Fréttablaðið - 15.12.2005, Síða 19

Fréttablaðið - 15.12.2005, Síða 19
Da gat al S par isjóð sins 2006 er komið! ... og bjóðum upp á ilmandi kaffi og piparkökur. Verið velkomin í jólastemninguna. www.spar.is FIMMTUDAGUR 15. desember 2005 Strákarnir árita! Í TILEFNI AF GULLSÖLU Á ÞVÍ BESTA MEÐ STRÁKUNUM MÆTA SVEPPI, AUDDI OG PÉTUR KLUKKAN 15:00 FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER Í BT SMÁRALIND OG ÁRITA! TRYGGÐU ÞÉR ÁRITAÐ EINTAK AF ÞVÍ BESTA MEÐ STRÁKUNUM! SVÍÞJÓÐ Hópur þekktra Svía greið- ir Ahmed Yusuf, manni sem er á lista Sameinuðu þjóðanna yfir grunaða hryðjuverkamenn, fyrir að koma fram þó að honum sé bannað að vinna. Dagens Nyheter segir að þar á meðal séu nokkrir fyrrverandi ráðherrar. Yusuf Ahmed hefur verið á list- anum í fjögur ár. Allir hans banka- reikningar hafa verið frystir. Bandaríska alríkislögreglan hefur rannsakað hans mál en ekki fundið neitt sem styður grun um hryðju- verkastarfsemi eða samskipti við liðsmenn al-Kaída. ■ Hópur þekktra Svía: Styður hryðju- verkamann STOFNANIR Lokað verður hjá Tryggingastofnun ríkisins á Þor- láksmessu samkvæmt ákvörðun Karls Steinars Guðnasonar for- stjóra. Ekki er hefð fyrir því að rík- isstofnunum sé lokað á þessum degi, sem kemur upp á föstudegi í ár, en samkvæmt heimildum er þetta gert þar sem reynslan hefur sýnt að lítið er að gera þennan dag og að auki til að gefa starfsfólki lengra frí enda eru jólin að þessu sinni um helgi og lítið um frídaga þess vegna. - aöe Tryggingastofnun ríkisins: Lokað á Þorláksmessu Bæjarstjórn Seyðisfjarðar ákvað á fundi sínum í gær að bjóða gjaldfrjálsa leikskólavist hálfan daginn fyrir börn á aldrinum eins til fjögurra ára frá og með áramótum. Þetta stendur foreldrum fimm ára barna til boða, en nú bætast 23 börn í þann hóp. Áætlaður kostnaður af hálfu sveitarfélagsins vegna þessa er um tvær og hálf milljón króna. SEYÐISFJÖRÐUR Fermingar gegnum netið Sænskur söfnuður hefur ákveðið að bjóða upp á nýjung, fermingarfræðslu á netinu fyrir unglinga sem eru mjög uppteknir og hafa lítinn tíma til að sinna fermingar- fræðslunni. Unglingarnir þurfa samt að hitta prestinn sinn af og til og mæta svo í kirkjuna á fermingardaginn. SVÍÞJÓÐ SPÁNN Samtök leigubílstjóra á Spáni hafi krafist þess að öryggi bílstjóra sé aukið til mikilla muna eftir að leigubílstjóri sem skorinn var í háls í borginni Bilbao lést af sárum sínum um helgina. Þykir öryggi bílstjóranna lítið miðað við það sem gerist víða ann- ars staðar. Óalgengt er að öryggis- skilrúm sé milli bílstjóra og farþega eins og víða þekkist og sjaldgæft er að þeir beri einhver vopn til að verja sig með ef á þá er ráðist. ■ Leigubílstjórar á Spáni: Vilja að öryggi sitt verði aukið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.