Fréttablaðið - 30.12.2005, Page 38
30. desember 2005 FÖSTUDAGUR12
N‡ námskei› hefjast
9. janúar
Í formi til framtí›ar
Bókanir eru hafnar í flessi vinsælu a›halds-
og lífsstílsnámskei› fyrir konur.
Bæ›i fyrir byrjendur og framhaldsnámskei›.
Skynsamlegasta ákvör›un
sem ég tók á árinu var a›
byrja á átaksnámskei›i hjá
Hreyfigreiningu. Mæli heils-
hugar me› flessu frábæra
námskei›i fyrir flá sem hafa
átt erfitt me› a› koma sér af
sta› í líkamsrækt og temja sér
n‡jan lífsstíl. Lei›beinendur
eru frábært fagfólk.
Áslaug Gu›mundardóttir
Frábært námskei›, hjá
frábæru fólki, á frábærum
sta›. Í formi til framtí›ar er
námskei› sem ég get hiklaust
mælt me›. fietta námskei› er
hnitmi›a› flar sem eingöngu
fagfólk sér um fljálfun og
fræ›slu flannig a› árangur-
inn skilar sér.
Sú flekking og sá árangur sem
fékkst á námskei›inu á
örugglega eftir a› n‡tast mér
í framtí›inni.
Steinunn Ósk Konrá›sdóttir
fiegar ég ákva› a› fara í átak
og hreyfa mig reglulega var›
Hreyfigreining fyrir valinu.
Nokkur atri›i skiptu máli
flegar ég var a› velja. Ég vildi
ekki æfa í stórri stö› flar sem
er mjög margt fólk og mikill
háva›i. Ég vildi líka fara á
loka› námskei› flar sem sami
hópurinn æfir alltaf saman
undir lei›sögn mennta›ra
kennara. Ég er mjög ánæg›
me› árangurinn og mun
örugglega halda áfram a›
æfa í Hreyfigreiningu.
Anna Berglind fiorsteinsdóttir
Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is
Hva› segir fólki› sem notar fljónustuna:
Fagleg heilsurækt
Frábær a›sta›a
Frábær lífsstílsnámskei›
Frábær sta›setning
Viltu laga línurnar?
Hreyfigreining Höfabakka b‡›ur frábæra a›stö›u til líkamsræktar og
sjúkrafljálfunar. Öll fljálfun er unnin af fagfólki. Í átaksnámskei›um er innifallinn
a›gangur a› opnum tímum og tækjasal, tími me› fljálfara í tækjasal,
fitumælingar og flrekpróf, regluleg vigtun, matardagbók og hreyfingardagbók.
Bumban burt
Loku› námskei› fyrir karla sem vilja
ná árangri. N‡ námskei› hefjast í janúar.
Líkamsrækt
Frábær a›sta›a fyrir flá sem vilja æfa á eigin vegum á flægilegum sta›.
Fjöldi opinna tíma. Sko›i› stundaskrá fyrir vori› 2006 á www.hreyfigreining.is
Vesturlandsvegur
V
ag
nh
ö
f›
i
Vesturlandsvegur
Húsgagna-
höllin
Tangarhöf›i
Bíldshöf›i
H
ö
f›
ab
ak
ki
Mó›ir og barn
Golffimi
Fusion Pilates
Jóga flæ›i
Sko›i› stundaskrá á
www.hreyfigreing.is
...að Jörundur hundadagakonungur
hét Jørgen Jørgensen?
...að hann var danskur, sonur mik-
ilsvirts úrsmiðs?
...að hann var fullnuma siglinga-
fræðingur 20 ára?
...að Jörundur gekk í breska flotann
20 ára að aldri?
...að hann þjónaði á rannsóknar-
skipinu Lady Nelson, sem meðal
annars fann sundið milli Ástralíu
og Tasmaníu?
...að hann þvældist um heiminn
á ýmsum skipum til 1806, en þá
kom hann til London?
...að hann hélt heim á leið til Kaup-
mannahafnar stuttu síðar?
...að hann fyrirleit allt danskt og
dáðist að öllu bresku?
