Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 14. desember 1976 krossgata dagsins 2366. Lóðrétt 2) Jökulsá. 3) Ól. 4) Litning. 5) Óbeit. 7) Smána. 14) ól. Lárétt 1) Kynjadýr. 6) Hás. 8) Pantur. 9) Sjá. 10) Fugl. 11) Neitun. 12) Fita. 13) Komist. 15) Frekju. Lóörétt 2) Ungviði. 3) Stafur. 4) Útrædd. 5) Venju. 7) Spil. 14) Afa. Ráðning á gátu no. 2365. Lárétt 1) Mjólk. 6) öli. 8) Bók. 9) Tóm. 10) Unn. 11) 111. 12) Inn. 13) Són. 15) Sálga. MAGNÚS E. BALDVINSSON Kona min Kristin Einarsdóttir Alftröð 7, verður jarðsett frá Fossvogskirkju 15. þ.m. kl. 13,30. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarsjöld Sambands dýra- verndunarfélaga Islands. Jón Glslason. Útför Steinunnar Magnúsdóttur Laui'ásvegi 75 fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. desember kl. 2. Blóm vinsamlega afþökkuð. Andrés Asmundsson, Þóra Asmundsdóttir, Sigriður Ásmundsdóttir, Aslaug Asmundsdóttir, Magnús Asmundsson, Tryggvi Asmundsson, Magnús Guðmundsson. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaöir Borgþór Guðmundsson vélvirki, Unufelli 46, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 15. desember kl. 15. Blóm vinsamlega afþökkuð. Karen Irene Guðrún Jónsdóttir, Guðmundur B. Borgþórsson, Kristin M. Hallsdóttir, Birgir Þór Borgþórsson, Ragnar Borgþórsson, Baldur Borgþórsson. í dag Þriðjudagur 14. desember 1975 -------------------------s Heilsugæzla >_________________________. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Félagslíf >_______________________- Hvítabandskonur halda jóla- fund sinn i kvöld kl. 8,30 aö Hallveigarstöðum. Flutt verö- ur meðal annars jólahug- vekja. nafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsi'ngar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. desember er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garös- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunn.udag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er i Lyfjabúð Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. ------------------------- ð Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hita veitubilanir simsvari 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum veröur þá veitt móttaka i simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á’ helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf —— ■ Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins i Reykjavik heldur jólafund miðvikudaginn 15. des. kl. 8 i Slysavarnafélags- húsinu á Grandagarði. Til skemmtunar verður. Jóla- happdrætti, upplestur, hljóð- íærasláttur og jólahugleiöing. Félagskonur eru beðnar að mæta stundvislega. II jálpræðisherinn: Fataút- hlutun hjá Hjálpræðishernum fimmtudaga, föstudaga og laugardaga kl. 10 til 12 og kl. 1 til 6. Gjafir Aheit og gjafir til Kattavina- félagsins. V.K. kr. 50.000 Sigriður Lárusdóttir og Guðrún Runólfsdóttir: minningargjöf um Púss Högnason Jóhann Sveinsson frá Flögu Kattavinur (áheit) A.Þ.S. F.G. E.H.B. E.E. (áheit) N.N. V.S. köttinn — 10.000 — 10.000 — 5.000 — 1.000 — 1.500 — 4.000 — 1.000 — 500 — 5.000 Stjórn félagsins færir gef- endunum innilegar þakkir fyr- ir velvild og góðan skilning. Bókabíllinn s__________________< Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Haaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. viðNorðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud.kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.. 1.30-2.30. •----------------------- Tilkynningar ______________________, Simavaktir hjá ALA-NON' Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort - Minningars jöld Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúðin Veda, Kópavogi og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Afmæli 75 ára er I dag, þriöjudaginn 14. desember, Helgi Helgason, Frakkastig 26, Reykjavik. *..... Siglingar - Skipafréttir frá skipadeild SiS. Jökulfell lestar á Vest- fjarðahöfnum. Disarfell er i Leningrad. Fer þaðan væntanlega 16. þ.m. til Kotka ogSvendborgar. Helgafell átti að fara i morgun frá Reykjavik til Borgarness. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Svendborg til Norðfjarðar. Skaftafell fer væntanlega i dag frá Grundar- firði til Akraness og Kefla- vikur. Hvassafellfór i gær frá Hull til Reykjavikur. Stapafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Litlafell fór i gærkvöldi frá Þorlákshöfn til Bolungarvikur og Hafnarfjarðar. hljóðvarp Þriðjudagur 14, desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (3). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Lett lög milli -atriða. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sérum þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „Parade” eftir Erik Satie: Antal Dorati stjórnar / Hljómsveit Rikisóperunnar i Vin leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúrop. 27 „Pólsku hljóm-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.