Fréttablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 48
[ ] Mikið úrval af gjafakörfum Nonni GULL Jólapappír má alveg nota milli ára ef hann er vel með farinn. Gamlan jólapappír er líka hægt að nota sem skraut á pakkana ef ekki er hægt að nota hann utan um þá. Þegar hangikjötsilmurinn fyllir húsið og jólakveðjurnar hljóma í útvarpinu þá kemst söngkonan Mjöll Hólm í algert jólaskap. „Ég er ekkert fastheldin á hefð- ir í sambandi við mat nema hvað hangikjötið verður að vera á borð- um. Ég sýð það alltaf á Þorláks- messu á meðan ég dunda mér við að skreyta og hlusta á jólakveðj- urnar. Þá verð ég eins og lítil stelpa og jólin hellast yfir mig,“ segir Mjöll hlæjandi þegar hún er innt eftir hvað helst komi henni í jólaskap. Karfa á borði með rauð- um jólaeplum finnst henni líka ómissandi. Þeir sem komnir eru til vits og ára muna eftir Mjöll sem vinsælli dægurlagasöngkonu. Það var hún sem gerði lagið Jón er kominn heim ódauðlegt. Þótt hún syngi orðið sjaldan opinberlega þá má bóka að hún syngur með þegar jólalögin hljóma í útvarpinu á aðventunni. Reyndar segir Mjöll desember hafa verið óvenjulegan á heimilinu því verið sé að setja nýtt gólfefni á stofuna og allt hafi verið á öðrum endanum út af því. „Þetta er eins og stríðsástand. Það er varla til óljólalegra hús. Maður er bara stálheppinn ef maður finn- ur stól til að tylla sér á,“ segir hún og skellihlær. Þegar litast er um kemur samt í ljós að eldhús- ið hennar er með sannkölluðum hátíðarbrag. „Já, ég dreif mig í að setja upp jólagardínur í eldhúsið og eitthvað punt,“ segir Mjöll og bætir við. „Enda er ég mikið jóla- barn í hjarta mínu.“ Verð eins og lítil stelpa á Þorláksmessu Mjöll Hólm er mikið jólabarn í hjarta sínu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.