Tíminn - 10.10.1976, Blaðsíða 37
Sunnudagur 10. október 1976
TÍMINN
37
Dr. Gunnlaugur Þórðarson, hrl.:
Hin torsótta
leið sannleikans
Þaö er mér sem lögmanni
andstætt aö þurfa aö standa i
blaðaskrifum út af máli, sem
rekiö er fyrir dómstólunum,
hins vegar brýtur nauðsyn lög i
þessu efni, sérstaklega er óhjá-
kvæmilegt aö svara árásum,
sem geröar eru til þess aö
ófrægja undirritaöan sem lög-
mann.
Mönnum tekst að vonum mis-
jafnlega aö þræöa götu sann-
leikans, og i þvi efni er slóö
skrifstofustjóra Alþingis.hrapa-
leg. Hann heldur þvi fram i
Timanum 6. þ.m., aö ýmsu hafi
veriö ábótavant i meöferö máls
Ragnhildar Smith gegn alþingi
(jafnréttismálið), t.d. heföi
dómurinn talið kröfugerö svo
ófullkomna, aö þurft heföi aö
flytja máliö tvisvar fyrir dómi
með tveggja mánaöa millibili.
bað er rétt, að málið var
formlega flutt tvisvar og aö
sumarfri dómenda kom inn i á
milli málflutningsdaga. Hitt
veit skrifstofustjórinn, að það
hlaut að vera erfitt fyrir um-
bjóðanda minn að slá þvi föstu
endanlega hver fjárhæö dóm-
kröfunnar skyldi veröa, þar sem
stefnendur fengu engar upp-
lýsingar um laun sin hjá skrif-
stofustjóra alþingis, né voru
greiðslur til þeirra sundurliöað-
ar á neinn hátt.
Skjólstæðingur minn hafði
fengiö fyrirheit um 15% auka-
launauppbót, sem yrði greidd,
þegar launaflokkun heföi farið
fram. Eftir aö málunum haföi
verið stefnt gegn alþingi og
löngu eftir aö umræddur mála-
rekstur hófst, var umbjóðanda
minum greiddur launamismun-
ur samkv. þeirri flokkun sem
alþingi féllst á, hins vegar var
ekki ljóst fyrr en siðar, hvort
umrædd 15%, sem fyrirheit
hafði veriö gefiö um, hefðu veriö
innifalin i hinni siöbúnu
greiöslu. Þaö atriöi upplýstist
ekki fyrr en við flutning málsins
og þvi þurfti aö breyta stefnu-
kröfu, en ekki vegna þess, aö
málatilbúnaöi minum væri
ábótavant, eins og skrifstofu-
stjóri alþingis heldur fram.
Þá var i stefnu gerð krafa til
þess, að þingskrifarar fengju
greitt i lifeyrissjóö, svo sem
aðrir starfsmenn rikisins hafa,
sem vinna 4/7 hl. af vinnudegi,
en þeirri kröfu hafði verið synj-
að af hálfu alþingis. Þegar mál-
ið var komið nær flutningi, var
fallizt á þessa kröfu þingskrif-
aranna, þannig að þá þurfti
einnig aö breyta stefnukröfunni.
Af þessu má vera fyllilega
ljóst, að það var ekki við mig að
sakast að breyta þurfti stefnu-
kröfum, heldur einungis fyrir-
svarsmenn alþingis. Þetta vissi
skrifstofustjóri alþingis, en gat
samt ekki farið rétt með. Hitt,
að mál sé flutt tvisvar, er ekki
neitt sérstakt.
Núv. þingskrifarar hafa
fengið verulega bætt starfsskil-
yrði frá þvi sem áður var, eftir
að þessi málarekstur hófst. Þær
hafa vafalaust fengið greitt i lif-
eyrissjóð embættismanna svo
sem þeim ber, en sú hlið máls
umbjóðanda mins biöur þar til
dómur er genginn i Hæstarétti.
Eitt er vist, að bætt starfsskil-
yrði til jafns við karlþing-
skrifarann og fyrrgreind lif-
eyrissjóðsréttindi hefðu alls
ekki fengizt án málssóknar
þeirrar, sem hér um ræðir, — en
alþingi hefði getaö sparað sér
með þvi að taka sanngjörnu
sáttaboði.
Ráðstefna um
almenningsbókasöfn
Samband islenzkra sveitarfé-
laga heldur tveggja daga ráð-
stefnu um málefni almennings-
bókasafna næstkomandi fimmtu-
dag og föstudag 14. og 15. október.
Ráöstefnan er haldin i samvinnu
viö menntamálaráðuneytiö, Fé-
lag bókasafnsfræðinga og Bóka-
varöafélag Islands, og veröur 4.
landsfundur bókavaröa haldinn i
beinu framhaldi af ráðstefnunni
dagana 15.-17. október.
Vilhjálmur Hjálmarsson,
menntamálaráðherra, flytur
ávarp viö setningu ráðstefnunn-
ar, og Stefán Júliusson, bóka-
fulltrúi rikisins, flytur fyrsta
framsöguerindið um samstarf al-
menningsbókasafna og skóla-
bókasafna.
Frá seinustu áramótum hætti
rikissjóður aðild sinni að rekstri
bókasafna og sveitarfélög annast
siðan ein byggingu þeirra og
rekstur. Nokkrir sveitarstjórnar-
menn og bókaverðir munu á ráð-
stefnunni tala um fjármál al-
menningsbókasafna i ljósi hinna
nýju viðhorfa og um framtiðar-
skipulag bókasafnsþjónustu i
landinu, segir i frétt frá Sam-
bandi islenzkra sveitarfélaga.
Ráðstefnan verður haldin aö
Hótel Esju i Reykjavik, en fyrri
dag hennar verða heimsótt bóka-
söfn i Reykjavik, Garöabæ og i
Hafnarfirði.
VOLVO ÞJÓNUSTA
Nú bjóða öll umboósverkstæði VOLVO umhverfis landið sérstaka
Cv o
VOLVO tilboð fram til 30.11.
1. Vélarþvottur
2. Hreinsun og
feiti á geymissambönd
3. Mæling á rafgeymi
4. Mæling á rafhleöslu
7 Skipt um kerti
8. Skipt um platínur
9. Stilling á viftureim
10. Skipt um olíu og olíusíu
11. Mæling á frostlegi
12. Vélastilling
5. Hreinsun á blöndung
6. Hreinsun á bensíndælu 13. Ljósastilling
Verð: kr. 9.966 - með söluskatti
Innifalið í verði: Platínur, olíusía, þurrkublöð,
ventlalokspakkning, vinna, vélarolía.
Volvobónus: Ókeypis kerti í bílinn.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
ai
Electrolux
Frystikista
310 Itr.
Electrolux Frystikista TC114
310 lítra Frystigeta
21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita-
stillir (Termostat). Öryggisljós.
Ein karfa. LJtbúnaður til að fjar-
lægja vatn úr frystihólfinu. Seg-
ullæsing. Fjöður, sem heldur
lokinu uppi.
Vorumarkaöurinn hf.
ARMÚLA IA, SlMI 0 6112. REVKJAVIK.
SAMVIRKI
tekur að sér raflagnir í:
virkjanir hús
skip verksmiðjur
SAMVIRKIS* KépoZT31
I MIDPUNKTI
Q
VIÐSKIPTANNA
Rauðarárstig 18
Vetrarverð i sólar-
hring með morgunverði:
Eins manns kr. 2.500
2ja manna kr. 4.200
Vetrarverð í viku
með morgunverði:
Eins manns kr. 13.500
2ja manna kr. 22.600
HÓTEL HOF