Fréttablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 15. desember 2005 Hafnarstræti 19 Sími 551 1122 Góðar jólagjafir Rennd peysa með hettu 12.190 kr. Teppi 20% afsláttur 4.536 kr. Rúnaspil 2.650 kr. Salt og pipar 2.650 kr. Ísmolar 2.980 kr. Kringlunni • Sími 533-2290 Er barnið þitt þurrt á fótunum ? Make it better. Rauður jakki og taska eftir Sigríði Elfu, 16.800 kr. og 6.800 kr. Skór eftir Maríu K. Hálsmen eftir Dýr- finnu Torfadóttur, 24.000 kr. Lúxusleðurvara frá Belgrad, danskar flíkur og íslensk hönn- un er blanda sem er á boðstól- um í versluninni Monu. Í apríl á þessu ári opnaði kvenfata- verslunin Mona á Laugavegi en hún selur vörur eftir íslenska hönnuði í bland við innfluttan fatnað. Hug- myndina að versluninni höfðu vin- konurnar Sigríður Elfa, Guðmunda, Unnur og Svan- heiður gengið með í maganum um nokkra hríð, og þegar þær hittu svo fyrir Gordönu Ristic frá Serbíu fóru hjólin að snúast fyrir alvöru. G o r d a n a kynnti þær fyrir lúxus- l e ð u r v ö r u undir merkinu Mona frá Belgrad, þaðan sem nafn búðarinnar er dreg- ið og í dag eru þessar vörur stór hluti af vöruúrvalinu ásamt íslensku vör- unum, öðru serbnesku merki, P...S..., og danska merkinu 2- BIZ. Íslensku flíkurnar í Monu bera sterkan þjóðarkeim, mikið er um þæfðar flíkur. Ha ndgerða r perlur eftir S nú l lu - Þ o r - gerði Sigurð- ardóttir eru ofsalega fal- legar og vel úr garði gerðar og nýju skórnir frá Maríu K. Magnúsdóttur standast fullkomlega saman- burð við flottustu hátískuskóna á markaðnum. Aðrir hönnuðir sem selja vörur sínar í Monu eru Dýrfinna Torfa- dóttir, Sigríður Elfa, einn eigand- inn, Aðalbjörg Erlendsdóttir-Budda, Elín Agla og Anna Gunnarsdóttir. Eyrnalokkar hannaðir af Snúllu 2.400 kr. Handgerðar perlufestar eftir Snúllu 6.800- 7.200 kr. Íslensk hönn- un í Monu Stígvél hönnuð af Maríu K. Grænn silkiklútur eftir Sigríði Elfu. 9.000 kr. Kanadísk keðja hefur opnað verslun hérlendis. Hún selur skó, leðurvörur og aukahluti. Skóverslanakeðjan Aldo er komin til landsins en hún sérhæfir sig í tísku- skófatnaði og leðurvörum ásamt tískuaukahlutum. Einkafyrirtækið Sera er sérleyf- ishafi Aldo á Íslandi en það hefur áratugareynslu af rekstri tískuversl- ana hér heima sem og erlendis. Aldo Bensadoun stofnaði Aldo footwear and accessories í Kanada árið 1972 en í dag rekur fyrirtæk- ið yfir 800 verslanir í 15 löndum. Hönnuðir og stílistar Aldo starfa í London, Mílanó, París, New York og Tókýó. Verslunin hérlendis er staðsett á fyrstu hæð í Kringlunni. Ný skókeðja til landsins Fyrirtækið Aldo er 33 ára gamalt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.