Fréttablaðið - 15.12.2005, Page 83

Fréttablaðið - 15.12.2005, Page 83
FIMMTUDAGUR 15. desember 2005 Bestu vextir sparireikninga bankans Verðtryggður reikningur Auðvelt og þægilegt að spara reglulega Bundinn þar til barnið verður 18 ára Þú færð Framtíðarreikning í næsta útibúi Íslandsbanka og á isb.is. *3.000 kr. lágmarksupphæð. Framtíðarreikningur fyrir hrausta krakka Flottur Latabæjarbolur í jólapakka fylgir Framtíðarreikningi* H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 4 8 0 0 ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA NÁNARI UPPLÝSINGAR FÖSTUD. 16. DES. 2005 FÖSTUD. 16. DES. 2005 LAUGARD. 17. DES. 2005 IDOL MIÐAVERÐ 1200 KR. Í FORSÖLU 1500 KR. Í HURÐ HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 STJÖRNULEIT HEFST FÖSTUD. 16. DES. FRÁ KL. 13-16 Á NASA MIÐAVERÐ 2900 KR. JÓLAGRAUTUR GAMLÁRSKVÖLD GUS ...FRÁ KL. 24.00 GUSLOKSINS ATH! FORSALA MIÐA MUGISON HJÁLMAR & TRABANT 1000 KALL INN HÚSIÐ OPNAR KL. 24.00 SÁLIN Klukkan níu í kvöld heldur Guitar Islancio tónleika á Draumakaffi í Mosfellsbæ. Á dagskrá sveitarinnar verða lög af öllum plötum hennar en þó verður lögð megináhersla á nýja diskinn, Icelandic Folk, sem tríó- ið gaf út á dögunum. Þar má finna gömul íslensk þjóðlög í nýjum bún- ingi en meðal laga sem tríóið hefur tekið upp á sína arma eru Sofðu unga ástin mín og Krummi svaf í kletta- gjá. Á disknum njóta þeir liðsinnis hins vestur-íslenska trompetleikara Richard Gillis en góður rómur hefur verið gerður að samstarfi þeirra og tríóið spilað töluvert með honum í Kanada. Það eru sem fyrr Björn Thor- oddsen gítarleikari, Jón Rafnsson kontrabassaleikari og Gunnar Þórð- arson gítarleikari sem skipa tríó- ið. Það var stofnað haustið 1998 og hefur nú þegar gefið út fimm geisla- diska en fjórir þeirra hafa innihaldið djassaðar útgáfur af íslenskum þjóð- lögum. Tríóið hefur verið duglegt að ferðast og hefur spilað meðal annars í Bretlandi og Bandaríkjunum. ■ GUITAR ISLANCIO Heldur í kvöld tónleika á Draumakaffi í Mosfellsbæ klukkan níu. Miðasala verður við innganginn. Tónleikar í kvöld

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.