Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 14. desember 1976 * ; erlendar fréttir; • IRA skapaði neyðardstand í Belfast í gær Ileuter, Belfast. — lrski lýö- veldisherinn (IHA) olli í gær neyðurástandi i Belfast, með samhæfðum sprengjutilræð- um og sprengjugöbbum um alla borgina. 1 árás á vcrk- smiðju eina þar, var starfs- maöur skotinn til bana. BLfreiða- og lestaumferð milli Norður-Irlands og írska lýöveldisins truflaöist einnig vegna nokkurra sprenginga og sprengjugabba á landamæra- svæöum. Arásir skæruliða IRA hófust á Lansdowne hóteli i norður- hluta Belfast. Fjórir vopnaöir menn komu þar fyrir tveim sprengjum og komust undan i skjóli þoku. Starfsfólk og gcst- ir hótelsins komst út úr hótci- inu fácinum minútum áöur cn sprengjurnar sprungu, eftir að viðvörun hafði veriö hringd þangaö. Hótelið eyðilagöist i spreng- ingunum og eldum sem kvikn- uðu af þcirra völdum. • Carter skipar iðnjöfur í embætti fjár- málaráðherra Reuter, Atlanta. — Jimmy Carter. kjörinn forseti Banda- rikjanna, ætlar aö útnefna Michael Blumenthal, þýsk- fæddan iönrckanda, fjármála- ráðherra i ríkisstjórn sinni, að þvi er haft er eftir áreiðanleg- um heimildum. Taliö er aö útnefning Blumenthal, sem er forstjóri milljónafyrirtækisins Bcndix, vcrði tilkynnt á fréttamanna- fundi sem Carter ætlar aö halda i dag, þriöjudag. Haft er eftir sömu heimild- um aö Jane Cahill Pfeiffer, fyrrum varaforstjóri IBM samsteypunnar, sé talin lik- legust til aö taka viö embætti viöskiptamálaráðherra i hinni nýju rikisstjórn demókrata, sem setjast mun aö völdum þegar Ford, núverandi Bandarikjaforseti, yfirgefur Hvita húsiö þann 20. janúar næstkomandi. • Sovétmenn semji innan þriggja mán- aða, eða komi sér á brott ella Rcuter, Brússel. — Efnahags- bandalag Evrópu gaf i gær Sovétmönnum rétt liðlega þrjá mánuöi til þess að ná samkomulagi viö fulltrúa EBE um fiskveiðiréttindi til handa sovézkum fiskimönn- um, eöa koma sér aö fullu og öllu út fyrir tvö hundruö milna landhelgi Efnahagsbanda- lagsrikjanna, að því er haft er eftir opinberum heimildum i Briissel I gær. Þaö voru brezkir embættis- menn sem skýröu frá þessari ákvöröun Efnahagsbanda- lagsins. Akvöröun þessi var tekin á fundi sem utanrikisráöherrar efnahagsbandalagsrikjanna niu áttu meö sér i Briissel. Ef Sovétmenn geta ekki náö sam- komulagi viö fulltrúa EBE i þessum málum, verður það stór biti fyrir þá aö kyngja, en fulltrúar EBE hafa þegar ákveðiö aö veiöar þeirra innan landhelgi EBE-rikja skuli minnka um 40% frá þvf sem nú er. ENDUR- SKOÐAÐ AÐAL- SKIPULAG REYKJAVÍKUR- BORGAR Jólabók HV-Reykjavik. — Heimsmark- aðsverð á mais, bæði heilum og möluðum, hefur lækkað vcrulega og þvi hefur verð á fóðurvörum einnig lækkaö. Einkum er það verð á möluöum mais, sem hefur lækkaö, en það hefur fariö niður i 89 dollara fyrir hvert tonn, sem er veruleg lækkun, miðað viö aö i sumar fór verðið ailtupp i 130-140 dollara fyrir tonniö. Við erum þegar komnir með þetta lága verð inn i verð á okkar fóðurblöndum, en kúafóður hjá okkur lækkaði við þetta um 3- 4.000 krónur hvert tonn, eða 6-7%, sagði Sigurður A. Sigurðsson, hjá Fóðurvörudeild Sambands is- lenzkra samvinnufélaga, i viðtali við Timann i gær. — Verðið á möluðum mais lækkar svona mikið, sagði Sig- urður ennfremur, vegna þess að Efnahagsbandalag Evrópu greið- irhann niður. Þegar hann er mal- aður er tekin úr honum sterkjan, og þannig unnin telst hann iðnað- arvara og nýtur niðurgreiðslna. Fyrir kýr er þetta betra fóður en heill mais, þar sem i þessum mal- aða mais, eða mais-grit, eins og það er kallað,er meira af prótein- um, en i samsvarandi þyngd af heilum mais. Við höfum keypt inn allnokkuð af hráefni á þessu lága verði og þvi mun lækkun þessi á fóðurvör- um okkar standa umtalsverðan tima, sagði Sigurður að lokum. Fóðurvörudeild SIS flytur einn- ig inn fóðurblöndur frá Dan- mörku og hefur verð á þeim inn- flutningi lækkað til nokkurra muna nú þegar. gébé- Rvik. — Tvær siðustu vik- urnar fyrir jólin er mest keypt af bókum, var samdóma álit þeirra verzlunarstjóra I átta bókaverzlunum víða um land, sem Timinn ræddi við i gær. 1 Reykjavik er jólabókasalan við- ast hvar komin i fullan gang, en ekki er enn eins mikið selt úti á landi. Flestir voru sammála um, að hin nýja bók Halldórs K. Laxnes, Ungur ég var, seldist langmest og væri i sérflokki hvað það snertir. Mikiö virðist keypt af islenzkum bókum, en erlendu rcyfararnir og ástar- sögurnar, seljast þó að venju vel. Allir voru sammála um að mikil sala væri i barnabókum. 