Tíminn - 10.10.1976, Blaðsíða 30
30
TÍMINN
Sunnudagur 10. október 1976
Clapton upp
A
a
sitt bezta
ýmsum áttum, þrjii eftir Clap-
ton sjálfan, eitt eftir hann og
Marcy Levy, og a& venju tvö
gömullög i útsetningu Claptons.
Fjögúr önnur lög eru á plötunni
og vekur eitt þeirra sérstaka at-
hygli, en þaö er lag eftir Bob
Dylan, sem höfundurinn syngur
sjálfur og leikur jafnframt á git-
ar.
Eins og fyrr segir, er platan
beint framhald af 461 Ocean
Boulevard og There’s One In
Every Crowd, lögin flest af
rólegri gerðinni. Eitt er þaö sem
einkennir plötuna ööru fremur,
en þaö er frábær gitar- og
dobroleikur Claptons. Á þessari
plötu sýnir kappinn snilldina
einna bezt i gömlu blues-lagi,
„Double Trouble”, sem minnir
einna helzt á þá daga.er Clapton
var i hinni frábæru hljómsveit,
Derek And The Dominos.
Sem fyrr hefur Clapton úr-
valsliö meö sér á plötunni. Fyrir
utan þau Yvonne Elliman,
George Terry, Jamie Oldaker,
Dick Simms, Carl Radle og
Marcy Levy, sem hafa verið
með Clapton siðustu árin, má
nefna þá kappa, Ron Wood úr
Rolling Stones, Jesse Ed Davis,
gitaríeikara, Georgie Fame,
hljómborðsleikara, Billy Prest-
on hljómborösleikara, Robbie
Robertsson gitarleikara The
Band, og aö siðustu einhvern
náunga að nafni Geoffrey
Harrison, sem mun vist heita
réttu nafni George Harrison og
vera fyrrum Bitill. Af ofantöld-
um nöfnum geta menn svo gert
sér i hugarlund 1 hvaöa gæöa-
flokki hljóöfæraleikurinn er á
plötunni.
A No Reason To Cry má sjá
greinileg merki þess, að Clapton
er að ná sin bezta formi eftir
endurkomuna, formi liku þvi, er
hann vár upp á sitt bezta i
kringum 1970.
Spurningin er þvi sú, tekst
honum að bæta sig enn, eöa er
þetta þaö lengsta sem hann
kemst, staönar hann eöa staön-
ar hann ekki?
Fyrirmittleyti tel ég og vona,
aöClapton eigi eftir að gera bet-
ur, þó aö erfitt sé aö imynda sér
hvernig þaö er hægt.
Beztu lög:
Hello Old Friend
Double Trouble
Black Summer Rain
High Language SÞS
★ ★ ★ ★
Eric Clapton — No Reason To
Cry
RSO Deluxe — 2479 179/FACO
ÞAÐ HEFURSÝNTsig gegnum
árin, aö þegar Eric Clapton
tekst velupp, standa honum fáir
á sporöi. Þetta sannar hann enn
einu sinni á þessari nýju plötu
sinni, No Reason To Cry.
Platan er þriöja sóló-plata
hans (plús ein ,,live”-plata), frá
þvi hann tók þráöinn upp aö
nýju áriö 1974 eftir nokkurra ára
hlé vegna veikinda. No Reason
To Cry er án efa bezta plata
hans hingaö til, og voru þó hinar
tvær ekki af verri endanum.
A þessari plötu heldur Clapton
áfram að þróa þann stil, sem
hann kom fram með á fyrstu
sólóplötunni, 461 Ocean
Boulevard — meö góöum ár-
angri. Lögin eru sem fyrr úr
* + + +
B.T. Express — Energy To Burn
Columbia PC 34178/ FACO
ORÐIÐ diskótónlist sést nú æ
oftar á prenti I poppþáttum dag-
blaöanna, en þessi tegund tón-
listar nýtur mjög mikilla vin-
sælda um þessar mundir,
einkum á diskótekum, eins og
nafniö ber meö sér. Diskótón-
listin er angi út frá soultónlist-
AAikil vonbrigði
★ ★ ★
Greatful Dead — Steal Your
Face
Greatful Dead Records/FACO
Eitt af þvi ótrúlega i heimi
rokksins er, aö Greatful Dead
sendi frá sér lélega plötu. Þetta
segi ég, þvi fáar hljómsveitir
geta státaö af öörum eins úr-
valspiötum. Sérstaklega hafa
hljómleikaplötur þeirra veriö
stórbrotnar.