...að árið 1807 hertóku Bretar
Kaupmannahöfn?
...að í kjölfar árásarinnar var Jörund-
ur gerður að skipstjóra á dönsku
herskipi? Honum var gert að fara til
Frakklands að sækja hermenn en
fór í stað þess til Bretlands þar sem
hann var handtekinn.
...að honum var sleppt en bannað
að fara úr landi? Öll áhöfn hans
þurfti hins vegar að dúsa í fangelsi?
...að Jörundur laug að sápugerð-
armanni nokkrum að hann hefði
sambönd á Íslandi? Jörundur fékk
skip til Íslandsferðar en þegar hing-
að var komið var þeim bannað að
versla. Jörundur sneri þá til baka.
...að Jörundur sneri aftur til Íslands
og aftur var honum bannað að
versla? Í þetta skiptið tók hann
Trampe greifa, æðsta embættis-
mann Dana á Íslandi, til fanga.
...að 11. júlí 1809 fengu Íslendingar
fyrstu sjálfstæðisyfirlýsingu sína,
undirritaða af Jørgen Jørgensen?
...að Jörundur tók stjórn landsins í
eigin hendur?
...að byggt var virki niðri á Klöpp
þar sem nú er Skúlagata?
...að í virkinu blakti fyrsti íslenski
fáninn, sem Jörundur hannaði
sjálfur?
...að fáninn var blár með þremur
hvítum útflöttum þorskum?
...að 22. ágúst 1809 undirritaði
Jones, skipherra breska herskipsins
Talbot, yfirlýsingu þess efnis að
allar yfirlýsingar Jörundar væru
felldar úr gildi? Jörundur var þá í
hans haldi.
...að Jörundur hélt heim á leið 25.
ágúst?
VISSIR ÞÚ...
Borgin: Prag er höfuðborg Tékklands
og jafnframt stærsta borg landsins. Hún
er vinsæll ferðamannastaður og er af
mörgum talin ein fegursta borg heims.
Prag hefur meðal annars verið kölluð
gullborgin, hundrað turna borgin, móðir
borganna og hjarta Evrópu. Prag er við
Moldá á miðju Bohemia-svæðinu.
Íbúafjöldi: Í Prag búa um 1,2 milljónir
manna. Þar að auki vinna 300.000
manns í borginni sem ekki eru skráðir
sem íbúar þar.
Saga: Fyrsti kjarni borgarinnar mynd-
aðist árið 870 en þá var reistur kastali á
svæðinu sem réð yfir hægri bakka Mold-
ár. Eftir fyrri heimsstyrjöldina, árið 1918,
var Prag gerð að höfuðborg þáverandi
Tékkóslóvakíu.
Byggingarstíll: Í borginni má finna
fjöldann allan af fögrum byggingum,
margar hverjar með skrautlegum
veggmyndum. Byggingarstíllinn er fjöl-
breyttur, allt frá art nouveau til barokks,
endurreisnar, kúbisma, gotnesks stíls og
nýklassíkur.
Menning: Í Prag leynast hundruðir tón-
leika- og myndlistarsala, kvikmyndahúsa
og tónlistarklúbba. Enn fremur hýsir
borgin ýmsar kvikmynda- tónlista- og
bókmenntahátíðir og tískusýningar.
Efnahagur: Prag er ríkasta borg Austur-
Evrópu. Alþjóðleg fyrirtæki hafa í aukn-
um mæli komið sér upp höfuðstöðvum
í borginni. Ennfremur varð Prag vinsæll
staður fyrir kvikmyndatökur á tíunda ára-
tug síðustu aldar, bæði fyrir alþjóðlegar
kvikmyndir og Hollywood-myndir.
Skólar: Átta háskólar og menntaskólar
eru í borginni, þar á meðal elsti háskóli
Mið- og Austur-Evrópu.
Skemmtilegt: Ýmis fyrirmenni hafa
búið í borginni. Þar má nefna Franz
Kafka, Wolfgang Amadeus Mozart,
Antonín Dvorák, Milan Kundera, Albert
Einstein og Alfons Mucha.
SVIPMYND
Prag
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI