Fréttablaðið - 15.12.2005, Page 92

Fréttablaðið - 15.12.2005, Page 92
16.30 Handboltakvöld 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (14:24) 17.05 Leið- arljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Stundin okkar 18.25 Latibær SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Blue Collar TV 13.30 Fresh Prince of Bel Air 13.55 The Block 2 (e) 14.40 Two and a Half Men 15.05 What Not to Wear 16.00 Barnaefni Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.50 SVONA VAR ÞAÐ ▼ Gaman 21.10 FOOTBALLER'S WIVES ▼ Drama 21.40 SMALLVILLE ▼ Spenna 20.00 ÍSLENSKI BACHELORINN ▼ Raunveruleiki 21.00 NBA TV DAILY ▼ Körfubolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (17:145) 10.20 Josie and the Pussycats 18.30 Ísland í dag 19.05 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Galdrabókin (15:24) Nýtt íslenskt jóla- dagatal. 19.45 The Simpsons (4:22) 20.10 Strákarnir 20.40 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:8) Bakara- meistarinn Jói Fel kann þá list betur en margir aðrir að búa til einfaldaen girnilega rétti. Hann heldur upptekn- um hætti og kitlar bragðlauka sjón- varpsáhorfenda sem aldrei fyrr. 21.10 Footballer's Wives (8:9) (Ástir í bolt- anum 4) Bönnuð börnum. 22.00 Afterlife (6:6) (Framhaldslíf) Bönnuð börnum. 22.50 Hitcher 2: I've Been Waiting (Puttaling- urinn 2) Stranglega bönnuð börnum. 0.20 The 4400 1.05 Six Feet Under 2.00 Alien (Str. b. börnum) 3.50 Twenty Four 3 (14:24) (e) 4.35 Silent Witness (5:8) 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 23.25 Aðþrengdar eiginkonur (17:23) 0.10 Kastljós 1.00 Dagskrárlok 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (15:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Nýgræðingar (88:93) (Scrubs) 20.50 Svona var það (That 70's Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.15 Launráð (Alias IV)Bandarísk spennu- þáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Blackpool (4:6) Breskur myndaflokkur. Ripley Holden rekur leiktækjasal í Blackpool og ætlar sér að efnast vel. En það syrtir í álinn fyrir Holden þegar ungur maður finnst látinn í fyrirtæki hans. 23.40 Rescue Me (11:13) 0.25 Friends 5 (13:23) (e) 0.50 The Newlyweds (9:30) 1.15 Tru Calling (9:20) 18.30 Fréttir NFS 18.55 Fashion Television (7:34) 19.20 Ástarfleyið (8:11) 20.00 Friends 5 (13:23) (Vinir) 20.30 Sirkus RVK (7:30) Sirkus Rvk er nýr þáttur í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar. 21.00 Ástarfleyið (9:11) 21.40 Smallville (1:22) (Crusade) Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í Small- ville. Í Smallville býr unglingurinnClark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. 22.25 Girls Next Door (7:15) (Just Shoot Me) 22.50 So You Think You Can Dance (11:12) 23.00 Jay Leno 23.45 Jamie Oliver's School Dinners (e) 0.35 Cheers (e) 1.00 NÁTT- HRAFNAR 1.00 Everybody loves Raymond 1.25 Da Vinci's Inquest 2.10 Fasteignasjón- varpið (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 19.20 Fasteignasjónvarpið (e) Umsjón hafa Hlynur Sigurðsson og Þyri Ásta Haf- steinsdóttir. 19.30 Complete Savages (e) 20.00 Íslenski bachelorinn – úrslitaþáttur 21.00 Íslenski bachelorinn – bein útsending 22.00 Silvía Nótt – tvöfaldur Frægasta frekju- dós landsins snýr aftur í haust og heldur áfram að stuða áhorfendur með sínum óútreiknanlegu uppátækj- um og dekurstælum. Egóið hefur aldrei verið stærra enda sló þessi margumtalaða pabbastelpa rækilega í gegn á nýliðnu sumri og þátturinn hennar var einn af vinsælustu þáttum sumarsins. 17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e) 8.00 Serendipity 10.00 Wild About Harry 12.00 Sounder 14.00 Big Fat Liar 16.00 Ser- endipity 18.00 Wild About Harry 20.00 Sounder Fjölskyldufaðirinn er fundinn sekur um glæp og sendur í fangelsi. 22.00 Love Liza (Með ástarkveðju Liza) Gráglettin verðlauna- mynd semfjallar um vefhönnuð sem ánetjast bensínsniffi. 0.00 Drugstore Cowboy (Bönnuð börnum) 2.00 Dancing at the Blue Iguana (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Love Liza (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 The Soup UK 14.00 High Price of Fame 15.00 High Price of Fame 16.00 50 Steamiest Southern Stars (1) 17.00 50 Steamiest Southern Stars (2) 18.00 Rich Kids: Cattle Drive 19.00 E! News 19.30 Girls of the Playboy Mansion 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Biggest Celebrity Oops! 22.00 Superstar Money Gone Bad 22.30 Party @ the Palms 23.00 Wild On 0.00 E! News 0.30 Fashion Police 1.00 Superstar Money Gone Bad 1.30 Party @ the Palms 2.