Tíminn - 05.09.1976, Blaðsíða 18
/
18
TÍMINN
Sunnudagur 5. september 1976
menn og málefni
Blessuð mfólkin
Vinnudagur I mjólkurstöðinni. Þar mun allt ganga sinn gang hér eftir sem hingaö til, en hitt er vandinn,
hvernig séö veröur fyrir sómasamlegri dreifingu, þegar nýir aöiiar, sem ekki vilja annast nema sumt af
henni, eiga aö taka viö. — Timamynd: Róbert.
AAerk skipulags-
breyting
Fyrir meira en fjörutiu árum
var komiö nýju skipulagi á sölu
landbúnaöarvöru. Þetta nýja
skipulag var eitt þeirra bjarg-
ráöa, sem gripiö var til á
kreppuárunum, þegar ungu
mennirnir í stjórnmálaheimi
þess tima, Hermann Jónasson,
Eysteinn Jónsson og Haraldur
Guömundsson, settust á ráö-
herrastóla i fyrsta skipti áriö
1934, eftir pólitiska ringulreiö
um þriggja ára skeiö.
Þaöer eidciætlunin aörifja þá
sögu upp, heldur drepa á þaö,
sem i minnum er vert aö hafa i
sambandi viö nýja söluskipu-
lagiö. Þá geröist sem sé þaö
þrennt samtimis, aö mjólkur-
verð lækkaöi, bændur fengu
meira fyrir mjólkinaen áöur, og
upp var tekin gerilsneyöing
allrar sölumjólkur I Reykjavlk.
Svo kostnaöarsamt haföi skipu-
lagsleysiö, sem áöur rikti, veriö
imjólkursölumálunum.aöþetta
gat allt gerzt I einu, þegar hag-
felldir og skynsamlegir verzlun-
arhættir leystu óskapnaöinn af
hólmi.
AAjólkurstríðið
mikla
Nú heföi mátt ætla, aö allir
hefðu tekið breytingunni fegins
hendi. En þaö var ööru nær. Svo
undarlega brá viö, er á var
komiö skipulagi, sem augljós-
lega var betra en þaö, er áöur
haföi veriö, að allt ætlaöi af
göflunum aö ganga af pólitisku
ofstæki. Nokkrir menn, sem selt
höföu mjólk svo aö segja beint
úr fjósum stoum, töldu nýja
skipulagiö andstætt hagsmun-
um stoum, og hástöfunum var
kyrjaöur söngurinn um þaö,
hvaöa fantatökum verzlunar-
frelsiö væri beitt, eins og þaö
hafði llka reynzt vel á þessu
sviöi. Ótæpt var einnig slegiö á
þá strengi, aö fólk væri svipt
valfrelsi sinu um viöskipti, þar
sem þaö ætti ekki lengur aö ööru
að hverfa en búöum hinnar nýju
samsölu.
öldurnar risu hátt, og svo
langt var gengiö, aö efnt var til
mjólkurverkfalls og f jöllesnasta
dagblaöið birti viötal viö iönrek-
anda og iþróttamann, sem
stæröi sig af þvi aö bragða ekki
kjöt.ogleiöbeintagarum, hvaða
drykki mæöur skyldu gefa börn-
um sinum, svo aö þær gætu meö
öllu sniögengið mjólkina.
Mjólkurstrlöiö stóö siöan I
mörg ár með litlum hléum, en
miklum hössafnaöi á fundi.ekki
siztaustanfjalls.þarsem þessir
atburðir munu enn mörgum I
fersku minni, þótt aillangt sé
um liðiö.
Feimnismól
í seinni tíð
Mjókurstrlöiö og allur sá
hamagangur, sem þvi fylgdi, er
nú oröiö feimnismál margra.
Þar er likt á komið og um þá,
sem á gamalsaldri vildu sem
fæst tala um Reykjavikurreiö
sina til þess aö mótmæla sim-
anum i byrjun aldartonar, þótt
hinir siðarnefndu heföu vissu-
Iega þá afsökun, aö þeir böröust
ekki fyrir einangrun, eins og
margir halda nú, heldur trúöu
þvi, aö loftskeytasamband væri
heppilegra.
Þvi aðetos er mjólkurstríöiö
náttúrlega oröiö feimnismál
flestra þeirra, sem gegn
mjólkursöluskipulagtau börö-
ust, aö dómur reynslunnar og
sögunnar er fyrir löngu um þaö
gengton, aö tiltektir þeirra voru
flan og fásinna og andóf gegn
því, sem allir hefðu átt aö veita
brautargengi.
