Tíminn - 05.09.1976, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 5. september 1976
PAN AM Á ÍSLANDI
Hóf millilandaflug órið 1928,
ári á eftir Lindberg og lendir nú
á 86 stöðum víðs vegar um heim
Rætt við forstjóra PAN AM
á Norðurlöndum
A þessu ári mun Pan Am eiga 38 breibþotur af þessari gerö og flogib er um allan heim.
Frá þvl hefur veriö skýrt ný-
veriö, aö bandariska flugfélagiö
Pan Am, (Pan American World
Airways) heföi I hyggju aö hefja
starfsemi slna á ný hér á landi, og
má þaö ef til vill teljast ofurlltiö
tákn um aö hagur flugfélaga sé ná
heldur aö vænkast, eftir sárustu
kreppuna, en félagiö haföi hætt
starfsemi sinni hér á landi, þegar
reynt var aö skera niöur sem flest
útgjöld og auka hagkvæmni I
fiugrekstri.
Pan Am átti I rauninni ianga
sögu hér á landi, byrjaöi aö hafa
hér viökomu eftir strlö, og var
Páll Melsted, stórkaupmaöur,
umboösmaöur fyrir félagiö. Pan
Am hætti starfi á islandi áriö
1973.
■■j»****llí2-ni'jna‘J i" n Wí'tsiáánáwn .i- - «it,,
TH»i,1'J,yÍ3!!jS vjjí’lTáinitj"
apw
1tl3P
,niumuU,„(
Pan Am byggingin sem er I New York er llklega einn þekktasti skýja-
klúfurinn i New York og auövitaöer flugvöllur (þyrlu) á þakinu.
Pan Am hefur nú sem áöur
sagöi aftur tekiö til starfa hér á
landi. Páll G. Jónsson, forstjóri
Polaris hf. hefur veriö ráöinn um-
boösmaöur félagsins hér á landi,
og opnuö hefur veriö afgreiösla og
skrifstofa i Bankastræti 8 i
Reykjavlk og hefur greinilega
veriö vel vandaö til undirbúnings.
Rætt við Sigfried Ruffet
Pan Am-mann frá
Kaupmannahöfn.
Pan Am er eitt af stóru flugfé-
lögunum I heiminum, sem ræöur
yfir miklum flugvélakosti og
heimsneti umboösmanna. Nokkr:
ir hátt settir fulltrúar félagsins
komu til Islands, þegar skrif-
stofan I Reykjavlk var opnuö,
þeirra á meöal var S. H. Ruffert,
sem er framkvæmdastjóri Pan
Am á Noröurlöndum, en hann
hefur skrifstofu slna á Kastrup
flugvelli I Kaupmannahöfn.
S.H. Ruffert er 38 ára gamall
verkfræöingur, Bandarlkja-
maöur aö þjóöerni. Hann hefur
slöan hann lauk háskólanámi
unniö fyrir Pan Am, og var slöast
tæknilegur framkvæmdastjóri á
Kennedy-flugvelli I New York,
þar til han tók viö núverandi
starfi I Kaupmannahöfn.
Viö hittum Ruffert aö máli á
Hótel Loftleiöum og báöum hann
aö segja frá Pan Am og starfsemi
félagsins, en fyrst spuröum viö:
— Hve stórt er Pan Am og
hvenær er þaö stofnaö?
Hann haföi þetta aö segja:
— Pan Am er eitt af stærstu
flugfélögum heims, en þaö er á
hinn bóginn m jög erfítt aö ákveöa
stærö flugfélaga. ViÖ getum t.d.
gefiö upp hlutafé, starfsmanna-
fjölda.heildarveltu og ótal margt
annaö, lika lengd leiöakerfisins.
Ætla ekki að
keppa við
íslenzku
flugtélögin, en
bjóða fram-
haldsflug um
allan heim —
og til Islands,
og þá seinasta
áfangann með
Flugleiðum
Ekkert eitt þessara atriöa gefur
þó rétta mynd af stæröinni.
Þotur og breiðþotur.
Pan Am er einkafyrirtæki, og
hluthafar skipta þúsundum.
Félagiö & llO'þotur, sem skiptast
I 33 B-747 breiöþotur og Jumbo-
þotur. Þrjár þeirra eru vöruflutn-
ingavélar.
Þá á félagiö 5 B-747 SP
breiöþotur, sem eru langleiöa-
þotur — úthafsþotur af sérstakri
gerö. Þær fljúga I einum áfanga
frá Bandarlkjunum til Indlands
og þaöan til Japan i einum áfanga
og svo heim aftur. Þessar þotur
settu nýveriö heimsmet á þessari
flugleiö, og eru einu farþegaþot-
urnar, sem géta 'flogíb ’þetta f
einum áfanga.
Þá á Pan Am meö I sinni eign 59
B-707 fjögurra hreyfla þotur og 13
B-727 þotur, en þær slöarnefndu
eru af sömu gerö og Flugfélag
Islands notar I millilandafluginu.
12 af B-707 vélunum eru vöru-
flutningavélar, en Pan Am flytur
mest allra flugfélaga I heiminum
af vörum, en sem kunnugt er þá
reka öll alþjóöleg flugfélög
stórfellt vöruflutningaflug, sam-
hliöa farþegafluginu.
— Hvenær hóf Pan Am flug-
rekstur?
— Þaö var áriö 1928 sem fé-
lagiö hóf reglubundiö flug milli
Ky West f Flóriöá og Havana á
Kúbu. Þetta er fyrsta reglu-
bundna millilandaflugiö I heim-
inum og voru flugbátar notaöir til
þessara feröa. Þetta var fyrsta
flugleiöin, og yfir flugrekstrinum
var strax skemmtilegur og viröu-
legur blær, sem margir telja að
siöan hafi varðveitzt á alþjóö-
legum flugleiöum. Farþega-
flugiö sigldi i kjölfar mikilla flug-
afreka um allan heim en nú fékk
almenningur sinn skerf.
William T. Seawell aöalforstjóri
PAN AM
Ariö 1936 hófst reglubundiö flug
til Asiu-landa og áriö 1939 hófst
flug yfir Noröur-Atlantshaf.
— Félagiö hét upphaflega Pan
American Airways Corporation,
og stofnandi þess var Juan T.
Trippe. Ariö 1949 var nafninu
breytt I Pan American World Air-
ways, sem þaö heitir reyndar
ennþá, en Pan Am nafnið er þó
notaö mest, þvi þaö er styttra og
handhægara.
New York Tokyo i einum
áfanga.
Pan Am er þvi meðal braut-
ryðjendanna á alþjóöaflugleiöum
og þá meöal annars á Atlants-
hafsleiöinni, sem enn, tæplega
fjórum áratugum slöar, er ein
þýöingarmesta flugleiö I heimi.
Charlés A. Liridbérg varö fyrstur
til þess aö fljúga yfir Atlantshafiö
áriö 1927, og aðeins 12 árum siöar
hóf Pan Am farþegaflug á þessari
leið. Þetta segir til um hve ör
flugsagan er.
Fleira til en
sól og sandur
í ferðamálum
Pan Am mun
koma með
japanska
ferðamenn
til íslands