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 10.10 FIFA World Cup Championship 2006 23.00 Tiger Woods (3:3) 23.55 FIFA World Cup Championship 2006 18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur. 19.00 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06) Svip- myndir úr leikjum helgarinnar í amer- íska fótboltanum. 19.30 A1 Grand Prix Ítarleg umfjöllun um heimsbikarinn í kappakstri. 20.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bíla- þáttur af bestu gerð. Hér er fjallað jafnt um nýja sem notaða bíla en ökutæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 21.00 NBA TV Daily 2005/2006 (Detroit – Sacramento)(Aukaleikur af NBA TV)Útsending frá NBA deildinni. 15.30 X-Games 2005 (1:1) 16.20 FIFA World Cup Championship 2006 18.00 Íþróttaspjall- ið 18.12 Sportið ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Jacques Clouseau úr kvikmyndinni The Pink Panther Strikes Again frá árinu 1976. ,,Hello?... Yes. There is a beautiful woman in my bed, and a dead man in my bath.“ Express Fer›ir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 Fullor›insver› frá: 7.995 kr. www.expressferdir.is A›eins fiú finnur fer› og ver› vi› flitt hæfi á www.expressferdir.is CHELSEA - CHARLTONROBBIE WILLIAMS 59.900 kr. MÖGNU‹ BOLTAFER‹ Flug og skattar, 2 nætur á Chelsea Village hótelinu (4 stjörnur) me› morgunver›i, mi›i á leikinn og flriggja rétta máltí› me› hálfri flösku af víni hússins. Dagskrárbla› leiksins er einnig innifali›. Mi›a› er vi› a› tveir séu saman í herbergi. 02.- 05. JÚLÍ Stemningin á Stamford Bridge er alltaf mögnu›. fiann 21. janúar mæta Hermann Hrei›arsson og félagar í Charlton á Brúnna og munu án efa gera allt sem í fleirra valdi stendur til a› framkvæma fla› sem fæstum tekst; a› leggja Ei› og félaga í Chelsea á heimavelli. INNIFALI‹: Express Fer›ir hafa tryggt sér nokkra mi›a á stórtónleika Robbie Williams í Gautaborg næsta sumar. Tónleikarnir ver›a 2. júlí á hinum glæsilega Ullevi- leikvangi. Hvernig væri a› skella sér út og sjá hinn eina sanna Robbie Williams fara á kostum? Flug, gisting í 3 nætur me› morgunver›i og mi›i á tónleikana.firjú hótel í bo›i. Mi›a› er vi› a›tveir séu saman í herbergi. RISATÓNLEIKAR Í GAUTABORG! 56.900 kr. INNIFALI‹: 21.- 23. JANÚAR Í GAUTABORG! ▼ ▼ Bretar standa öllu þjóðum freamar í gerð úrvalsjónvarpsefnis en bandarískt sjón- varpsefni er illu heilli langmest áberandi í íslensku sjónvarpi. Það gerist þó alltaf af og til, á svona tuttugu ára fresti, að Kaninn hittir í mark og sendir frá sér gamanþætti sem jafnast á við það besta frá Bretanum. Þættirnir um löggufaut- ann Sledge Hammer náðu þessum hæð- um á níunda áratugnum en fengu svo litl- ar undirtektir í heimalandinu að fram- leiðslu þeirra var hætt eftir tvö ár. Þá horfði Kaninn mest á Cosby Show hroð- ann. Nýjasta dæmið um þetta eru snilldar- þættirnir Arrested Development sem Stöð 2 sýnir um þessar mundir. Þættirnir fjalla um kengruglaða fjölskyldu sem þykir oft ýkt í Ameríku með allar sínar hneigðir og veilur og þættirnir hafa því verið slegnir af. Árgangarnir verða að- eins þrír og sá síðasti meira að segja styttri en upphaflega var gert ráð fyrir. Á meðan er Arrested tekið tveim höndum í Evrópu en við verðum að sætta okkur við það að í þessi fáu skipti sem Banda- ríkjamenn hitta virkilega naglann á höf- uðið þá eru þeir svo vitlausir að þeir fatta það ekki. Amerískir sjónvarpsáhorfendur eru því miður upp til hópa fífl sem búið er að mata svo lengi á rusli að þeir kunna ekki gott að meta. Íslenskir sjónvarpsáhorf- endur munu væntanlega feta sömu braut en enn er von. Skopskyn okkar er ekki al- veg gelt ennþá og á meðan Kaninn fattar ekki djókið í þáttunum og afskrifar þá sem bull horfum við á þetta eins og Inn- lit/útlit og finnst við vera fluga á vegg í íbúð nágrannans. Það er náttúrlega óþol- andi hvað þessi þjóð í vestri hefur mikil áhrif á líf okkar hinna með því að kjósa ítrekað yfir sig fífl fyrir forseta og drepa gott sjónvarpsefni með sömu músarholu- sjónarmiðum og ráða því hvernig hún ráðstafar atkvæðum sínum. Dagskrá allan sólarhringinn. 68 15. desember 2005 FIMMTUDAGUR Kanagr‡lan drepur gott efni 14.00 W.B.A. – Man. City frá 10.12 16.00 Man. Utd. – Wigan frá 14.12 18.00 Everton – West Ham 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ 21.00 Man. Utd. – Everton frá 11.12 23.00 Chelsea – Wigan frá 10.12 1.00 Tottenham – Portsmouth frá 12.12 3.00 Dag- skrárlok ENSKI BOLTINN VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON HATAST VIÐ BANDARÍKJAMENN. ARRESTED DEVELOPMENT Bandarískir snilld- arþættir sem hafa verið slegnir af í heimalandinu. 92-93 (60-61 ) TV 14.12.2005 19:37 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.