Tíminn - 05.09.1976, Síða 12

Tíminn - 05.09.1976, Síða 12
.ÚU*»; Ariö 1973 var stofnaö i Reykja- vlk framleiöslusamvinnufélag rafvirkja og hlaut þaö nafniö Samvirki svf. Þetta var nýjung á félagssviö- inu, iönaöarmenn stofnuöu meö sér samvinnufélag „kaupfélag”, en bændur og einkum þá mjólkur- framleiöendur höföu sem kunn- ugt er, auk annarra, haft góöa reynslu af samvinnufélagsform- inu fyrir sölusamtök sin. Sendiherrann annaðist undirbúninginn Það var Hannes Jónsson, félagsfræöingur og nú sendiherra Islands i Moskvu, sem annaðist félagsleguhliðinaogsamdi lög og starfsreglur félagsins og aðlagaði þetta nýja samvinnusviö að gild- andi löggjöf. Mjög góð reynsla hefur orðið að framleiöslusamvinnufélögum i iðngreinum og er Samvirki t.d. nú stærsta rafvirkjafyrirtæki lands- ins, þar sem tugir manna vinna, og hafa næga vinnu, en fram til þesa höfðu aðeins öflugir iðn- meistarar og gamalgróin einka- fyrirtæki rafvirkja i vinnu. Timinn kynnir að þessu sinni SAMVIRKI SVF SKEMMUVEGI 30 i Kópavogi og við hittum áö máli Ásgeir Eyjólfsson, raf- virkja, framkvæmdastjóra Sam- virkis, s.f. Hann hafði eftirfarandi að segja um fyrirtækiö: Rætt við Ásgeir Eyjólfsson — Samvirki var stofnað árið 1973 og voru um 20 manns á stofn- fundinum. Félaginu var ætlað að starfa i tveim deildum, almennri deild og rafvirkjadeild. A stofn- fundinum voru einvörðungu raf- virkjar. Samvinnufélögin eru öllum op- in, það er Samvirki s.f. einnig og félagsmenn eru ekki einvörðungu rafvirkjar, heldur einnig verka- menn og járnsmiðir, sem með okkur vinna aö verkefnum, sem við höfum tekið að okkur. — Það hefur þó oröið minna um aö almenningur hafi gengið i þetta samvinnufélag, til dæmis húsbyggjendur, sem þó ættu að hafa augljósan hag að þvi vegna afsláttarkjara á raflagnaefni. Framleiðendur virðast þvi hafa meiri áhuga á þessu en t.d. neyt- endur. — Hvernig hefur gengiö aö reka Satnvirki sf.? — Það hefur eftir atvikum gengið vel. Segja má þó að það hafi átt við ýmsa byrjunarörðug- leika að etja. T.d. klofnaði út úr þvi svo að segja strax.og menn Samvirkjahúsiö Skemmuvegi 30 er enn I smlöum, eins og sjá má af myndinni, samt er þegar byrjaö aö nota hluta þess undir starfsemina og gert er ráö fyrir aöbyggingu ljúki á næsta ári. „Ráöstefna” I Samvirki sf. A myndinni eru taliö frá vinstri, Guögeir, Jón Baldvin, Lúövlk, Asgeir, Sig- valdi(Hafsteinn og Kristinn. SAMVIRKI SVF framleiðslusamvinnufélag rafvirkja Skemmuvegi 30 Kópavogi Stofnuðu framleiðslusamvinnufélag fyrir þrem árum og eru nú stærsta rafiðnaðarfyrirtæki landsins Rætt við Ásgeir Eyjólfsson, framkvæmdastjóra ■ ■■* fcv >• ■ i*.■•■ jwm ’w. ^ • v >v’. ’•**>,,, '»iw| 'w&vVi Bœ&ii' •’ f.Z ’>l Fjölefli hefur unniö aö Sigölduvirkjun til þess aö áætlanir standist, aö unnt verði innan tlðar aö nýta afl frá þessari miklu virkjun tóku sig til og stofnuðu annað samvinnufélag á sama grund- velli. Nú Samvirki sf. hefur gegn- um tiðina spjarað sig og fengið ýmiss merkileg verkefni og stendur nú traustum fótum. — Starfsmenn eru núna rúm- lega 30 talsins og er þetta stærsta fyrirtæki landsins i þessari grein. Reisa hús fyrir starfsemina Einkafyrirtæki, sem áöur voru með obbann af þessari vinnu hafa dregið saman seglin verulega, þvi samvinnuformið hentar raf- virkjunum betur, og neytendum lika að éghygg. Þetta er atvinnu- lýðræði, eða angi af þvi, menn vinna vetur og það kemur verk- kaupanda til góða, þvi vinnan verður ódýrari en hún var. — Það merkasta sem á dagana hefur drifið er þó líklega það, að Kópavogskaupstaður úthlutaði okkur iðnaðarlóð að Skemmuvegi 30. Þar er nú að risa af grunni hús sem er um 640 fermetrar að stærð. Byrjað var á þessu húsi siöastliðið haust. Viö fluttum inn á jarðhæð hússins i marz i vor og gerum ráö fyrir að geta tekið allt húsnæðið undir i vetur og bygg- ingu þess veröi lokið næsta vor. Þarna höfum viö verkstæði, framleiðslu á rafbúnaði og lager, auk þess skrifstofur, kaffistofur og fl. sem svona húsum tilheyrir. Stórverk við Sigölduvirkjun — Hver hafa verið helztu verk- efni Samvirkis sf. — Við höfum tekiö að okkur fjölda verkefna, en skiljanlega eru þau bæði smá og stór. Við leggjum áherzlu á alhliða raf- virkjaþjónustu ogsmiði á rafbún- aði, t.d. töflum og fl. Stærsta verkefni okkar er hluti af Sigöldu- virkjun, en þar er um stóran Asgeir Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Samvirkis svf. ræöir viö Sig valda Kristjánsson, verkstjóra og tæknilegan forstööumann gagnvart Rafmagnsveitu Reykjavlkur. Myndin er tekin á skrifstofu Samvirkis I Kópavogi, en aö auki starfar fyrirtskiö á Neskaupstaö. Þar er verk stæöiö aö Égilsbraut 22. Slmi 7654. samning að ræða sem við gerðum við þýzka fyrirtækið Brown Boveri, sem er aðalverktaki við Sigöldu, ásamt Rússum. Við leggjum til, samkvæmt samningi þessum, allt starfsliö til þess að sjá um tengingu rafbúnaðar i orkuverið, þó að undanskildu verkefni sem Rússarnir hafa, en það er einvörðungu tengingin á sjálfum túrbinunum sem þeir t T: k nt f\11 n nXt«n **n f Sendiherrann bjó til rekstrarform fyrir framleiðslusam. vinnufélagið. Mörg framleiðslu- samvinnufélög hafa síðan verið stofnuð

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.