Tíminn - 05.09.1976, Side 39
Sunnudagur 5. september 1976
TÍMINN
39
flokksstarfið
Austurríki — Vínarborg
Nú er hver aö veröa siöastur aö tryggja sér miöa i eina af okkar
stórkostlegu feröum til Vinarborgar 5.-12. sept. n.k. Beint flug.
örfá sæti laus. Þeim, sem eiga ósóttar pantanir, er bent á aö
hafa samband viö skrifstofuna strax. Skrifstofan á Rauöárstig 18
er opin frá kl. 9-6, simi 24480.
Orðsending til framsóknarmanna
í Kjósarsýslu
Framsóknarfélag Kjósarsýslu hefur nú náð hagstæðum samn-
ingum við Samvinnuferöir, sem gefa félagsmönnum kost á
ódýrum ferðum til Kanarieyja i vetur, en feröirnar hefjast i
október. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga
42 Mosfellssveit simi 66406 á kvöldin.
__________________________ ^
Rauðsokkar með opið hús
1. fimmtudag í mánuði
FB-Reykjavik. Vetrarstarfsemi
Rauösokkahreyfingarinnar er i
þann veginn aö hefjast. 1 vetur
er ætlunin aö hafa opiö hús i Fé-
lagsheimili rauösokka aö Skóla-
vöröustig 12 fyrsta fimmtudag I
hverjum mánuöi, en auk þess
verður opiö þar frá klukkan 5 til
7 alla virka daga.
Þegar Opiö hús er, verður
opnaö klukkan 8, en dagskrá
hefst klukkan hálf niu. Dagskrá
fyrsta kvöldsins, sem er i dag,
veröur tileinkuö ferö tveggja
rauösokka á Kvindefestival i
Danmörku i sumar. Munu þær
segja frá þvi, sem þar bar fyrir
augu og eyru.
Starfshópur er að taka til
starfa viö undirbúning þings
rauðsokka, sem verður i
október. Er búizt við þátttak-
endum frá Akureyri, Isafirði,
Neskaupstaö og að sjálfsögöu úr
Reykjavik, og jafnvel viðar að
af landinu.
Rauðsokkar hafa haft bæki-
stöö aö Skólavöröustig 12 i tvö
ár. Mikil aðsókn er þar ævin-
lega, og hafa i sumar komið
margir útlendingar og viljaö
fræöast um starfsemina.
Rauösokkargefa út blaö, hafa
þegar komið út sex tölublöö, og
er það 7. væntanlegt fyrir ára-
mót. Biaöið kemur út i 2000 ein-
tökum, og heíur það selzt vel.
Eitt af þvi, sem Rauösokkar
munu beita sér fyrir nú, er aö
konur kynni sér frumdrög aö
stefnuskráryfirlýsingu næsta
þings ASt. Vilja Rauösokkar
hvetja konur til þess að fá þau
. plögg, sem fyrir liggja, og lesa
þau, þvi aöeins 6 vikur eru til
stefnu, þar til frestur fyrir
breytingartillögur rennur út.
Skólafólk
og umferð
A morgun og næstu daga hefst
skólaganga þúsunda islenzkra
skólabarna og unglinga. Sumir
eru að fara i skólann I fyrsta
skipti, og margir þurfa nú aö fara
nýjar og ókunnar leiöir frá heim-
ili og I skóla. Fyrstu skóladag-
arnir eru þvi ekki aöeins stórir
dagar hjá mörgum aö þvi leyti, aö
þeir eru aö hefja skólagöngu,
heldur opnast nýr heimur hjá
mörgum, — já eigum viö aö kalla
þaö nýjan umferöarheim.
Þaö ætti ekki aö þurfa aö segja
foreldrum eöa aöstandendum
yngstu barnanna, aö gott sé aö
fylgja þeim I skólann fyrstu dag-
ana. Þaö ætti aö vera heilög
skylda þeirra, að gera þaö, án
utanaðkomandi hvatningar.
Þetta á ekki aöeins viö um yngstu
börnin, þetta á lika viö um þau
skólabörn sem eru nýflutt I við-
komandi skólahverfi, og hafa
ekki gengið þar i skóla áöur. Oft
er um margar leiðir að velja I
skólann,og þaöerekki sama hver
valin er, meö tilliti til umferöar-
öryggis. Ég held, aö þeim tima
væri ekki illa variö nú um helgina
aö hreinlega kanna þaö meö
barninu, hvaöa leið sé nú bezt, og
um hvaöa leiöir sé aö velja. Þá
eru það mörg börn I Reykjavik,
sem þurfa að fara meö strætis-
vagni i skólann. Þvi ekki aö fara
með barninu I strætisvagni, —
það getur veriö tilbreyting frá þvi
að fara allt I einkabilnum!