Eftir alla þá reynslu, sem þeir
hafa, ætti þeim ekki aö vera
skotaskuld úr þvi aö gera góöa
hljómleikaplötu, kunnáttan og
reynslan er svo sannarlega fyrir
hendi. Þaö virðist sem allri
kunnáttu og reynslu hafi veriö
kastað fyrir björg á nýjustu
plötu þeirra, „Steal Your
Face”. Platan er tekin upp á
Fengu greidd laun meðan þeir unnu að plötunni:
Þokkabótar Frófærur komnar út
3ja plata Þokkabótar markaðinn, og nefnist
er nýlega komin á platan Fráfærur. tJt-
Þokkabótarmenn, fulltrúar Máls og menningar, o
blaöamenn á fundi, þar sem platan var kynnt.
Nú-timamyn
gefandi plötunnar er
Mál og menning, og er
þetta fyrsta hljómplat-
an, sem fyrirtækið gef-
ur út.
Samningur sá, sem meölimir
Þokkabótar og forráðamenn
Máls og menningar geröu meö
sér, telst til nýjunga hér á landi,
hvaö hljómplötuútgáfu snertir,
þvi Þokkabótarmönnum voru
greidd laun meöan þeir unnu aö
plötunni.
Þokkabót hefur áöur gefiö út
tvær breiöskifur, Upphafiö og
Bætifláka, og vakti sú siöari
einkum mikla athygli. Þá átti
Þokkabót tvö lög á „Kreppu-
plötunni” svonefndu, sem út
kom I sumar, og var þaö sam-
dóma álit manna, aö lög þeirra
væru beztu lög plötunnar.
Fráfærur er aö þvi leyti svip-
uö Bætiflákum, aö önnur hlið
plötunnar er samfellt tónverk,
a& þessu sinni fjalla Þokka-
bótarmenn um herinn og áhrif
hersetunnar á islenzka menn-
ingu. Hin hliö plötunnar hefur
aö geyma lög meö ýmiss konar
yrkisefnum.
011 tónlistin er samin af meö-
limum Þokkabótar, svo og obb-
inn af textunum, en auk frum-
samdra texta eru á plötunni
textar eftir Halldór Laxness,
Jóhannes úr Kötlum, Stein
Steinarr og Sólveigu Guöjóns-
dóttur.
Nokkrar mannabreytingar
hafa verið i Þokkabót frá upp-
hafi, en hljómsveitin er núna
skipuð eftirtöldum: Halldór
Gunnarsson, Ingólfur Steinsson,
Eggert Þorleifsson, Sigurjón
Sighvatsson, Karl Sighvatsson,
og Leifur Hauksson.
Umsögn um plötuna birtist 1
Nú-timanum innan skamms.
— Gsal —
Megasar
platan
komin
HRIM, hið nýja útgáfufyrirtæki
Ingibergs Þorkelssonar, hefur
nú sent frá sér sina fyrstu plötu,
og er það þriðja plata Megasar,
Fram og aftur blindgötuna.
Megas hefur allt frá upphafi
verið einn umtalaðasti tón-
listarmaöur á Islandi, allt frá
þvi fyrsta plata hans kom út ár-
iö 1971. önnur plata hans Milli-
lending, kom á markaðinn i
september i fyrra, og nú er sú
þriðja komin.
Platan var tekin upp 1 Hljóö-
rita i sumar. Megas samdi að
venju öll lögin sjálfur, svo og
texta, gerði allar útsetningar,
stjórnaöi upptökunni og gerö
umslagsins.
Valinkunnir hljóöfæraleikar-
ar koma fram á plötunni.
Umsögn um piötuna biöur
næsta Nú-tima.