Glóð í kolunum
Lengi munu þó margir hafa
átt bágt með aö sætta sig viö,
hvernig þeir hlupu á sig. Þaö
eimdi eftir af gömlum væring-
um og slangur af fólki með eftir-
leguhugsunarhætti ól meö sér
þá áráttu aö agnúast viö
Mjólkursamsöluna, þótt hiö
gamla forystuliö I sókntoni gegn
henni heföi dregiö sig I hlé —
kannski fólk svipaðrar geröar
og nú jarmar um Keflavlkur-
sjónvarp á slðum VIsis eöa á-
stundar fjandskap viö lands-
byggðina.
Biöö bæjarins geyma fjöl-
margar greinar af þessu tagi
frá liönum árum, hlaönar þeim
agnúaskap, er ber þess konar
ritmennsku uppi.
Nú ber náttúrlega ekki aö
leggja þann skilning I þessi orö,
að aldrei hafi neitt fariö úr-
skeiðis hjá Mjólkursamsölunni,
enda væri slikt óhugsandi um
jafnviöamikiö fyrirtæki. En
megnið af þeim skeytum, sem
betat hefur veriö gegn Mjólkur-
samsölunni er af öörum rótum
runniö, og ber þaö raunar meö
sér.
Herferðin gegn
mjólkurbúðunum
Fyrir nokkrum árum fór að
gæta mikils áróöurs þess efnis,
aö Mjólkursamsalan ætti ekki
aö reka búðir. Þetta var grund-
vallaö á fræðikenningum af þvl
tagi, aö hlutverk hennar i
verzlun væri heildsala á mjólk
og mjólkurafuröum. Þessu
fylgdu fógur orö um bætta þjón-
ustu og ágæti frjálsar verzlunar
— þó ekki meö skirskotun til liö-
ins tima I mjólkursölumálum.
Lesendabréf af þessu tagi fór aö
bera oftar og oftar fyrir augu i
blööunum, einkum eftir að
menn úr þeim hópi, sem telja
sig vel til forystu fallna, höföu
einnig upp hafiö raust stoa.
Fátt var aftur á móti um and-
mæli, menn gleyma oft aö lið-
sinna þvi, sem farsælt hefur
reynzt, og svo var að sjá, aö
fleiri og fleiri hölluðust aö þvi,
að þaö væri þjóöráö, aö Mjókur-
samsalan hætti rekstri búöa
sinna og kaupmenn bæjarins
tækjuað sér aö veita fólki „nú-
tlma þjónustu”.
Lög samþykkt
ó alþingi
Loks rak aö þvi, sem aö var
stefnt, aö máliö var tekið til af-
greiðslu á alþingi, og I fyrra
voru samþykkt lög þess efnis,
að kaupmenn önnuöust sölu á
mjólk og mjólkurafuröum.
Þessi lög voru ekki sett aö ósk
Mjólkursamsölunnar eöa for-
ráöamanna hennar, enda heföi
hún sem áöur getaö annazt
dreifinguna á fullnægjandi hátt.
A hinn bóginn höfðu kaupmenn
veriö þessa mjög hvetjandi, og
höfðu matvörukaupmenn marg-
lýst yfir þvi, aö þeir teldu sér
sllkan hag aö þvi aö hafa mjólk
á boðstólum, aö ekki stæöi á
þeim aö veita hina beztu þjón-
ustu, þar eö mjólkin myndi
draga meö sér viöskiptavini og
auka sölu á annarri matvöru.
Afgreiðslufólkið í
samsölubúðunum
Forráöamenn Mjólkursam-
sölunnar sáu auövitaö fyrir,
hvaða afleiöingar-breytingingat
haft fyrir konur þær, sem unniö
hafa viö afgreiöslu i mjólkur-
búöunum og margar hverjar
eru teknaraöreskjast. Þeirleit-
uöu þess vegna eftir þvl viö
kaupmannasamtökin, aö af-
greiöslufólkiö fengi vinnu hjá
þeim. Þessu mun hafa verið all-
liklega tekiö, og meöal annars
var um þaö talaö, aö þau kæmu
upp vinnumiölunarskrifstofu til
þess aö greiöa fyrir þvl, aö þaö
fengi starf af svipuöu tagi og
þaö hefur gegnt.
Heldur litiö mun fara fyrir
þessari vinnumiölun, og hætt er
viö, aö margar afgreiöslu-
stúlknanna komist ekki aö hjá
kaupmönnum þeim, sem eru aö
taka viö mjólkursölunni.
