Tíminn - 05.09.1976, Side 24

Tíminn - 05.09.1976, Side 24
Bernskuminningarnar hafa sett mark sitt á líf Sophiu Loren Þarna stóð Cipi, fimm ára drenghnokki og horfði á móður sina stumra i kringum nýfætt barn sitt frá morgni til kvölds. Hann skildi ekki hvers vegna hún hafði ekki tima til að leika við hann og fannst hann vera vanræktur. í mót- mæiaskyni stappaði hann niður fótunum og öskraði þar til Sophia missti þolinmæðina og brást við eins og liklega flestar mæður hefðu gert undir svipuðum kringumstæðum, — hún sló til organdi drengsins. Um leið og hún áttaði sig á hvað hún hafði gert, kraup hún niður og faðmaði Cipi að sér og grét. Mörgum þykir eflaust litiö til svona uppeldisaöfer&a koma, en Sophia haföi heitiö þvi, aö hiln skyldi aldrei slá börn sin, og aö Minningar um ánægjulega æsku eiga ekki aö gleymast, þess vegna kvikmyndar Sophia syni sina. I Þegar Eduardo veröur þreyttur leggur hann sig gjarnan I einka- svefnherbergi fööur sins. þau skyldu fá þaö ástriki og öryggi, sem hiin fór á mis viö I æsku. — Ég var oft barin, þegar ég var lítil segir Sophia — ég átti hræöilega bernsku. Mínníngarnar um hana eru hrein martröö. — Hón ólst upp I fátækrahverfi I nágrenni Napoli og hungriö var sil tilfinning, sem börnin þekktu bezt. Brauösúpa var meginuppi- staöan I fæöunni og rigningar- vatn, sem safnaö var I krukkur var notaö til drykkjar. Vatns- lagnir I hús var óhóf, sem enginn i þorpinu Pozzuli haföi efni á aö veita sér. Samt voru margar hamingjusamar fjölskyldur I þessu fátæklega þorpi, en þaö átti ekki viö um fjölskyldu Sophiu. Þar var meira um högg og bar- smiöar heldur en hlýleg orö. Faö- ir hennar, Richard Sciclone, var vanur aö berja konu sina miskunnarlaust, þegar hann var drukkinn, og er hún gekk meö

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.