semja frumvarp að nýjum verð-
lagslögum, i samræmi viðákvæöi
þar um i samstarfssáttmála
rikisstjórnarinnar.
ólafur Jóhannesson sagði, er
Timinn ræddi við hann, að nú
væri lokið við að semja þessi
frumvarpsdrög, og yrðu þau
væntanlega iögöfyrir rikisstjórn-
ina eftir hálfan mánuð.
— 1 frumvarpinu er gert ráö
fyrir þvl, að verölagshöft veröi
smám saman felld niöur I núver-
andi mynd, en forsenda þess, aö
þaö sé hægt.er aö nægileg sam-
keppni sé fyrir hendi, sagði viö-
skiptaráöherra.
— Sums staðar er samkeppnin
Nefnd skipuð
til að kanna
vandamál dreif-
býlisverzlana
—hs—Rvlk. Viðskiptaráö-
herra, Ólafur Jóhannesson,
skýrði frá því á ráöstefnunni,
sem haldin var að Bifröst 1.
og 2. september s.l., um
vandamál smásöluverzlunar
i dreifbýlinu, aö hann heföi
ákveöið aö láta fara fram á
næstunni sérstaka athugun á
erfiðleikum dreifbýlisverzl-
unarinnar og myndi hann
skipa sérstaka nefnd til aö
kanna þaö mál.
nægileg I dag og annars staöar er
hún þaö ekki, sagöi hann aöspurð-
ur, — en meiningin er sú, að
breyting þessi veröi Iáföngum, en
ekki á einum degi. Ennþá eru
þetta aöeins drög aö frumvarpi,
sem eftir er aö leggja fyrir rikis-
stjórn. Ennfremur veröur leitaö
álits aöila I verzlun og iðnaöi og
samtaka launþega og neytenda,
en svona mál hljóta að koma til
skoöunar I sambandi viö kaup-
gjalds- og launastefnu.
— Um einstök atriöi get ég ekki
rætt aö svo stöddu, en I frum-
varpsdrögunum eru mörg mats-
atriöi, sem þarfnast umfjöllunar
og gera veröur ráð fyrir, að geti
oröiö pólitlsk. Meöal þeirra
ákvæöa, sem unnt er aö nefna nú,
. er ákvæöi um bann við sam-
keppnishömlum, en samfara þvl
er ákvæöi um verölagseftirlit,
sem verður ekki hvað slzt fólgið I
þvi að fylgjast meö verölags-
þróuninni og gripa I taumana ef
þörf krefur. Ennfremur eru
ákvæði um stofnun eöa stofnanir,
sem fara munu meö þau mál, og
um ýmiss konar viðskiptahætti,
t.d. auglýsingar.
— Eins og ég sagði áöan, eru
þetta aöeins drög aö frumvarpi,
en hugsanlegt er, aö i stað sér-
stakrar neytendalöggjafar, verði
skotiö inn i þetta frumvarp
ákvæöum um þau málefni, sagöi
Ólafur Jóhannesson, er hann var
inntur eftir löggjöf um neytenda-
vernd.
Að lokum sagöi Ólafur
Jóhannesson, viöskiptaráöherra,
að viö byggjum viö gamalt kerfi,
sem værifariö aö ganga sér nokk-
uð til húðar, og þvl væri löggjöf
um þessi efni oröin timabær.
Tékkafalsari gripinn
á flótta í flugvél
HV-ReykjavIk. S.l. miö-
vikudag var 22 ára gamall
Reykvikingur handtekinn á
Akureyri fyrir ávisanafals.
Hann hafði fariö þar i verzl-
anir, keypt vörur og greitt
fyrirmeöfölsuöum ávlsunum,
sem i öllum tilvikum voru
hærri en verö á þeim varningi
sem hann keypti og fékk hann
mismuninn greiddan I pen-
ingum.
Á þennan hátt sveik hann út
um 100 þús. kr. Áður en lög-
reglunni á Akureyri tókst aö
koma höndum yfir falsarann
hafði hann leigt sér flugvél og
var lagður af staö áleiöis til
Reykjavikur. Lögreglan lét
snúa flugvélinni viö og hand-
tók hann á flugvellinum á
Akureyri.
Pilturinn viöurkenndi siöar
að hann heföi brotizt inn i
fyrirtæki í Reykjavik og náð
þar ávlsanaheftum og
stimplum, sem hann notaði
við falsanirnar.
Vörurnar sem hann keypti
náðust aö mestu aftur. Piltur
þessimunhafa komiö eitthvað
við sögu hjá lögreglunni I
Reykjavik áður og verður
máli hans væntanlega haldiö
áfram þar þegar niðurstaða
rannsóknarinnar á Akureyri
liggur fyrir.