Þetta hefur aö sjálfsögöu
valdiðólgu. En fleira kemur til,
aö þessi breyting á mjólkursölu-
málunum þykir orðiö isjárverö.
Verri þjónusta
en óður
Mjólkursamsalan hefur rekiö
mjólkurbúöir i öllum bæjar-'
hverfum, án tillits til þess, hvort
hver og ein þeirra skilaöi arði
eða stóö undir sér. Þar hefur
veriö litið á þörfina og hún sett
ofar verzlunarsjónarmiöum. í
ööru lagi hefur Mjólkursamsal-
an hagað svo til, aö fólk geti átt
kostá mjólk og brauöi á laugar-
dögum og sunnudagsmorgnum,
að mtansta kosti einhvers staö-
ar.
Alagntagin hefur veriö um
13% og þess vegna langt undir
venjulegri verzlunarálagningu.
En meö þessum þrettán
prósentum hefur tekizt aö láta
reksturinn bera sig, þar með
talinn mjólkurflutning til Eyja,
jafna hallann á þeim búöum,
sem mtonst viöskipti hafa, en
hafa þó orðið aö vera til vegna
þeirra hverfa, sem þær eru I, og
standa undir aukakostnaði viö
mjólkursölu um helgar.
Nú kemur á hinn bóginn upp
úr kafinu, þegar umskiptin eru
hafin og aöeins nokkrir mánuöir
I þaö, aö breytingta veröi komin
á til fulls, aö margir matvöru-
kaupmenn geta ekki tekiö aö sér
mjólkursölu.. Sizt af öllu vill
nokkur llta viö mjólkursölu I
hverfum, þar sem ekki er hagn-
aðarvon, nema siöur sé, og við
blasir.að sum bæjarhverfi veröi
afskipt, og þá einna helzt þau,
þar sem býr aldrað fólk, er
einna slzt getur boriö sig um.
Enginn veit heldur, hvort fólki
verður fyrirmunuö mjólkur-
kaup frá þvi' á föstudegi og fram
á mánudag, eöa hvort einhverj-
ir kaupmanna eru reiöubúnir til
þess aö veita helgarþjónustu án
þess aö hafa eitthvað sérstakt
fyrir sinn snúö. Meöal kaup-
manna sjálfra er komin upp ó-
eining. Þeir, sem reka litlar
búöir og geta ekki tekiö aö sér
mjólkursölu, bera þá, sem
rýmra hafa um sig og meira
umleikis þeim sökum, aö leikur-
ton sé til þess geröur aö draga
önnur viðskipti til sln og ganga
þannig af litlu búðunum dauö-
um.
Loks eru sumir kaupmenn
farnir aö tíunda I blööum,
hversu margar milljónir þaö
kosti aö breyta búöum á þann
veg, aö mjólkursölu veröi viö
komiö meö leyfilegum hætti, og
það vekur þann grun, aö ekki
muni langir timar llöa, eftir að
breytingin er gengin I garð, unz
farið veröur aö heimta hærri á-
lagninguen verið hefur. Raunar
er þaö ekki ástæöulaus ótti, þeg-
ar til fortlöarinnar er litiö.
Seint vaknað
Engum verulegum mótmæl-
um var hreyft meöal almenn-
ings, þegar sóknin var hafin
gegn búöum samsölunnar, aö
minnsta kosti ekki svo, aö til
mótvægis væri áróðri hinna.
Engir risu upp, þegar um málið
var fjallaö á alþingi. Þaö var
illa fariö, aö fólk skyldi ekki þá
átta sig á þvl, hvaða ágallar,
sem Mjólkursamsölunni veröur
ekki brugðiö um, eru á hinni
„frjálsu samkeppni”.
Nú benda llkur til þess, að
jafnvel meirihluti bæjarbúa sjái
ýmsa annmarka á breytingunni
og myndi kjósa, aðgamla kerfiö
héldist áfram. Undirskrifta-
söfnun, sem I gangi hefur veriö,
og viöbrögö almenntags viö
henni, viröist leiöa það i ljós.
En allt þetta heföi betur gerzt
miklu fyrr, áður en svo langt
haföi veriö gengiö sem nú er
orðið. Ef til vill heföi undir-
skriftasöfnun þó fengiö aðra
undirtektir þá. Fólk hefur ef til
vill til skamms tima veriö blind-
að af guminu um þjónustuna,
sem kæmi af sjálfu, þegar „ein-
okunarhringurinn er rofinn” og
frjáls verzlun fengi aö njóta.
