Tíminn - 10.10.1976, Blaðsíða 35

Tíminn - 10.10.1976, Blaðsíða 35
Sunnudagur 10. oktdber 1976 TÍMINN 35 ■III 1!! E1PS9II - • . 11: i ifijii II Tíminn óskar þessum brúðhjónum til !m : 2|kí«Í|flL 'M hamingju á þessum merku tímamótum i iiilT ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman i kapellu Háskólans af föður brúðarinnar séra Gísla H. Kolbeins. Anna Lára Kol- beins og Halldór Bergmann. Heimili þeirra er að Ljós- vallagötu 24. Studió Guömundar, Einholti 2 Nýlega voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Arna Pálssyni. Guðrún Einarsdóttir og Siguröur Helgi Jó- hannesson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 86. Studió Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman I Saurbæ á Kjalarnesi af séra Einari Sigurbjörnssyni. Sigriður Davlðsd. og Gunnar Guðnason. Heimili þeirra er að Kjarrhólma 38 Kóp. Studió Guömundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman f Frfldrkjunni af séra Þorsteini Björnss. Kristfn Aðalheiður Emilsd. og Ragnar Guðmundur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Marklandi 16. Studfó Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i Siglufjaröarkirkju af séra Birgi Asgeirss. Ólöf A. Skúlad. og Bent S. Einarsson. Heimili þeirra er að Ljárskógum 2. Studió Guðmundar Einholti 2. Nýlega voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sig- urði H. Guðjónss. Sigriður Arnórsd. og Svavar Þór- hallss. Heimili þeirra er að Furugrund 46 Kóp. Studió Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánss. Kristbjörg Hermanns. og Gylfi Björgvinsson. Heimili þeirra er að Háveg 9. Studió Guömundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman I Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni. Maria Vala Friðbergsd. og Jó- hannes Ivar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Mána- götu 21. Grindavik. studióGuömundar,Einholti2. MORGUN gjafir BRÚÐAR- gjafir Jens Guðjónsson gullsmiður Laugavegi 60 og Suðurveri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.