Fréttablaðið - 18.12.2005, Síða 45

Fréttablaðið - 18.12.2005, Síða 45
ATVINNA Áhugaverð störf í boði UMHVERFISSVIÐ Umhverfis- og þróunarfulltrúi Vinnuskóli Reykjavíkur á Umhverfissviði Reykjavíkur óskar að ráða umhverfis- og þróunarfulltrúa. Næsti yfirmaður er skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur. Launakjör fara að kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Starfið felst meðal annars í að: • Skipuleggja hópastarf nemenda í samstarfi við stjórnendur verkbækistöðva borgarinnar • Hafa umsjón ásamt yfirmanni á ráðningum starfsmanna, samstarfsverkefnum og þróunarstarfi Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í uppeldisfræðum og/eða umhverfismennt eða skyldum fögum • Hæfni til samvinnu og lipurð í samskiptum • Tölvufærni • Reynsla í að vinna með ungu fólki og getu til að taka þátt í uppbyggilegu hópastarfi • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagning í starfi • Jákvæðni og vilja til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni Umsóknir skulu berast eigi síðar en 9. janúar 2005. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað til Vinnuskóla Reykjavíkur, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar, Skúlagötu 19, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita: Guðrún Þórsdóttir, skólastjóri. gudrun.thorsdottir@reykjavik.is og Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri, thorolfur@reykjavik.is Sími: 411 8500 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar er eitt af sjö fagsviðum Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni Umhverfissviðs eru eftirfarandi: heilbrigðis- og mengunarvarnareftirlit, náttúruvernd og garðyrkja, sorphirða frá heimilum, dýraeftirlit, Vinnuskóli Reykja- víkur, Staðardagskrá 21 og stefnumótunar- og þróunarverkefni á sviði umhverfis- og samgöngumála. Um 170 starfsmenn starfa hjá Umhverfissviði að framsæknum og fjölbreyttum verkefnum á sviði umhverfismála. Á sumrin margfaldast sú tala þegar nemendur Vinnuskólans taka þátt í að snyrta og fegra borgina. Hjúkrunarstjóri Staða hjúkrunarstjóra á heilsugæslusviði stofnunarinnar er laus frá 15. febrúar 2006. Aðalstarfsstöð er á Blönduósi en H-stöð er einnig á Skagaströnd. Þrír grunnskólar eru á svæðinu. Um er að ræða 100% starf. Umsækjendur skulu hafa nám í heilsugæslu eða mikla reynslu af störfum í heilsugæslu, auk stjórnunarreynslu. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi Hsb. Getum aðstoðað við útvegum á húsnæði. Umsóknir með upplýsingum um náms og starfsferil skulu berist til Sveinfríðar Sigurpálsdóttur hjúkrunarforstjóra sem veitir upplýsingar um starfið í síma 455 4128 og 452 4528, netfang: sveinfr@hsb.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. janúar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi, heilsugæslusvið, veitir almenna heilsugæsluþjónustu og þjónar aðallega íbúum Austur Húnavatnssýslu ásamt sjúkrasviði. Sjúkrasvið, skiptist í bráða og öldrunarhjúkrun, auk dvalardeildar aldraðra. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi www.hsb.is Flúðabakki 2, 540 Blönduós Sími 455 4100 –Fax 455 4136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.