Fréttablaðið - 15.12.2005, Side 75
15. desember 2005 FIMMTUDAGUR 51
KRINGLUKRáIN
fyrir leikhúsgesti
Tilboðsmatseðill
KRINGLUK ÁIN
Árlegt happdrætti Bókatíðinda
er í fullum gangi en eitt númer
verður dregið út daglega fram
að jólum. Happdrættisnúmer-
ið er að finna innan á kápubaki
Bókatíðinda. Vinninga er hægt
að vitja í næstu bókabúð gegn
framvísun númersins. Hver
vinningshafi fær bækur að eigin
vali að upphæð 10.000 kr.
1. des. 80830
2. des. 102216
3. des. 37782
4. des. 89546
5. des. 99701
6. des. 24160
7. des. 78604
8. des. 55009
9. des. 52268
10. des. 96479
11. des. 56130
12. des. 58994
13. des. 94269
14. des. 14075
15. des. 96301
Happdrætti Bókatíðinda 2005
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
DESEMBER
12 13 14 15 16 17 18
Fimmtudagur
■ ■ TÓNLEIKAR
20.00 Músíkvatur og Örvar
Þóreyjarson Smárason heyja ein-
yrkjaeinvígi í Nýlistasafninu í jólaseríu
Tilrauneldhússins. Síðan taka þær við,
Hildur Guðnadóttir og Ingibjörg
Birgisdóttir.
20.00 Stórsveit Tónlistarskóla
Hafnarfjarðar heldur létta sveiflu-
tónleika í Hafnarborg ásamt
Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu.
20.30 Árlegir jólasöngvar
Skólakórs Kársness verða í
Kópavogskirkju. Kórinn fagnar í ár
30 ára starfsafmæli og hefur jafnan
sungið jólasöngva fyrir velunnara
kórsins á aðventunni. Stjórnandi
kórsins er Þórunn Björnsdóttir og
Marteinn H. Friðriksson annast
undirleik.
21.00 Í tilefni af útgáfu geisla-
disksins Íslensku lögin heldur
hljómsveitin L‘amour fou tónleika í
Þjóðleikhúskjallaranum.
■ ■ FYRIRLESTRAR
12.00 Terry Gunnell sér um kynn-
ingu fyrir enskumælandi fólk og
ferðamenn á íslensku jólasveinunum
og öðrum jólasiðum í Þjóðminjasafni
Íslands.
■ ■ BÆKUR
12.15 Ævar Örn Jósepsson les úr
spennusögu sinni, Blóðberg, í bóka-
sal Þjóðmenningarhússins í hádeg-
inu. Súpa í boði á veitingastofunni.
20.00 Fjórir höfundar frá
Bókaútgáfunni Sölku, þeir Guðlaugur
Arason, Bruce McMillan, Kristian
Guttesen og Þórhallur Heimisson,
kynna bækur sínar á Súfistanum,
Laugavegi 18.
21.00 SjálfsElskuKvöld
Kameljónsins, útgáfufagnað-
ur Birgittu Jónsdóttur verður í
Alþjóðahúsinu. Birgitta les úr nýút-
kominni skáldsögu sinni, Hjörleifur
Valsson og Jón Sigurðsson sjá um
tónlistarflutning.
hvar@frettabladid.is
DJPÁLLÓSKAR
Laugardaginn 17. desember
Á KAFFI REYKJAVÍK
Mi aver 1000 kr.
fyrir félaga
Samtakanna 78 og FSS
1.200 kr fyrir a ra
Balli hefst kl. 23.30
& stendur fram á rau a nótt
www.samtokin78.is
Lesbíur
& hommar
fjölmennum!
AÐSTANDENDUR ALDRAÐRA
Í dag, 15. desember kl. 20.00 verður haldinn að Álfafelli við
Strandgötu í Hafnarfirði (íþróttahúsið), undirbúningsfundur
að stofnun félags aðstandenda aldraðra.
Eftirtaldir flytja ávörp:
Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík
Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins
Sigþrúður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri Sólvangs í Hafnarfirði
Guðjón Baldursson, læknir á slysa- og bráðadeild Landsspítala, Fossvogi
Margrét Guðmundsdóttir, innanhússarkitekt og myndlistarmaður
Reynir Ingibjartsson, kortaútgefandi, Hafnarfirði.
Fundarstjóri verður: Jóhann G. Bergþórsson, verkfræðingur
Við hvetjum alla sem eiga aldraða foreldra
eða nákomna ættingja til að mæta.
OFT VAR ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN
Undirbúningshópurinn.
Shox í hæl, frábær
dempun og stöðugleiki
Max loftpúði að framanShox Andalucia
Hæsti gæðaflokkur
í fjölþjálfun.
Leiðb. verð kr. 16.990.-
Loftpúði í hæl
Air Devotion Mid
Léttur og þægilegur eróbikkskór
með góðri öndun. Mjúkur en
stöðugur Phylon millisóli
Leiðb. verð kr. 8.490.-
Útilíf - Sportver - Ozone
Glimmer Mid
Léttur og þægilegur eróbikkskór
með góðri öndun. Mjúk en stöðug
Phylon dempun
Leiðb.verð kr. 6.490.-
Sportver - Toppmenn - K-sport - Fjölsport - Maraþon
Útilíf - Sportver - Fjölsport - Íþróttabúðin