Þaö er kannski fyrst nú, aö
margir átta sig á þvi, að drif-
fjööur frjálsrar verzlunar er
gróötan, og rekstur, sem gróöi
fylgír ekki, er þjónusta, sem
ekki er aö vænta úr þeirri átt.
Þaö er etafaldlega eöli málsins
samkvæmt.
Tvöfalt kerfi
óhugsandi
Eins og áöur er sagt hefur
tekizt að veita mjög sæmilega
þjónustu meö sérlega lágri á-
lagningu á meöan dreifingar-
kerfi Mjólkursamsölunnar fékk
aö njóta sto. En undan því er
kippt fótum meö þeirri breyt-
ingu, sem lögin frá I fyrra hafa i
för meösér. Tvöfalt dreifingar-
kerfi væri svo óhagkvæmt, aö
þaö er óhugsandi. Til þess er
ekki hægt aö ætlast, aö Mjólkur-
samsalan axli þær byröar, er
þvl fylgdu, þegar búiö er aö
svipta hana aöstöðu til þess aö
annast dreifinguna á skynsam-
legan hátt.
Ef til vill væri hugsanlegt aö
snúa viö og færa sölukerfi aftur
til fyrri vegar. Þó eru á þvi svo
mikil vandkvæöi, aö það kemur
tæpast til gretoa, þvi aö bæöi
kaupmenn og Mjólkursamsalan
hafa að undanförnu hagað ýms-
um ráöstöfunum stoum I sam-
ræmi viö þaö, aö breytingin
næöi framað ganga. Aö minnsta
kosti veröur ekki aftur horfiö til
fyrra skipulags, án þess aö
margir yröu fyrir tjóni.
Flókið vandamál
Ollum má augljóst vera, aö
upp er komið flókiö vandamál.
Kaupmannasamtökin sjá fram
á, aö þjónustan viö Reykvik-
inga, ef á heildina er litiö, verö-
ur lakari en áöur, eigi félagar I
þeim etoir aö sjá um alla dreif-
ingu. Forsvarsmaöur þeirra
fyrrverandi hefur gengiö fram
fyrir skjöldu, fullur gremju, og
ausiö Mjólkursamsölúna nlöi og
mjólkurframleiöendur og
mjólkuriönaöarmenn dylgjum,
og slöan heimtað, aö Mjólkur-
samsalan komi til skjalanna og
bjargi þvi viö, er á vantar, aö
kenningakerfi hans standist —
þaö er aö segja annist þá þætti
mjólkurdreifingar, sem ekki
bera I sér hagnaðarvon nema
slöur sé.
Borgarstjórn Reykjavlkur
hefur tekiö máliö til umfjöllun-
ar, þvl aö einnig henni er ljóst,
aö margir Reykvlkingar kunna
að hljóta aldeilis ótæka þjón-
ustu, eigi kaupmenn einir að
láta hana I té að þeim lögmál-
um, sem venjuleg verzlunbygg-
ist á.
Enn er óráöið, hvernig þetta
leysist. Hugsanleg leiö væri, aö
kaupmenn, sem hagnast á
breytingunni og æskja hennar
þess vegna, tækju sig saman og
stæöu sameiginlega undir halla
af helgarþjónustu og rekstri
búða i hverfum, þar sem viö-
skiptin erudræm. Þaöværiút af
fyrir sig lofsverö lausn. Kannski
sér lika borgarstjórnin sig til-
neydda aö leggja fram fé og
biöja til dæmis Mjólkursamsöl-
una að halda uppi fyrri þjón-
ustu, þar sem frjáls verzlun
bregzt, svo að það komi ekki
niöur á þeim, sem enga sök eiga
á þessu. Þvl fylgdi sá galli, aö
þá yröu almennir skattþegnar
að gjalda þess, aö hlaupið var
eftir loftkenndu gumi um mátt
samkeppninnar til úrlausnar á
þessu sviöi. Sama gilti auövitaö,
þótt borgin sjálf færi að reka
veyðarbúöir, þar sem gróöa-
sjónarmiðin þakka fyrir sig og
snúa frá.
Einhverja lausn verður samt
aö finna — einhverja leiö út úr
sjálfheldunni, svo aö fólk I ýms-
um hverfum verði ekki aö fara
óraleiöir eftir mjólk alla daga,
og sitja uppi án möguleika til
mjólkurkaupa frá föstudegi til
mánudags. —JH