Þessi hvatning á ekki aðeins
viö til þeirra, sem hafa börn i
skólum i Reykjavik og nágrenni,
og öðrum þeim stöðum á landinu
þar sem er mikil umferö. Þetta á
líka erindi til þeirra sem búa i
hinum dreiföu byggöum.
Nú þegar i skólann er komiö, er
sjálfsagt fyrir kennara aö árétta
það við börnin, aö velja góöa leiö
milli heimilis og skóla. Þaðhefur
meiri áhrif ef kennarinn leggur
lika áherslu á þetta, þvi I eyrum
sumra barna eru orð hans
áreiðanlega lög, svona fyrstu
dagana aö minnsta kosti i skólan-
um.
Ég held reyndar, aö viöa úti á
landi, sé ekki siöur ástæöa til aö
athuga leiöir barna I og úr skóla,
en i Reykjavik. Ég man til dæmis
eftir þvi I vor, að þá ók ég fram á
mörg börn, sem voru á leiö heim-
an frá sér og i skólann I Mosfells-
sveit. Þau gengu þarna I hraö-
brautarkantinum fyrir neöan
Lágafellskirkju — enginn fullorö-
inn var i fylgd þeirra, og eins og
'ekkier óeðlilegt, voru börninmeð
ærsl á leiöinni. Það er ekki
ósennilegt aö börnin hafi átt aö
fara með skólabil, en allavega
voru þau þarna á gangi, og við
hliöþeirra þutubilarnir fram hjá,
á aö minnsta kosti 80 kilómetra
hraöa.
Þá er ástæöa til aö beina þvi til
sveitarstjórna, aö geröir séu
góöirgangstigaraöskólum. Bæöi
getur þaö veriö þrifnaöaratriöi
fyrir skólana, og eins ættu nem-
endur aö vera öruggari á þeim, á
leið til og frá skóla. Þaö er ekki
hægt aö ætlast til aö börn og ungl-
ingar haldi sig frá vegunum, ef
engir gangstigar eru fyrir hendi.
Svo þegar fer aö snjóa, ætti auö-
vitaö ekki siöur aö ryöja þessa
stiga, en vegi og götur.
Skólabilar
En þaö eru ekki allir sem fara
gangandi eða i strætisvögnum i
skólann. Sumum nemendum er
aö visu ekiö i skólann, en margir,
fara i skólabil. Nú er sá timi, sem
skólanefndir eða oddvitar eru
sem óöast aö semja viö bilstjóra
um akstur skólabarna. Einhvern
veginn hef ég þaö á tilfinningunni,
að meira sé hugsaö um aö
sveitarsjóöur sleppi, sem best viö
skólaaksturinn, heldur en aö vel
fari um nemendur. Skólaakstur
hefúr mjög aukizt á siðari árum’
en bilarnir, sem hafa verið not-
aöir viröast vera upp og niöur. 1
flestum tilfellum, sem betur fer
eru góöir bilar notaðir við akstur-
inn, en þegar börn eru látin hrist-
ast aftur 1 köldum jeppum einn til
tvö tvo tima á dag, á leið til og frá
skóla, er ekki hægt aö segja, aö
vel fari um þau.
Þaö er ástæöa til aö huga aö
þessu atriöi, jafnframt þvi sem
brýnt er fyrir bilstjórum aö gæta
varúðar þegar börnum er hleypt
út, eða tekin upp I. Viöa erlendis
eru skólabilar sérstaklega merkt-
ir, og bannað aö aka fram úr
þeim, þegar þeir stööva. Þaö er
spurning hvort ekki sé ástæöa til
að senda þessum bilstjórum sér-
stakar leiöbeiningar, eins og for-
eldrum ungra barna hafa verið
sendar leiöbeiningar viö upphaf
skólagöngu.
Kári Jónasson.
Sjávarútvegsráðuneytið,
3. september 1976.
Athygli
fiskverkenda og
fiskvmnslustöðva
er vakin á regiugerö menntamálaráöuneytisins dags.
22. mai s.l. um eyöingu á hrafni, svartbaki og öörum
skaðlegum máfategundum, þó ekki á Vestfjöröum og
svæöinu frá Hvitá i Borgarfiröi aö Hrútafjaröará.
Eru viðkomandi hvattir til aðgerða I þessu máli og
bent á aö hafa samband viö veiðistjóra eöa trúnaöar-
menn hans.
AUGLYSIÐ I TIMANUM
Land Rover Deluxe | Land Rover Standard I Land Rover station I Range Rover
Hringið
og við
sendum
blaðið
um leið
® P. STEFÁNSSON HF.
HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092
Austin
Morris Rover
J