Tíminn - 05.09.1976, Side 37

Tíminn - 05.09.1976, Side 37
Sunnudagur 5. september 1976 TÍMINN 37 Richard Valtingojer er nú meö sýningu I Stúdentakjallaranum. Hann er fæddur I Austurrlki 1935, menntaður I Graz, og sföar viö listaháskól- ann i Vinarborg. Richard hefur starfaö hér á iandi siöustu 15 árin, unn- iöaö myndlist, en gengiö meöfram iýmis önnur störf, m.a. myndlistar- kennslu og sjómennsku. A sýningunni I Stúdentakjallaranum eru átta graflkmyndir og sjö teikningar, flestar myndanna unnar á þessu ári. Myndirnar eru til sölu. Sýningin mun standa út september. Ritgerðasafn um norrænar samtímabókmenntir komið út SJ-Reykjavik Komiö er i bóka- búöir ritgeröasafn frá tiundu ráö- stefnu Alþjóöasamtaka sérfræö- inga I norrænum fræöum (IASS), sem haldiövar IHáskóla tslands I júli 1974. Þar eru birtar 17 rit- geröir, sem kynntar voru á ráö- stefnunni, á þeim málum, sem þær voru upphaflega ritaöar á. Viöfangsefni ráöstefnunnar var Hugmyndir og hugmyndafræði i norrænum bókmenntum eftir fyrri heimsstyrjöldina. 1 bókinni, sem nú er komin út, eru ritgeröir um stööu bókmennta I hverju Noröurlandanna, og um mis- munandi bókmenntastefnur og hugmyndafræði. 1 formála að ritgeröasafninu fagnar Sveinn Skorri Höskulds- son prófessor, sem séö hefur um útgáfuna, þvi aö nú eigi fleiri en þeir, sem sóttu ráöstefnuna, aö- gang aö ritgeröunum, sem von- andi varpi nokkru ijósi á bók- menntir á Noröuríondum siöustu 50 árin. 1 bókinni eru ritgeröir eftir Sven Möller Kristensen, Jóhan Wrede, Svein Skorra Höskulds- son, Asmund Lien, Lars Gustafs- son, Thure Stenström, Régis Boyer, Horst Bien, Janet Mawby, Maurice Gravier, Mette Winge, Mogens Bröndsted, Helgu Kress, Elias Bredsdorff, Audun Tvinner- eim, Helen Svensson, og Her- mann Pálsson og auk þess niður- stööur umræðuhópa á ráðstefn- unni. Útgefandi er Bókmenntastofn- un Háskóla Islands, prentun ann- aöist Oddi h.f. -Alltaf fjölgar Volkswagen- Þú veisf hvar þú stendur ef þú átt hann Og umfram allt veistu, aö hann endist þér lengi. Þú getur treyst honum. Varahlutir — Þjónusta. @ HEKLA HF. © Laugavegi170—172 — Sími 21240 @ /R m ^ ^ % tf/R $ T^ ^ % /fl/R $ A A SIÐUMULA 30 SÍMI: 86822 Sófaborð með marmaraplötu. Sófaborð með koparplötu. Sófaborð með keramikplötu. Sófaborð úr mörgum viðartegundum. Úrval af sófasettum VERÐ FRÁ KR. 135.767 TcW^ & $/R TccBa 0 /fl'fl 0

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.