1 Bókaverzlun Jónasar Tóm- assonar á ísafirði fékk blaðið þær upplýsingar, að bækurnar bærust alltaf nokkuð seint út á land, og þvi færi salan þar seinna i gang en ella. Fyrsta sendinginá bók Laxness, seldist upp strax, en aðrar bækur, sem mikið er spurt um og eru seld- ar, eru bók sr. Jóns Auðuns, bók - Búvöruhækk unin komin gébé- Rvik. — Eins og skýrt var frá i Timanum fyrir lielgi varð vcröhækkunin á búvör- um til bænda 6,61%. — Þessi verðhækkun til bænda er nið- urstaöa verölagsgrundvallar- ins, en mest stafar hækkunin þó vegna launahækkananna I haust, sagöi Agnar Guönason, blaöafulltrúi bændasamtak- anna. Kartöflur hækkuðu um 10% sem er nokkru meira en verðlagsgrundvöllurinn en i þessari hækkun er einnig falið geymslugjald. Kjarnfóöur hækkaði einnig eöa um 13%, auk nokkurrar smáhækkunar á fleiri vörutegundum. — Nú kostar súpukjöt i smá- sölu kr. 696.- hvert kiló, en var áður kr. 656.-, sagði Agnar og lambalæri, hvert kg. nú kr. 810,- en var áður kr. 766.-, lambakótelettur kosta nú kr. 900.- pr. kg. en var áður kr. 845,- — Fyrsta flokks nautahakk kostar nú út úr búð kr. 1159.-, en var áður kr. 1080.- hvert kg. Nautakjöt i heilum eða hálfum skrokkum kostar nú kr. 567.- hvert kg. en var áður kr. 523.-. Kilóið af nautakjöti úr læri kostar nú kr. 943.- en var áður kr. 870.-. Verð á fimm kilóa poka af kartöflum er nú kr, 549.- eða kg. á kr. 109.80, en hér er átt við smásöluverðið, fyrsta flokks kartöflur. HV-Reykjavík. Meðal þeirra atriða, sem hvað mesta athygli vekja á skipulagssýningu Reykja- víkur á Kjarvalsstöðum, og þá jafnframt í því end- urskoðaða aðalskipulagi höf uðborgarsvæðisins, sem þar er sýnt, eru áætl- anir um endurnýjun eldri hverfa. Athugunarsvæði það sem að þessu leyti er afmarkað, nær frá Grjótaþorpi að vestan, til Hlemms að austan, frá Skúlagötu að norðan og suður fyrir Skóla- vörðustig. Þetta er mjög grófleg skýrgreining, en nánar má greina mörk svæðisins á meðfylgjandi mynd. TBKNBTOFAN GAROASTRÆTI 17 LANDNOTKUN 01272 Val á leikföngum er vandasamt verk. TImamynd:Róbert Lítið vandað til vals á leikföngum — í íslenzkum leikfangaverzlunum, skv. nýlegri skoðanakönnun gébé Rvlk — Sjaldan erkeypt jafn mikið af leikföngum barna eins og fyrir jólin, og fer þá eftir ýmsu hvernig fólk velur leikföngin handa börnum sfnum. Nýlega var gerð skyndikönnun, á vegum Landssambands isl. barnavernd- unarfélaga, og kom I Ijós, að mik- ill fjöldi fulloröinna veit ekki hvað þeir ætla að kaupa þegar þeir koma I leikfangaverzlanir. Flest- ir spyrja um verð á ýmsum hlut- um og viröast slðan velja af handahófi. Aðrir biðja starfsfólk um tillögur um lcikfangaval fyrir ákveðna aldursflokka. Fáir virt- ust, eftir þessari könnun að dæma, velta fyrir sér gildi, gæði, möguleikum og útliti leikfang- anna. Mikið er af góðum leikföng-' um Ilslenzkum verzlunum,en svo er margt innan um, sem er mjög lélegt. Leikföng eru aðalviðfangs- efnibarna fram til 6 ára aldurs og jafnvel lengur, og þvi mikil nauö- syn á að velja rétt. A blaðamannafundi, sem ný- lega var haldinn um þetta efni, kom fram, aö tilraun haföi veriö gerð með nokkrar tegundir leik- fanga,þ.e.börn á heimilum fengu leikföngin til notkunar i 3 vikur og eftir þann tíma voru þau athuguð. Útkoman var i mörgum tilfellum harla léleg, leikföngin brotin, eða að öðru leyti illa farin, og I sum- um tilfellum hefðu þau getað ver- ið hættuleg ungum börnum. 1 fyrrnefndri skyndikönnun, sem gerö var I leikfangaverzlun- um, kom m.a. fram, að I mörgum tilfellum hafði starfsfólkiö kynnt sér gæði og gildi leikfanga upp á eigin spýtur og gátu þvi aðstoðað viöskiptavini. A nokkrum stöö- um, virtist starfsfólkið ekki geta liðsinnt kaupendum að neinu leyti um val leikfanga. áLBHtmi11 i!ii— mm—mmmmm UMRÆOUTUAG ENDURNYJUN £L M 1-2000 Dm HVBRFA Verð á fóðurbæti lækkar um 6-7% *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.