Fréttablaðið - 30.12.2005, Síða 37

Fréttablaðið - 30.12.2005, Síða 37
Domino’s Pizza óskar eftir starfsmönn- um í fullt starf og í hlutastarf. Frábær starfsandi og skemmtilegur vinnustaður fyrir hressa og duglega einstaklinga. Áhugasamir sæki um á www.domin- os.is. Just-Eat.is Vantar nokkra góða bílstjóra á eigin bíl til að keyra út mat á kvöldin. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í s. 820 6992. Ræsting hentar vel fyrir heimavinnandi Morgunvinna, unnið frá 08:00-12:00 og 08:00-14:00 til skiptis tvo daga aðra vikuna og 5 daga hina vikuna. Uppl. og umsóknir á staðnum eða á www.kringlukrain.is Stýrimann vantar á rúmlega 100 tonna línubát. Uppl. í s. 894 4612. Afgreiðslustarf Leita af fólki til afgreiðslustarfa í stóru skólamötuneyti. Áhugasamir hafi sam- band í síma 691 5976. Smiðir eða smiðsvanir menn/konur óskast til starfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 891 9938. Söluturninn Rebbi í Hamraborg. Óskar eftir starfskrafti aðra hvora helgi og eitt kvöld í viku. Laugard. 10-16, sunnud. 18-24 og fimmtud. 18-24. Ekki yngri en 18 ára og reyklaus. Umsóknareyðublöð eru á staðnum. S. 554 5350. Vantar háseta Vantar vélstjóra og háseta á Skálafell ÁR-50 sem gerir út á net frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í síma 898 3285. Vantar matsvein Vantar matsvein á Arnarberg ÁR-150 sem gerir út á línu með beitningarvél frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 898 3285. Yfirvélstjóri óskast Yfirverkstjóra og háseta vantar á Eld- hamar Gk 13 til netaveiða. Uppl. í s. 894 2013. Bráðvantar smið til að taka að sér að setja járn á þak. Nánari upplýsingar veitir Lárus í síma 895 1998. Bakarí Bakari óskast í bakarí Breiðholti. Uppl. í s. 893 7370 eða 820 7370. Bakarí Starskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí/kaffihús, Skipholti, hálfan dag- inn og annan hvern laugardag. Uppl. í s. 820 7370. Okkur vantar góðan starfskraft í eldhús, ef þú ert dugleg/ur og hefur áhuga á skemmtilegri vinnu og vinnuumhverfi þá ert þú sá eða sú sem við erum að leita að. Einnig vantar þjóna í sal. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. gefa Jón í s. 690 1074 og Signý í s. 695 0786 eða á staðnum. Café Bleu Kringlunni. S. 588 0300. Matreiðslunemi Apótek bar grill óskar eftir að taka nema á samning. Uppl. á staðnum eða í s. 824 2151. Kaffi Roma Rauðarárstíg vantar starfs- fólk í fullt og hlutastarf frá janúar. Nán- ari uppl. á staðnum milli 10 og 14. Framsækinn veitingastaður og bar með nýjar áherslur í miðbænum óskar eftir metnaðarfullu og lífsglöðu fólki til starfa í sal og á bar. Ef þú ert drífandi, sjálf- stæð/ur og tilbúin(n) til að brosa í vinn- unni hafðu þá samband í síma 860 1929 eða 696 3633 sem fyrst. Er ekki einhver sem treystir sér til að ráða 65 ára gamalan mann í vinnu. Hef verið í ábyrgðarstöðu í áratugi. Reglu- samur, stundvís, meirapróf. Einhvers- konar húsvarsla mundi henta vel ásamt fleiru. Uppl. í s. 564 1559. Vantar góðan bíl á allt að 2 millj. Er með Toyotu Landr. vx 80 ‘91, ek. 313 þ. 35” sjálfsk+pen. S. 862 7902. Einkamál Atvinna óskast Hellu-og varmalagnir ehf. Óska eftir verkamönnum í hellu- lagnir og jarðvinnu. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 892 1882 eða 893 2550. Hrafnista Reykjavík. Ræsting. Starfsfólk óskast í ræst- ingar . Upplýsingar í síma 585 9529 og á hrafnista.is. Góð laun - Dagvinna. Starfskraft vantar sem fyrst í þjón- ustu á Kaffi Mílanó Faxafeni 11. Upplýsingar á staðnum. Ekki í síma. Vaktstjórar á Subway Ár- túnshöfða Óskum eftir að ráða vaktstjóra til starfa á Subway. Starfið felst meðal annars í að sjá um upp- gjör, pantanir, þjálfun starfsfólks, skipulag vakta ásamt því að af- greiða og þjónusta viðskiptavini. Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki til að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Um er að ræða fullt starf, dagvinnu og/eða vaktavinnu. Aðeins eldri en 18 ára. Nánari upplýsingar gefur Hrefna í síma 696 7061. Hrafnista Reykjavík. Hrafnista Hafnarfirði. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, vaktavinna eða bara virka daga. Starfshlutfall og vinnutími sam- komulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir, t.d. frá kl 8-13 eða 18-22. Uppl. veitir starfsmannaþjón- ustan í síma 585 9529. Sjá heimasíðu www.hrafnista.is. Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið og sælkeraverslun Jóa Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir. Uppl. á fást hjá Lindu í síma 863 7579 eða á staðnum. Bak- aríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152. Hvar ert þú að vinna í vetur? Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt með vinnutíma milli 18-22, mán-fim. Starfsmenn vinna 2-3 kvöld í viku og ef þú ert dug- leg/duglegur og hefur áhuga á frábærum tekjumöguleikum, skemmtilegri vinnu og góðu vinnuumhverfi þá ert þú sá sem við erum að leita að. Áhugasamir sendi póst með helstu upplýsingum um sig á hordur@hive.is. Súfistinn, kaffihús í Hafnarfirði og Reykjavík Auglýsir laus störf til umsóknar. Um er að ræða fullt starf á kaffi- húsum Súfistans á Strandgötu 9 í Hafnarf. og Súfistanum bókakaffi Laugarvegi 18. Ráðning sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 30. desem- ber og er hægt að nálgast um- sóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans eða á sufistinn.is Frekari upplýsingar um störfin gefur Rakel B. Guðmundsdóttir starfsmannastjóri í síma 699 3742 alla virka daga milli kl. 10-15. 11 SMÁAUGLÝSINGAR FÖSTUDAGUR 30. desember 2005 TILKYNNINGAR ATVINNA Djúpivogur Lausar eru stöður yfirlæknis og hjúkrunarstjóra í Djúpavogslæknishéraði. Heilbrigðisstofnun Austurlands auglýsir eftir heilsugæslulækni (yfirlækni) í Djúpavogslæknishérað. Á sama svæði er einnig laus staða hjúkrunarstjóra. Staða hjúkrunarstjórans er laus frá áramótum eða eftir samkomulagi en staða læknis er laus frá 1. febrúar 2006 . Þessar stöður geta t.d. hentað hjónum sem vildu taka að sér störf í heilsugæslu á rólegum og barnvænum stað. Djúpavogslæknishérað telur rúmlega 700 íbúa sem eru fyrst og fremst búsettir í tveimur byggðakjörnum, Djúpavogi og Breiðdalsvík, en einnig fylgja héraðinu sveitabyggðir í Breiðdal, Berufirði, Álftafirði og Hamarsfirði. Læknishéraðið liggur að Egilsstaða- og Fáskrúðsfjarðahéruðum innan HSA og að Höfn í Hornarfirði í suðri. Á Dúpavogi er góð heilsugæslustöð og íbúðarhúsnæði fyrir lækni. Á Breiðdalsvík er heilsugæslusel. Þangað fer læknirinn tvisvar í viku frá Djúpavogi. Vinnutími er sveigjanlegur. Á Djúpavogi er góð íþróttaaðstaða og samfelldur skóladagur. Námið í grunnskólanum, tónlistarnám og íþróttaiðkun er allt samstillt og því er oftast lokið kl. 15.00. Leikskólinn er nýr og vel búinn. Þarna er fagurt umhverfi og auðvelt að stunda útivist svo sem hestamennsku, veiði og göngur. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2006. Upplýsingar veita Emil Sigurjónsson rekstrarstjóri ( emils@hsa.is / 895 2488 ), Lilja Aðalsteinsdóttir hjúkrunarforstjóri ( lilja@hsa.is / 860 1920 ) Stefán Þórarinsson lækningaforstjóri ( stefanth@hsa.is / 892 3095 ) og Fjóla Björnsdóttir yfirlæknir á Djúpavogi ( fjola@hsa.is / 860 6810 ). Sjómannafélag Hafnarfjarðar Aðalfunndur félagsins verður haldinn föstudaginn 30. þessa mánaðar klukkan 17.00 að Strandgötu 11, annari hæð. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 33-37 (07-11) Smáar 29.12.2005 15:03 Page 7

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.