Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 1
80 kw vantar nú á Austfjarðakerfið — Sjó Bak f/ENGW Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduós-Búðardalor Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður ^ Sjúkra- og leiguflug uiP? um allt land \ Símar: 2-60-60 oq 2 60-66 283. tölublað —Þriðjudagur 14. desember—60. árgangur ] BARÐA BRYNJUR ■■EEmiZSXSISK Siöumúla 21 — Sími 8-44-43 Vestfirðingar: Veiða t vel á loðnuna IleildaraHi Vestfjarðabáta I nóvember sl. nam 5.477 iestum, en var 4.090 lestir i fyrra. Nú var nær eingöngu beitt loönu, sem veidd var út af Vestfjörðum, segir i yfir- liti Fiskifélagsskrifstofunnar á isafirði, og fékkst vænni fiskur á ioðnuna, en þegar beitt var smokkfiski. i nóvember stunduðu 32 bátar bolfiskveiðar frá Vest- fjörðum, 23 reru með Hnu, og 9 stunduðu togveiðar. Sjá yfirlit um afla Vest- firðinga bls. 9 . Tek ekki við móli úr hönd- um annars héraðsdómara" — segir yfirsakadómarinn í Reykjavík, sem beðinn hefur verið fyrir rannsókn í móli „leigubílstjórans" af bæjarfógetanum í Keflavík Gsal-Reykjavik — Já, það er rétt, að mér barst bréf frá bæjarfógetanum I Keflavík, þar sem hann óskaði eftir þvi að ég tæki við þessu máli. En ég tek ekki við máli úr hönd- um annars héraðsdómara, sagði Halldór Þorbjörnsson yfirsakadómari i Reykjavlk, er Timinn spurðist fyrir um þaö hjá honum í gær, hvort rétt væri, að honum hefði I gær borizt bréf frá Jóni Eysteins- syni bæjarfógeta i Keflavik, þar sem þess væri farið á leit við sakadóm Reykjavikur, að hann tæki við rannsókn á máli „leigubilstjórans”, sem hand- tekinn var af Keflavikurlög- reglunni á dögunum. — Ég framseldi þetta bréf bæjarfógetans til rikissak- sóknara, sagöi Halldór, enda hefur hann samkvæmt lögum viðtækt vald til þess aö ákveöa hvar rannsókn fari fram. Halldór Þorbjörnsson yfir- sakadómari kvaö þaö venju, aö þar sem rannsókn hæfist væri hún leidd til lykta. Hann kvaöst ekki geta séö hvaöa ástæður hömluöu gegnjjvi, aö bæjarfógetinn I Keflavik héldi áfram þessari rannsókn. Hann sagöi þó, aö kannski hefði verið eðlilegra i upphafi, að senda kæruna á hendur manninum til sakadóms Reykjavlkur, þar sem gæzlu- varðhaldsfanginn ætti lög- heimili i Reykjavik. Svo sem kunnugt er, hefur „leigubilstjórinn” kært gæzlu- varðhaldsúrskurö bæjarfóget- ans i Keflavik, og er máliö komiö i hendur hæstaréttar. Ekki hefur þó enn veriö hægt aö taka máliö fyrir, þar eö greinargerö réttargæzlumanns hans hefur ekki borizt réttin- um. Geta má þess, aö kæru- frestur vegna gæzluvarð- haldsúrskuröarins var út- runninn, er kæran var send hæstarétti og kann af þeim or- sökum að vera visaö frá dómi. Þá hefur ennfremur bilstjóri sá, er ók gæzluvaröhalds- fanganum (og tveimur stúlk- um — að hans sögn —•) suöur i Voga kært handtöku á sér. i ' .. >' ; ' ■■ •- - fc-.' ' ' ' — í * ■ , . F.I. Rvik. — Hafnar eru framkvæmdir sunnan Hringbrautar, við kennslu- húsnæði, sem er fyrsti hluti af samfelldu skipulagi Landspitaians og lækna- deildar Háskóla islands. Að sögn Garðars Hail- dórssonar, arkitekts hjá Húsameistara rikisins, er megininntak skipulagsins að koma læknastúdentum i mciri tengsl við raunveru- leikann með þvi að færa saman á eitt svæði kennslustofur, rannsóknar- stofur og meðhöndlun sjúkra. Samkomulag hefur verið gert milii Reykjavik- urburgar og rikissjóðs um flutning á Hringbraut aiit suöur fyrir Umferðarmið- stöðina og má þvi segja, að framtiöarhugmynd lækna- deildarinnar um heildar- skipulag sé að rætast meö þessum fyrsta áfanga. Ákæra gefin út á hendur banamönnum Guðmundar Gsal-Reykjavlk — Rikissaksóknari hefur með ákæru höfðað opin- bertmái á hendur bana- mönnum Guðmundar Einarssonar, þeim. Kristjáni Viðari Viðars- syni, Sævari Marinó Ciesielski og Tryggva Rúnari Leifssyni. I fyrsta þætti ákæru- skjalsins er ákærðu gefið að sök, að hafa að- faranótt sunnudagsins 27. janúar 1974, I félagi, ráðizt á Guðmund Einarsson, I kjaiiara- ibúð aö Hamarsbraut 11 i Hafnarfirði, og mis- þyrmt honum svo, þ.á.m. með hnif- stungum, sem Kristján Viöar veitti honum, að hann hlaut bana af, og komið Hki hans síðar fyrir á ókunnum stað. 1 ákæruskjalinu er nafn Alberts Klahn Skaftasonar, og er hon- um gefin aö sök hlut- deild i moröinu meö þvi aö veita moröingjum Guömundar liösinni viö aö fjarlægja og koma liki Guðmundar fyrir á ókunnum staö, og þannig leitast viö aö af- má ummerki brotsins, bæöi þegar fyrrgreinda nótt og siöan siöla sum- ars sama ár, er likams- leifar Guðmundar voru fluttar á enn annan staö, eins og segir I tilkynningu rikis- saksóknara um ákær- una. Auk áöurnefndra eru i ákæruskjaiinu nöfn Erlu Bolladóttur, As- geirs Ebenezers Þórö- arsonar og Guöjóns Skarphéöinssonar, en svo sem kunnugt er af fréttum, voru auk morömálsins, 24 önnur afbrotamál moröingj- anna þriggja send rikis- saksóknara, og tengist ofangreint fólk þeim málum. í frétt rikissaksókn- ara segir orörétt: — Akæruefni annarra þátta ákæruskjals taka til brennu, nauögunar og þjófnaöarbrota Tryggva Rúnars, skjalafals, þjófnaðar og fjársvika Sævars Mari- nós og Erlu, þjófnaöar- brota Kristjáns Viöars svo og til brota þeirra Sævars Marinós, As- geirs Ebenezers Alberts Klahn og Guöjóns um löggjöf um ávana- og fikniefni. Þess má aö lokum geta, að fólk það, sem hér hefur verið nafn- greint situr einnig i gæzluvaröhaldi vegna Geirfinnsmálsins, að undanskildum þeim Al- berti Klahn og Asgeiri Ebenezer. Málinu hefur veriö visaö til dómsmeöferö- ar viö Sakadóm Reykjavlkur. Jólabóksalan í fullan gang — Sjó bls 2—3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.